Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
MINNINGAR
MORGUNBLJ’iÐIÐ
VILBORG
JÓHANNSDÓTTIR
+ Vilborg Jdhanns-
dóttir fæddist í
Reykjavík hinn 15.
september 1931. Hún
lést á St. Jósefsspít-
ala í Hafnarfirði að
morgni 10. septem-
ber si'ðastliðins. Hún
var dóttir hjónanna
Jóhanns Þorkelsson-
ar, f. 6. september
1895, d. 17. mai 1933,
jfig Þorbjargar Magn-
úsdóttur, f. 14. maí
1903, d. 21. desember
1978, en þeim varð
átta barna auðið sem
hér eru upp talin; Anna, f. 1924;
Vagnbjörg, f. 1925; Magnús Þor-
bergur, f. 1926; Þorkell, f. 1929;
Jakob, f. 1930; Vilborg, f. 1931;
Oddný Pálína, f. 1932; Jóhanna
Sæunn, f. 1933. Hálfbróðir Haukur
V. Guðmundsson f. 1939.
Vilborg giftist hinn
19. september 1953
Sveini Borgþórssyni, f.
7. 11. 1930, d. 14.8.
1980. Börn þeirra eru:
1) Þorbjörn Jóhann, f.
15.12. 1952, maki
Bergdís Sveinsdóttir,
f. 15.7. 1953. Börn
þeirra eru: a) Sveinn
Hermann, f. 1973; b)
Aldís, f. 1976; c) Sædís
Gyða, f. 1986; d) Liljar
Már, f. 1990. 2) Guð-
rún, f. 7.1. 1957, maki
Friðrik Harðarson, f.
14.6. 1953. Börn
þeirra eru: a) Hörður Sigurgeir, f.
1978; b) Vilborg, f. 1982; c) Sveinn,
f. 1989. 3) Særún, f. 12.8. 1960.
Börn hennar eru: a) Arnbjörg
Sveinsdóttir, f. 1979; b) Einar Jó-
hann Jónsson, f. 1981; c) Darryl
Lindsey Williams, junior, f. 1986, d.
í dag fostudaginn 22. september
verður mikil sómakona kvödd, eða
hún Villa mín. Okkar kynni eru búin
að vera meira en mína hálfu ævi, því
að ég kom inn í fjölskylduna aðeins
15 ára gömul er ég kynntist Borg-
póri.
Villa tók mér strax eins og sinni
eigin dóttur og hefur samband okkar
alla tíð verið mjög náið. Þegar sonur
, okkar hann Garðar fæddist, þá opn-
• aði Villa okkur heimilið sitt og flutt-
um við til hennar þegar Garðar var
um það bil níu mánaða gamall, þar til
• við eignuðumst okkar eigið heimili.
Það varð reyndar hennar heimili
líka, því að hún Villa hélt áfram að
annast bömin okkar, og oft hef ég
sagt ef bömunum okkar hefur verið
-tlyósað fyrir góða og prúða fram-
1 komu að það sé Villu að þakka, því
betra og hlýrra uppeldi getur ekkert
bam hugsað sér.
Nú em mjög erfiðir tímar fyrir
Garðar og Andreu, því að þau þekkja
ekkert annað en að hafa hana ömmu
Villu, enda kom það svo innilega í ljós
hjá henni Andreu þegar hún sagði í
sakleysi sínu að nú gætum við for-
eldramir aldrei farið aftur á ball, því
að amma Villa passaði hana alltaf
þegar við fæmm á ball. Þama kom
svo innilega fram hvað hún á erfitt
með að hugsa sér lífið án ömmu Villu.
Villa hefur átt við mjög mikinn
heilsubrest að stríða undan farin ár,
og hafa stundimar að St. Jósefsspít-
ala í Hafnarfirði verið margar, þar
sem hún hefur fengið mjög góða um-
önnun og þjónustu, og færam við
þeim fullar þakkir fyrir. Með þessum
orðum kveð ég þig elsku Villa mín,
með þökk fyrir allt og allt.
Þín tengdadóttir,
Ásdfs.
