Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 55 Vígsla kirkju- og menningar- miðstöðvar á Eskifírði Safnaðarstarf HINN 24. september nk. kl. 14 verð- ur vígð ný kirkju- og menningarmið- stöð á Eskifírði. Byggingin er teiknuð af Gylfa Guðjónssyni arkitekt. Hönn- un og ráðgjöf á Reyðarfirði hefur séð um hönnun ásamt fleirum. Fjölmarg- ir aðilar og verktakar hafa komið að verki. A fögrum stað í gróinni hlíð hefur byggingin risið, þar sem fossar Bleiksárinnar leika heillandi hljóð- og myndrænt stef. Fyrir áratug var íyrsta skólfu- stungan tekin. Síðan hefur fram- kvæmdum miðað jafnt og þétt þar til ákvörðun var tekin um að ljúka bygg- ingunni að stærstum hluta. Vígslu- dagur ákveðinn eins og ofan greinir daginn eftir aldar vígsluafmæli gömlu Eskiíjarðarkh-kju. Þegai- fram- kvæmdir hófust var horft til þess að laga bygginguna þannig að hún þjón- aði jafníramt menningu og listum í víðu samhengi. Sögulega séð hefur kirkjan í gegnum ár og aldir verið í fararbroddi hvað þetta varðar og fóstrað á sviði tón-, málara- og högg- myndalistar ásamt arkitektúr allt það er hæst rís í þeim efnum. í því ljósi var ákvörðun tekin um að gera bygg- inguna sveigjanlega og tryggja að að- stæður og hljómburður væri á við það sem best þekkist. Verður ekki annað séð en að frábærlega hafi til tekist og byggingin mun nýtast, ekki aðeins sem trúarleg miðstöð Eski- fjarðarsöfnuði, heldur menningar- miðstöð Fjarðabyggðar og a.m.k. íbúa stærstu byggðarlaganna á Mið- Austurlandi. Er það mjög í takt við stefnu stjórnvalda að efla menningu og hstir á landsbyggðinni, og skapa þeim mikilvæga þætti verðuga að- stöðu. Þá er vel að geta á hátíðarári kristnitöku, þegar haldið er inn í nýja öld, með endumýjaðan söng og öfl- ugri hvað þetta varðar. í tilefni af aldarvígsluafinæli gömlu Eskifjarðarkirkjunnar verður helgi- stund í kirkjunni laugardaginn 23. september kl. 14 og tímamótanna minnst. Hinn 24. kl. 14 verður síðan Landakirkja í Vestmannaeyjum. nýbyggingin vígð af biskupi íslands, herra Karli Sigurbjömssyni, sem einnig prédikar. Sóknarprestur þjón- ar fyrir altari ásamt biskupi. Gengið verður til þjónustu í prósessíu sem sóknamefnd Eskifjarðarsóknar og prestar úr Múla- og Austfjarðapróf- astsdæmum taka þátt í. Við upphaf flytur Bjöm Bjamason menntamálaráðherra ávarp. Kór Fjarðabyggðar leiðir söng og fluttir verða m.a. 5 kaflar úr Gloría e. Vivaldi. Hljómsveit annast undirleik. Einsöngvari verður Lin Wei, sópr- ansöngkona og barnakór syngur. Stjómendur tónlistarflutnings verða organistar í Fjarðabyggð: Agúst Armann, Daníel Arason og Gillian Haworth. Að kaffi loknu verður dagskrá þar sem m.a. byggingarsagan verður rak- in í stuttu máli og fram kemur gospel- hljómsveit Fjarðabyggðar. Tvær sýningar era ráðgerðar í byggingunni í tengslum við vígsluna. Önnur verður ágrip af sögu Hólma- sóknar, tilurð fríkirkju og stofnun Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarsókna og myndir af prestum sem þjónað hafa frá miðri 19. öld. Er hún framlag menningamefndar Fjarðabyggðar til kristnihátíðar í prestakallinu, unnin í Karpov efstur á minningarmdt- inu um Najdorf SKAK Buenos Aires MINNINGARMÓT UM MIGUEL NAJDORF 18.-27. sept. 2000 ANATOLY Karpov (2.699), fyrrverandi heimsmeistari, hefur verið lítt áberandi og lítið teflt að undanförnu. Um þessar mundir teflir hann hins vegar á sterku tíu manna kappskákmóti, sem haldið er í Buenos Aires til minningar um stórmeistarann Miguel Naj- dorf. Mótið er í 14. styrkleika- flokki, en meðalstig keppenda eru 2.577. Karpov fer vel af stað og er efstur eftir þrjár umferðir með fullt hús. Þess má geta, að þrír vinningar samsvara áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli. Meðal annarra þátttakenda eru þau Nig- el Short (2.677) og Judit Polgar (2.656), sem einmitt mættust í