Morgunblaðið - 22.09.2000, Page 61

Morgunblaðið - 22.09.2000, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 61 Reykjavík. Einnig sér félagið um réttindamál og fé- lagsstarf Sjálfsbjargarfélaga. Sími 551-7868. SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuvemdarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi bama og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaard@hr.is. SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinagötu 2. Neyðar- sími opinn allan sólarhringinn 577-5777. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 562-686S/662-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhy] 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.__________________________ STYRKTARFÉLAG krabbanu'inssjúkra barna. PÓ9th. 8687, 128 Rvík. Símsvari 688-7666 og 688 7559. Myndriti: 588 7272._____________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAST- ÖÐIN, Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspan- tanir frá kl. 8-16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511- 5151, grænt nr: 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26, 4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og miðvikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið mán-laug. frá 16. sept-14. maí kl. 9-15. S: 562- 3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hittist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu 7. SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjála alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR. FOJ5SVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og c. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl..16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: KL 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GÉÐDEILD LANDSPÍTALANS Vffílsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KL 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: AUa daga kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK- Heimsókn- artími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðv- ar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og þjúkmn- araeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________ bilanavakt___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku- veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu): 8. 585-6230 allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFW________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér segir: laug-sun ld. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. A mánu- dögum em aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn opið mánudaga - fostudaga kl. 12-19. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.- fim. kl. 10-20, föst. 11-19, laug og sun kl. 13-16. S. 557- 9122._______________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-19, laug kl. 13-16. S. 553-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-fim. 10-19, fóstud. 11-19, laug kl. 13-16. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-19, þrí.-fóstkl. 11-17.___________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-fim. kl. 10-20, fost kl. 11-19. Laug. og sun. kl. 13-16._______________________________________ BÓKABÍLAR, upplýsingar í Bústaðsafni í síma 553- 6270. BOKASAFN DAGSBRÚNAR: SkipholU 60D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-IBst. 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. bókasafn kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud.- fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. april) kl. 13-17._________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA '78, Laugavegj 3: Opið mán.-fim. kl. 2023. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Húsinu á Eyrarbakka: Opið apríl, maí, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er opið efrir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766. Fax: 483 1082. www.south.is/ husid. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá Id. 13-17, s: 565- 5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunn- ud. frá kl. 13-17. Tefdð er á móti hópum á öðrum tím- um eftir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525- 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötti 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasain: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http// www.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17 alla daga nema mánudaga. LISTASAFN REYKJAVÍKUR -Kjarvalsstaðin Opið daglega frá kl. 10-17, miðvikudaga kl. 10-19. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggvagötu: Opið daglega kl 11-18, fimmtud. kl. 11- 19. LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Ásraundareafn i Sig- túni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Op- ið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR: Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið daglega kl. 11 -17 og á miðvikudagskvöldum til kl. 21. í safninu em nýjar yf- irlitssýningar um sögu Eyjafjarðar og Akureyrar og sýning á Ijósmyndum Sigríar Zoega. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471- 1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Por- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí- sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safn- verði á öðmm tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Daisbraut 1 er opið frá 1. júni til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudög- um. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðmm tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN er opið yfir vetrartímann samkvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, Iokað mán. Kaffistofan opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 652-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.Í8 - heimasíða: hhtpv7www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kl. 13-18 laugardaga og sunnudaga á tímabilinu 1. júlí til ágústloka. UppT. í 8:486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsíoka. Opin laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik sýningar: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNH) Á EYRARBAKKA: Opið april, mal, september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Jún$, júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðmm tímum er opið eftir sam- komulagi. Uppl. í s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.ia/sjomiryasafn. ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em veittar hjá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka. S: 483 1165 og861 8678. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10- 18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suí- urgötu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri- fóst kl. 14-16. Heimasíða: am.hi.is STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla dsga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safns- ins er lokað vegna endurbóta. ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfiagötu 16, Reylyavík. Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun. Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11- 17. Sími 545-1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga Ul fóstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstrætí 81. Opið alla daga frá kl. 10-17. Sími 462 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sumar frá kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. Samningsrétturinn er hjá kennurum SUNDSTAÐIR_________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er op- in v.d. 6.30-22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafamgslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar W. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið ertir nánari ákvörðun hverju sinni. Upp- lýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.-fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁKLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið aUa virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opinv.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laug- ard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. UTIVISTARSVÆÐI________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800. SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttök- ustöð er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og föst 6.30-16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal- veg og Blíðubakka em opnar kl. 12.30-19.30. Endur- vinnslustöðvamar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Mið- hraun eru opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjal- amesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Upplsími 520-2205. EFTIRFARANDI tilkynninjg hefur borist frá Kennarasambandi Islands: „Kennarasamband Islands [] er fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna á Islandi. Félagsmenn eru rúmlega 6.000. Kennarasamband íslands er samband sex félaga kenn- ara, skólastjóra og skólastjómenda. Félögin eru: Félag grunnskóla- kennara með um 3.800 félagsmenn, Félag framhaldsskólakennara með um 1.400 félagsmenn, Félag tónlist- arskólakennara með um 380 félags- menn, Skólastjórafélag Islands með um 350 félagsmenn, Félag stjómenda í framhaldsskólum með um 60 félags- menn og Félag kennara á eftirlaun- um með um 600 félagsmenn. Kennarasamband Islands er hvort tveggja í senn hagsmunasamtök um kjaramál kennara og vettvangur fyrir fagleg málefni þeirra. Þótt Kennarsamband íslands fari með samningsrétt um kaup og kjör félagsmanna sambandsins gerir hvert aðildarfélag (nema Félag kenn- ara á eftirlaunum) kjarasamninga fyrir félagsmenn sína. Kennarasam- band Islands semur á hinn bóginn um kjara- og réttindamál sem varða alla félagsmenn sameiginlega. Kjarasamningar aðildarfélaga Kennarasambands íslands renna út á tímabilinu frá 31. október til 31. des- ember. í umræðum um kjaramál kennara að undanfömu í fjölmiðlum hefur komið fram að frá því síðustu samningar vom gerðir hafa kennarar dregist mjög aftur úr öðm háskóla- menntuðu fólki í launum. Gildir það um alla hópa kennara innan Kennara- sambands íslands. Víða í samfélaginu er tekið undir með kennumm mjög eindregið að laun þeirra verði að hækka vemlega í næstu kjarasamn- ingum, skólastarf í landinu sé í hættu verði launakjör þeirra ekki stórbætt. Lög og ákveðnar reglur gilda ufn það hvernig að gerð kjarasamninga er staðið. Samningsrétturinn er þýð- ingarmikill þáttur í lýðræðislegum samskiptum launafólks og launa- greiðenda. Kennarar fylgja settum leikreglum við gerð kjarasamninga sinna og samningsrétturinn er í þeirra höndum. Þess vegna hljóta þeir að undrast þá yfirlýsingu fram- kvæmdastjóra Samtaka atvinnulífs- ins í fréttatíma Ríkisútvarps Sjón- varps um kjaramál kennara að „þeim nægi ekki bara að horfa út yfir sitt samningssvið, heldur verði þeir að taka tillit til atriða í kjarasamningum annarra aðila. Vonandi tekst félögun- um í Kennarasambandi íslands að gera nýja kjarasamninga án frekari < afskipta framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. “ ■ Sérleyfi - Franchising Námstcfna SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu í samstarfi við PricewaterhouseCoopers boða til námstefnu um sérleyfi (franchisíng) þann 28. september á Grand Hótel kl. 8:30-12:30. Námstefna sem þessi hefur ekki verið haldin áður hér á landi. Aðaifyrirlesari er Borge Nilssen hjá Effectum Franchise Consulting. Fyrirtækið er leiðandi á sviði sérleyfa í Skandinavíu. Borge hefur tæplega 30 ára reynslu af sérleyfum (franchising) og hefur unnið við að koma upp 150 sérleyfum í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Fyrirlestrar hans fara fram á ensku. Dagskrá: 8:30 Inngangur Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri SVÞ 8:40 Borge Nilssen, Effectum Franchise Consulting Hvað er sérleyfi og hvernig er það notað? 9:40 Gunnar Sturluson, hrl. - Logos lögmannsþjónusta Sérleyfi: íslensk lög og lagaumhverfi 10:10 Kaffihlé 10:30 Borge Nilssen, Effectum Franchise Consulting Veiting og viðtaka sérleyfa 11:30 Umræður/fyrirspurnir 12:00 Gunnar Elvarsson, SAND Reynsla okkar af sérleyfum 12:30 Námstefnuslit Skráning og nánari upplýsingar fást hjá Fríðu Jónsdóttur í síma 550 5300. Netfang: frida.jonsdottir@is.pwcglobal.com Verð: 11.500 Boðið verður upp á léttar veitingar. PriowaTerhouseQopers O V_________________ fieéeném ej ímAe Jk Sm&x*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.