Það var 10. september sl. sem
Ágúst bróðir hringdi í mig og sagði
mér að amma Villa eins og ég kallaði
þig ávallt væri látin. Það em tæpar
sex vikur síðan hann hringdi í mig
sæll og glaður og sagði mér að hann
hefði verið að eignast dóttur, tveim
sólarhringum síðar eignaðist Sigur-
geir frændi son. Það er sárt til þess
að hugsa að þú, elsku amma, fáir ekki
að njóta þeirra né allra bamabama
þinna eða langömmubamanna. En
þú varst orðin svo veik og búin að
vera það í langan tíma en stundum
sagðirðu við mig þegar ég sat hjá þér
uppi á sjúkrahúsi að það væri allt í
lagi með þig, þú ætlaðir bráðum að
koma heim í nýju íbúðina þína sem
þú festir kaup á nú í vor, þú fékkst
aðeins að njóta hennar í örfáa daga.
Pabba minn Gunnar V. Andrésson
varst þú búin að eiga áður en þú
kynntist lífsförunaut þínum honum
Sveini Borgþórssyni sem ég alltaf
kallaði afa. Eg var aðeins tveggja ára
þegar þú og afi buðuð móður minni
Ester Antonsdóttur að sjá um mig á
meðan hún væri í námi en sjálf vomð
þið að ala ykkar böm upp sem em
mér mjög kær í dag. Þó svo að ég og
mamma flyttumst til Vestmannaeyja
kom ég oft til Hafnarfjarðar til að
heimsækja afa og ömmu og þær vom
Frágangur afmælis-
og minningargreina
MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vélrituð eða
tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disklingur fylgi útprent-
uninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað.
Þá er enn fremur unnt að senda greinamar í símbréfi (569 1115) og í
tölvupósti (minning@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/
sendanda fylgi. Um hvem látinn einstakling birtist formáli, ein uppi-
stöðugrein af hæfilegri lengd, en aðrar greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línu-
, lengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í
sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar em
beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.
UTFARARSTOFAISLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útfararþjónustu.
Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni.
Sverrir
Einarsson
útfararstjóri,
sími 896 8242
Sverrir
Olsen
útfararstjóri.
Baldur
Frederiksen
útfararstjóri,
sími 895 9199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
1986; d) Joshua Nathaniel Will-
iams, f. 1987; e) Cassandra Denise
Williams, f. 1991; f) Jasmine Nicole
Williams, f. 1992. 4) Borgþór, f.
11.4. 1964, maki Ásdis Garðars-
dóttir, f. 29.9.1965. Böm þeirra: a)
Garðar, f. 1984; b) Andrea, f. 1990.
Fyrir átti Vilborg Gunnar V. And-
résson, f. 1.2. 1950, maki Anna
Ágústsdóttir, f. 13.1 1951. Þeirra
böm eru: a) Hrefna Kap Gunnars-
dóttir, f. 1969; b) Ágúst Ævar
Gunnarsson, f. 1976; c) Þorbjörg
Gunnarsdóttir, f. 1980. Fyrir átti
Gunnar dóttur, Öldu V. Gunnars-
dóttur, f. 1970.
Vilborg og Sveinn bjuggu allan
sinn búskap í Hafnarfirði. Er
bamauppeldi lauk fór hún til starfa
á Sólvangi. Hún tók virkan þátt í
félagsmálum, sem trúnaðarmaður
og í stjóm Framtíðarinnar. I Góð-
templararejglu Hafnarfjarðar og í
Stórstúku Islands. Hún var félagi í
St. Georgsgildi í Hafnarfírði, í Fé-
lagi eldriborgara og virkan þátt
tók hún í kórstarfí Gaflaranna.