þriðju umferð mótsins. Þar gerði Judit sér lítið fyrh’ og lagði enska stórmeistarann. Hún deilir nú öðra sætinu á mótinu með moldav- íska stórmeistaranum Victor Bol- ogan, en þau era með 214 vinning, hálfum vinningi á eftir Karpov. Mesta athygli á mótinu vekur slæ- leg frammistaða brasilíska stór- meistarans Gilbertos Milos, en hann hefur tapað þremur fyrstu skákunum þrátt fyrir að vera fimmti stigahæsti keppandinn á mótinu. Að vísu hefur hann bæði mætt Short og Karpov, en í þriðju umferð tapaði hann svo fyrir ein- um stigalaegsta þátttakandanum Pablo Ricardi (2.488), þannig að líklega verður baráttuandinn hjá honum ekki upp á marga fiska í þeim umferðum sem eftir eru. Staðan á mótinu er þessi að loknum þremur umferðum: 1. Anatoly Karpov 2699 3 v. 2. -3. Judit Polgar 2656 2!4 v. 2.-3. Viktor Bologan 2641 214 v. 4. Nigel D. Short 2677 2 v. 5. -6. Vadim Milov 2626 114 v 5.-6. Pablo Ricardi 2488 114 v. 7. Rafael Leitao 2567 1 v. 8. -9. Facundo Pierrot 2423 14 v. 8.-9. Diego Flores 2358 14 v. 10. Gilberto Milos 2633 0 v. Skákþing Kópavogs - Bikarkeppnin Skákþing Kópavogs hefst í kvöld, föstudagskvöldið 22. sept- ember, kl. 19:30. Mótið er hluti af Bikarkeppninni í skák. Teflt verður í félagsheimili Taflfé- lags Kópavogs, Hamraborg 5, þriðju hæð. Mótið er opið öllum skákmönnum. Þátttökugjald er kr. 1.500 fyrir 16 ára og eldri, en kr. 800 fyrir yngri en 16 ára. Þeir sem ekki eru fé- lagar í TK, Helli, TR, SH, TG eða Grand- Rokk greiða 500 krónum hærra gjald. Tefldar verða sjö umferðir. í fyrstu þremur umferðunum verða tefldar 25 mín- útna atskákir. f 4.-7. umferð er umhugsunartími 90 mínútur á 30 leiki og 30 mínútur til að ljúka skákinni. Raðað verður í umferðir eftir Monrad- eða svissnesku kerfi. Verðlaun: 1. verðlaun 15.000, 2. verðlaun 10.000, 3. verðlaun 5.000. Umferðir: 1.-3. umf. föstud. 22.9. kl. 19:30 4. umf. laugard. 23.9 kl. 11 5. umf. laugard. 23.9 kl. 16 6. umf. sunnud. 24.9 kl. 11 7. umf. sunnud. 24.9 kl. 16 Haraldur Baldursson tekur við skráningum í mótið. Hægt er að skrá sig með tölvupósti (hallib@mmedia.is) eða í símum 896 6925 og 530 2847. Hellir og Skákfélag Akureyrar keppa Taflfélagið Hellir og Skákfélag Akureyrar mætast í skákkeppni á milli fé- laganna nú um helgi- na, 22.-24. september, í húsnæði Skákfélags Akureyrar _sem hefur aðstöðu í íþróttahöll- inni. Segja má að þarna mætist bestu félög sunnan og norðan heiða, en Hellir er nú- verandi íslandsmeist- ari og Skákfélag Ak- ureyrar hafnaði í þriðja sæti á síðasta Islandsmóti skákfé- laga. Taflmennskan hefst með atskálmm á föstu- dagskvöld kl. 20:30. Á laugardag tefla svo félögin kappskákir sín á milli og hefjast þær kl. 13:00. At- skákkeppnin og kappskákin gilda jafnt og mun sú sveit sem betn árangri nær teljast sigurvegari. Á sunnudag verður svo haldið hrað- skákmót, Startmótið, en það er opið öllum. Hannes Hlífar Stefánsson, sem nýlega ávann sér rétt til að tefla á heimsmeistaramótinu í skák, mun tefla með Hellismönnum. Það er Flugfélag íslands sem styrkir keppnina og gefur sigurlaunin. Hannes stigahæstur Á nýútgefnum stigalista yfir ís- lenska skákmenn er Hannes Hlíf- ar Stefánsson stigahæstur og kemst m.a. upp fyrir Jóhann Hjartarson, sem lengi hefur vermt efsta sætið. Tíu stigahæstu ís- lensku skákmennirnir era: 1. Hannes Hlífar Stefánsson 2645. 2. Jóhann Hjartarson 2640. 3. Margeir Pétursson 2610. 4. Helgi Áss Grétarsson 2530. 5. Jón L. Arnason 2530. 6. Friðrik Ólafs- son 2520. 7. Helgi Ólafsson 2515. 8. Karl Þorsteins 2495. 9. Þröstur Þórhallsson 2465. 