Morgunblaðið - 22.09.2000, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ
56 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
i ...
AUGLÝSINGA
Aðstoð
á tannlæknastofu
Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðbæ Reykj-
avíkur. Þarf að vera stundvís, áreiðanleg og
reyklaus. Vinnutími u.þ.b. frá kl. 13—17.
Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
27. september, merktar: „T — 10146."
JHorö«nW«»Í>ib
Blaðbera
vantar
• á Huldubraut og Marbakka-
braut í Kópavogi.
Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
Hótelstjóri —----------------------------------------—
Flugleiðahótel hf. leita að hótelstjóra á Hótel Loftleiðum og Hótel Esju.
Starfssvið hótelstjóra er dagleg stjórnun beggja hótelanna, starfsmannamál
hótelanna, áætlanagerð og eftirfylgni þeirra, þátttaka í uppbyggingu
fyrirtækisins, miðlun þekkingar og margt fleira.
Menntun á sviði hótelrekstrar er æskileg ásamt stjórnunarreynslu úr
hótelrekstri. Viðkomandi þarf að hafa stjórnunarhæfileika, hafa frumkvæði og
sjálfstæði ívinnubrögðum oghafa ríka samskiptahæfileika.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 10. október nk., í umslagi merktu:
Flugleiðahótel hf., b.t. framkvæmdastjóra, Hlíðarfæti, 101 Reykjavík.
Allar nánari upplýsingar veitir Kári Kárason framkvæmdastjóri Flugleiðahótela
hf. í síma 505 0921. Einnig má senda fyrirspurn til: kk(3icehotel.is
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Flugleiðahótel hf. er hlutafélag í eigu Flugleiða hf. sem stofnað var íjanúar 1998 og sérhæfir sig í
hótelrekstri. Félagið starfrækirtvær hótelkeðjur, keðju 7 heilsárshótela undirmerkjum lcelandair Hotels
og 16 sumarhótel undir merkjum Hótel Eddu.
Hótel Loftleiðir er stærsta hótel landsins með 220 herbergi, en á Hótel Esju eru 122 herbergi. Bæði
hótelin eru rekin með góðri nýtingu allt árið og eru gistinætur á hótelunum um 160 þúsund á ári.
ICELANDAIR
www.icehotel.is • icehotel@icehotel.is
TILKYNNINGAR
®BORGARSKIFULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýslng um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Eggertsgata 24, breytt skipulag
í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug-
lýst til kynningar tillaga að breytingu á
deiliskipulagi lóðar nr. 24 við Eggertsgötu.
Byggingarreitur stækkar, byggingarmagn
eykst um 680 m2, hluti byggingar hækkar
úr 4 í 5 hæðir, íbúðareiningum fjölgar, sam-
eiginleg þjónusturými minnka, gerður
leikskóli á jarðhæð og bílastæðum fjölgar.
Tillagan liggur frammi í sal Borgar-
skipulags og Byggingarfulltrúa Reykja-
víkur, Borgartúni 3, 1. hæð virka daga kl.
10:00 - 16:00 frá 22. september til 20.
október 2000.
Ábendingum og athugasemdum skai skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur
fyrir 3. nóvember 2000.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við
tillöguna innan tilskilins frests, teljast
samþykkir.
'V^Skipulags
stofnun
Mat á umhverfisáhrifum
Akvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefurtekið ákvörðun um
matsskyldu eftirfarandi framkvæmdar
samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á um-
hverfisáhrifum.
Framkvæmd ekki háð mati á umhverfis-
áhrifum:
Borun rannsóknarholu við Trölladyngju á
Reykjanesskaga
Ákvörðunin liggurframmi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: http://www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til
20. október 2000.
Skipulagsstofnun.
Skrifstofustarf
Skattsjórinn í Norðurlandsumdæmi
eystra auglýsir laust til umsóknar starf
í tekjuskattsdeild
Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun,
reynslu og fyrri störf, óskast send skattstjóra
Norðurlandsumdæmis eystra, Hafnarstræti
95, 600 Akureyri, fyrir 10. október nk.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af
afgreiðslustörfum, símsvörun og skráningu
gagna i tölvu.
^Um fullt starf er að ræða og æskilegt að við-
komandi geti hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum
opinberra starfsmanna.
Nánari upplýsingar veitir skattstjóri í síma
461 2400.
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra.
M/s Birtingur NK 119
2. stýrimann og 1. vélstjóra vantará m/s Birting
NK 119. Áætlað er að skipið hefji síldveiðar
síðla í september og haldi síðan til loðnuveiða
í framhaldinu.
Upplýsingar gefur Freysteinn í síma 470 7000
og GSM 892 2510.
Síldarvinnslan hf
Auglýsing
Deiliskipulag frístundabyggðar í landi
Ásgarðs og við Kjarrbraut í landi Vað-
ness, Grímsnes- og Grafningshreppi
Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með
lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag frí-
stundabyggðar í landi Ásgarðs (landeigandi
Búgarður ehf.) og við Kjarrbraut í landi Vað-
ness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Skipu-
lagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsnes
og Grafningshrepps frá 22. septembertil 23.
október 2000. Skriflegum athugasemdum við
skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveit-
arfélagsins fyrir 8. nóvember 2000. Þeir, sem
ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Grímsnes-
og Grafningshrepps.
Lumene snyrtivörukynning
í Apóteki Norðurbæjar, Hafnarfirði föstudaginn
22. septemberfrá kl. 14—18.
25% afsláttur af öllum vörum.
Lumene snyrtivörur í 20 ár á íslandi.