Vilborg verður jarðsungin frá
Frfldrkjunni í Hafnarfirði í dag og
hefst athöfnin klukkan 13.30.
ekki ófáar útilegurnar og ferðalögin
sem ég fékk að koma með í og höfð-
um við þann sið að telja brýmar sem
við keyrðum yfir og ef ég sofnaði í
bflnum þá pössuðuð þið að halda
áfram að telja á meðan ég svaf og í
dag þegar við Kalli maðurinn minn
fömm með drengina okkar út á land
eða keyrðum um fjöllin í Colorado þá
leikum við okkur og teljum alltaf
brýmar sem við fömm yfir. Það er
stutt síðan ég og þú vomm að rifja
upp ýmislegt skemmtilegt frá þess-
um tíma og þegar afi deyr á 10 ára af-
mælisdeginum mínum hinn 14. ágúst
1980, þá átti að fara að leggja í eina
ferðina. Þú saknaðir alltaf afa mikið
og var mikið af okkur tekið þegar
hann dó. En alltaf hélt ég áfram að
koma frá Eyjum og heimsækja þig í
Hafnarfjörðinn og nutum við nær-
vem þinnar innilega. Eftir að ég og
maðurinn minn fluttumst á Reykja-
víkursvæðið með strákana okkar þrjá
urðu samvemstundirnar okkar fleiri
en aldrei finnst manni þær vera nógu
margar þegar kær ástvinur fellur frá
eins og þú varst mér og fjölskyldu
minni.
Þó að við njótum nærvem þinnar
ekki lengur er gott að vita af því að
þar sem þú ert núna líður þér vel og
ert í faðmi afa og veit ég að þið bæði
vakið yfir okkur og verðið ávallt í
huga okkar. Elsku pabbi, Bjössi,
Guðrún, Særún, Borgþór og fjöl-
skyldur, ég sendi ykkur innilegar
samúðarkveðjur og bið Guð að
styrkja ykkur á þessum sorgartíma.
Farþúífriði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
(V. Briem.)
Alda Gunnarsdóttir
og fjölskylda.
Látin er Vilborg Jóhannsdóttir
langt fyrir aldur fram. Það var sunnu-
dagurinn 10. september þegar konan
mín, Alda Gunnarsdóttir, hringdi í
mig og sagði mér að amma sín hefði
látist á St. Jósefsspítalanum og varð
mér mjög mikið um að fá þessar sorg-
arfréttir því að amma Villa var okkur
mjög kær. Mín fyrstu kynni af Villu
var um vorið 1987 þegar ég og konan
mín skmppum til Reykjavíkur og
ELÍN
ÓLAFSDÓTTIR
+ Elín Ólafsdóttir
fæddist á Bustar-
felli í Vopnafirði 3.
janúar 1916. Hún lést
á Landspítala - há-
skólasjúkrahúsi í
Fossvogi 12. septem-
ber síðastliðinn. For-
eldrar hennar voru
Ólafur Methúsalems-
son, f. 17. júní 1877 á
Bustarfelli, d. 13. júní
1957, og Ásrún Jörg-
ensdóttir, f. 11. sept-
ember 1891, d. 27.
september 1970.
Systur Elínar: Mar-
grét Ólafsdóttir, f. 20. júlí 1917;
Oddný Ólafsdóttir, f. 6. janúar
1920; Guðrún Ólafsdóttir, f. 25.
september 1923, d. 25. ágúst 1992;
Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 9. febrúar
1926.
Elín giftist 23. september 1939
Tryggva Jónssyni frá Ystabæ í
Hrísey, f. 3. október 1911, d. 26.
desember 1992. Börn Elinar og
Tryggva: 1) Ásrún Tryggvadóttir,
f. 22. nóvember 1939, dósent við
KHÍ. Böm hennar og Marshalls
Thayers: Elín Maria Thayer, f. 8.
september 1964,
Tryggvi Brian
Thayer, f. 24. maí
1968, Páll Lakin
Thayer, f. 24. maí
1968. 2) Hallfríður
Tryggvadóttir, f. 24.
maí 1942, lektor við
KHÍ. 3) Margrét
Tryggvadóttir, f. 18.
janúar 1946, gmnn-
skólakennari í Borg-
amesi. Maki: Ingþór
Friðriksson, f. 11.
júlí 1945, heilsu-
gæslulæknir í Borg-
amesi. Böm þeirra:
Lára Ingþórsdóttir, f. 22. septem-
ber 1968, Orri Ingþórsson, f. 15.
október 1972. 4) Þóra Tryggva-
dóttir, f. 15. október 1952, kennari
í Reykjavík. Maki: Láms Ragnars-
son, f. 30. október 1954, heilsu-
gæslulæknir í Reykjavík. Böm
þeirra: Tryggvi Lámsson, f. 10.
nóvember 1978, Jenný Halla Lár-
usdóttir, f. 21 maí 1983, Ragnar
Fjalar Lámsson, f. 9. ágúst 1986.