10. Guðmundur Sigurjónsson 2410. Af öðram athyglisverðum stiga- breytingum má nefna, að hinn ungi Stefán Kristjánsson er kom- inn í hóp þeirra skákmanna sem hafa yfir 2400 skákstig, og er nú fimm stigum hærri en alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnars- son. Þessir tveir skákmenn era langstigahæstu skákmenn okkar í flokki 20 ára og yngri. Stefán hækkaði mest allra skákmanna við síðustu útreikninga, hækkaði um 105 stig og fór úr 2300 stigum í 2405. Einnig voru reiknuð ný at- skákstig og þar trónir Helgi Ólafs- son á toppnum: 1. Helgi Ólafsson 2605. 2. Hann- es H. Stefánss. 2600. 3. Margeir Pétursson 2600. 4. Jóhann Hjart- arson 2565. 5. Karl Þorsteins 2550. Skákmót á næstunni 22.9. Hellir & SA. Félagakeppni 22.9. TK. Skákþing Kópavogs 24.9. SA. Startmótið 25.9. Hellir. Atkvöld 29.9. SA. Skylduleikjamót 29.9. SÍ. Norðurlandamót grannskóla Daði Örn Jónsson Karpov. samstarfi við Hilmar Bjamason safn- vörð á Eskifirði, Minjasafn Austur- lands og Pétur Sörensson Ijósmynd- ara. Hin sýningin verður listmunasýn-*- ing listamannanna Helgu Kristmal’,, Unnarsdóttur frá Eskifirði og Ingi- bjargar Klemenz. Þá mun Leifur Breiðfjörð sýna lík- an að glerlistaverki, sem er tillaga að altaristöflu. Kirkju- og menningarmiðstöð á Eskifirði er eins og áður sagði stór- fenglegt innlegg í trúar- og menning- arlíf Fjarðabyggðar, og nærliggjandi byggðarlaga á Austurlandi. Mun hún uppfylla ýtrastu kröfur, sem tónhús og hentar einkar vel menningarvið- burðum af ýmsum toga, skapar góða umgjörð utan um listsýningar qg^ vettvang fyrir margháttaða listsköp- un. Höfðinglegar gjafir hafa borist og fólk sýnt góðan hug sinn í verlri. Er það órækur vitnisburður um þá al- mennu ánægju og samstöðu sem um þessa þörfu og góðu íramkvæmd rík- ir. Allirvelkomnir. Davíð Baldursson sóknarprestur. Hljóðkerfi og tónmöskvi í Landakirkju í FYRSTA sinn í 220 ára sögu Landa- kirkju hefur verið sett upp hljóðkerfi í> kirkjunni. Um leið var sett upp tón- möskvakerfi fyrir heymarskerta, en það er sérhannað fyrir þá sem nota heymartæki. Vegna aldurs á kirkjunni var reynt að vanda valið á hátölurum. Þeir era felldir undir söngloftið og era samlitir loftinu. Hljóðnemamir era heldur ekki áber- andi, en þeir era þannig staðsettir að vel á að heyrast frá öllum þeim sem þjóna við altarið og í kór kirkjunnar. Sóknamefnd Ofanleitissóknar hvetur alla til að kanna með eigin eyrarQi. hvemig nýja kerfið virkar og heyra Guðs orð skýrt óg greinilega. Sóknarnefnd Landakirkju. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.06. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrandar Þórarinsdóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrirböm. Grafarvogskirkja. Al-Anon fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Ffladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9.‘ Samkomur alla laugardaga kl. 11. Á morgun sér Steinþór Þórðarson um prédikun og Ragnheiður Ólafsdóttir Laufdal um biblíufræðslu. Ný lof- gjörðarsveit. Bama- og unglinga- deildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. KL. 13.45 æfing hjá Litlum læri- sveinum, yngri hóp. Áríðandi að allir mæti vegna fyrirhugaðra æfinga- búða. Kl. 14.30 æfing hjá Litlum læri- sveinum, eldri hóp. Áríðandi að allir mæti vegna fyrii’hugaðra æfinga- búða. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkju- skólinn í Mýrdal er með samveru á: laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- urskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bæna- stund kl. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á fslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Erling Snorrason. Föstudagskvöld að hætti Hh'ðardals- skóla kl. 20. Óskalagastund með Sól- veigu og Jóni Hjörleifi Jónssyni. Garðar Cortes syngur einsöng. Upp- lestur. Hugleiðing: Björgvin Snorra^ son. Safhaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Lokað. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Lokað. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnar- firði: Lokað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.