Útför Elínar fer fram frá
Garðakirkju í dag og hefst athöfn-
in klukkan 15.
Sú elsta af kaupfélagsstelpunum
fimm frá Vopnafirði, Elín, er látin.
Hún fæddist að Bustarfelli í Vopna-
firði þar sem faðir okkar var bóndi.
Hann tók síðar við kaupfélagsstjóra-
stöðu hjá Kaupfélagi Vopnfirðinga og
fluttumst við þá út á Tanga og bjugg-
um í Kaupfélagshúsinu þangað til
ársins 1938 að við fluttum til Akur-
eyrar.
Það var gott og skemmtilegt að al-
ast upp í litlu þorpi fyrir austan á
þeim ámm. Nóg að bíta og brenna og
viðfangsefnin ærin. Við yngri syst-
umar litum upp til þeirra Ellu og
Möggu og þóttumst góðar ef við feng-
um að vera með þeim í leikjum og
starfi.
Haustið 1932 fóm þær systur í
Menntaskólann á Akureyri, Magga
árinu yngri með sínar rauðu fléttur,
en Ella orðin meiri „verdensdama" á
háhæluðum skóm og með hatt.
Ella minntist oft menntaskólaár-
anna sem vom henni sérstaklega
kær. Henni gekk mög vel að læra og
naut því skólagöngunnar út í ystu æs-
ar, enda vinsæl hjá bekkjarfélögun-
um. I þá daga þótti góð menntun fyr-
ir stúlkur að verða gagnfræðingar.
Á Akureyri vann hún um tíma í
matvöradeild KE A, og ég veit að hún
var í miklu uppháhaldi þar, bæði hjá
starfsfólki og viðskiptavinum.
Á þeim ámm kynntist hún mann-
sefni sínu, Tryggva Jónssyni frá
Ystabæ í Hrísey. Þau giftu sig og
settu saman bú á Akureyri. Tryggvi
var rnikið glæsimenni, af Laxamýrar-
ætt og sérstakur afbragðsmaður.
Þau hjónin eignuðust fjórar dætur,
Ásrúnu, Hallfríði, Margréti og Þóm,
sem allar búa sunnanlands.
Ella og Tryggvi bjuggu lengi í
Brekkugötu 25 á Akureyri, í húsi með
foreldram okkar. Eftir að faðir okkar
dó bjó mamma áfram í húsinu þar til
hún lést árið 1970. Það var ómetan-
legt fyrir okkur systurnar sem
bjuggum fyrir sunnan að vita af
mömmu undir handaijaðri Ellu og
Tryggva og dætra þeirra, sem öll
reyndust henni frábærlega vel.
Tryggvi var síðan ráðinn verk-
man ég alltaf að Alda sagði að við yrð-
um að kíkja til ömmu Villu í Hafnar-
ftrði og upp frá því var ávallt farið í
heimsókn og stundum gistum við hjá
henni þegar leið okkar lá í bæinn. Það
sama gerði hún þegar hún kom til
Vestmannaeyja og var ég alltaf jafn
undrandi á því að henni fyndist nú
ekki mikið mál að ferðast með Herj-
ólfi í alls konar veðmm. Heimilið
hennar var alltaf mjög hlýlegt og var
mjög gaman að sitja og spjalla við
hana um hin ýmsu málefni. Þegar ár-
in liðu og ég og konan mín eignuð-
umst okkar drengi hafði maður oft
áhyggjur af því að þeir gætu brotið
eitthvað af hennar munum en þá
sagði hún alltaf; hafið þið nú engar
áhyggjur, þetta væru nú bara hlutir
og að blessuð börnin yrðu nú að fá að
snerta og ef einhver fór að glamra á
orgelið var sama svarið; þú skalt ekki
búast við hljóðfæraleikara ef þeir fá
ekki að æfa sig. Þetta segir hve góð-
hjörtuð hún var. Þegar ég lít til baka
stekkur mér ávallt bros á vör þegar
ég hugsa um ömmu Villu og bflinn
hennar, Fiatinn, sem hún hugsaði
alltaf svo vel um þó svo að hann væri
kominn vel til ára sinna og ef hann
bilaði var það nú ekki tilkomumál.
Hann þyrfti jú smá aðhlynningu rétt
eins og mannfólkið og ekki vildi hún
heyra á það minnst að selja hann á
þeim tíma enda, ef mig minnir rétt,
gaf hún hann til að eiga þá von að bfll-
inn myndi eiga lengra líf. Árin em
ekki mörg sem ég þekkti Vilborgu og
hefði ég vfljað að þau hefðu orðið mun
fleiri og mun ég ávallt minnast henn-
ar með miklum söknuði. Börnum,
fjölskyldu og aðstandendum hennar
sendi ég mínar innilegustu samúðar-
kveðjur. Hvfl í friði.
Karl Pálsson.
smiðjustjóri á Höfn í Homaftrði og
þangað fluttust þau frá Akureyri og
bjuggu þar í nokkur ár. Þangað var
gaman að koma í heimsókn. Þá var
nú ekki verið að knífa grilluðu hum-
arhalana eða hreindýrakjötið með
öllu tilheyrandi. Ein samfelld veisla
allan tímann sem staðið var við. I
garðinum hjá þeim var lítið gróður-
hús fullt af rósum af ýmsum gerðum.
Ella hafði yndi af blómarækt, enda
dafnaði allur gróður vel í höndum
hennar.
Síðan fluttu þau hjón suður, í
Naustahlein 5 í Garðabæ. Þar bjó
Ella þeim fallegt heimili og þangað
var alltaf gott að koma. Tryggvi lést
þremur ámm eftir að þau fluttu
þangað.
Ella var mikill snillingur í allri
matargerð og bakstri. Mörgum
pönnukökunum og jólakökusneiðun-
um hefur maður sporðrennt í eldhús-
inu hjá henni.
Mörg símtöl áttum við systur sam-
an, oftast að rifja upp eitthvað gamalt
frá Vopnafirði, þar á meðal vísur og
þulur sem við lærðum á þeim ámm.
Ella var mjög minnug svo það var oft
gott að hringja í hana eða skreppa til
hennar og fá eina setningu, eða orð í
vísu eða kvæði, sem farið var að
gleymast.
Þegar við systur sem bjuggum fyr-
ir sunnan hittumst var stundum tekið
lagið og þá alltaf byrjað á Vopna-
fjarðarvísum og gjaman sungið í
röddum.
Eitt er það sem nefna verður í
sambandi við Ellu systur, hún var al-
gjör snillingur í höndunum. Það var
til þess tekið á Akureyri hvað dætur
hennar vom alltaf vel og fallega
klæddar. Hún saumaði og pijónaði
allt á þær þangað til þær urðu full-
orðnar. Síðar meir, eftir að þær syst-
ur vom flognar úr hreiðrinu, fór hún
að pijóna dúka úr hörgami. Þessir
dúkar em algjörir dýrgripir, hand-
bragðið á þeim er fyrsta flokks.
Stærsti dúkur sem hún prjónaði var
kringlóttur, 2,40 metrar í þvermál.
Eg held að dúkamir hennar hafi
skipt hundraðum.
Eg sakna Ellu systur minnar mik-
ið, það var alltaf svo gott að hitta
hana og ræða við hana um lífið og til-
verana.
Ég veit að Tryggvi hefur tekið á
móti henni með opinn faðminn.
Ég sendi dætranum og fjölskyld-
um þeirra innilegustu samúðarkveðj-
ur.
Megi hún hvfla í friði.
Oddný Ólafsdóttir.