Morgunblaðið - 22.09.2000, Síða 66
66 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000
W ÞJÓÐLEIKHÚSÍÐ sími 551 1200
KORTASALA STENDUR YFIR
ÁSKRIFTAKORT - OPIÐ KORT
Stóra sOibii:
SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA
Langir leikhúsdagar — Fyrri hliti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23.
Lau. 23/9, nokkur sæti laus, lau. 30/9, örfá sæti laus og lau. 7/10,
örfá sæti laus. Aðeins þessar sýningar.
GLANNI GLÆPUR I LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 24/9 kl. 14.00 nokkur sæti laus og 1/10 kl. 14.00.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Litla sóiðið kl. 20.30
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne.
Frumsýning fös. 29/9 uppselt, 2. sýn. mið. 4/10 nokkur sæti laus,
3. sýn. fim. 5/10 nokkur sæti laus og 4. sýn. fös. 6/10 örfá sæti laus.
SmíSai/erkstteðið kl. 20.30
Leikflokkurinn Bandamenn — í samstarfi við Þjóðieikhúsið
edda.ris — Sveinn Einarsson.
2. sýn. í kvöld fös. 22/9, 3. sýn. sun. 24/9, 4. sýn. fös. 29/9, 5. sýn. sun. 1/10.
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan er opin mán,—þri. kl. 13—18, mið,—sun. kl. 13—20.
mögu
1Ö ársl
við Hlemm
s. 562 5060
t r
eftir
kV—y, Guðrúnu
\r\ »Á f Ásmundsdóttur
3. sýn. sun. 24. sept. kl. 14
Sun. 8. okt. kl. 14
Sun. 15. okt. ki. 14
VOLuspA
eftir Þórarin Eldjárn
Lau. 23. sept. kl. 16
Fim. 5 . okt. kl. 21
Lau. 7. okt. kl. 18
* Lau. 14. okt. kl. 23
,petta var...alveg æðislegt" SADV
Svona á að segja sögu í leikhúsi" HS.Mbi.
LAIUGAFI
PRAKKARI
eftir Sigrúnu Eldjárn
Sun. 24. sept. kl. 16
Sun. 8. okt. kl. 16
Snuðra og Tuðra
eftir Iðunni Steinsdóttur
Sun. 1. okt. kl. 14
Sun 15. okt. kl. 16
www.islandia.is/ml
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 19.00
iau. 23/9, örfá sæti laus
iau. 30/9, lau. 14/10
Miðapantanír í síma 561 0280.
Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19.
Miöinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús.
ISI.I \SK\ OI’l lttN
r^J'111 Sími 511 4201)
HAUSTTONLEIKAR
HARÐAR TORFA
verða endurteknir vegna mikillar
aðsóknar fös. 22. sept. kl. 21.
Miðasala í Japis, Laugavegi
sími 580 0820
filaly
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
lau 23/9 kl. 20 örfá sæti laus
lau 30/9 kl. 20
fös 20/10 kl. 20
lau 21/10 kl. 19
næst síðasta sýning
lau 28/10 kl. 19
síðasta sýning
Miðasölusími 551 1475
Miðasala opin kl. 15—19 mán—lau.
og fram að sýningu sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
SEX í SVEIT
f kvöld Fös 22. sept kl. 19
Lau 23. sept kl. 19
Lau 30. sept kl. 19
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR!
EINHVER í DYRUNUM e. Sigurð Pálsson
Sun 24. sept kl. 19
Sun 1. okt kl. 19. SIÐUSTU SÝNINGAR
KYSSTU MIG KATA
Fös 29. sept kl. 19
Fös 13. okt kl. 19
Sun 15. okt kl. 19
Spennandi leikár!
Kortasala í fullum gangi
Leíkhúsmiói á aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú scrð
' sýningarnar sem þú vill sja þegar þú vilt sjá
þær! Áskriftarkort á 7 sýningar.
I 5 sýningar á slóra sviði (SS) og tvær aðrar
I að eigin vali á kr. 9.900.
-^-®Einhver í dyrunum
^Lér konungur
ö© Abigail heldur partí
® Skáldanótt
® Móglí
^ Þjóðníðingur
® Öndvegiskonur
® íd: Rui Horta &Jo Stromgren
o© Kontrabassinn
® Beðið eftir Godot
^Blúndur og blásýra
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 vírka
daga. Fax 568 0383 midasal3@borgarleikhus.is
www.borgarleikhus.is
AipjCmm; Rat- & TöLvidóNUSTA«HÁTU)
musík.is/art2000
Forsala á netinu
discoveríceland.is
#
ámörVkunum
UtkttuxMtM
s;t>8i*t< Wtk*>»»«»
M»IU»
The Icelandic Take Away Theatre
sýnir
Dóttir skáldsins
eftir Sveín Einarsson
í Tjamarbíói
Sjötta sýning í kvöld 22. sept
Sýningin hefst kl. 20:30
Takmarkaður sýníngafjöldí!
Miðasala í Iðnó s. 5303030
og á strik.is
Hugleikur í Kaffileikhúsinu
Bíbí og blakan
gamanópera í einum þætti
í kvöld, föstudag 22/9 kl. 21.00
Stormur og Ormur
barnaeinleikur
7. sýn. lau. 23.9 kl. 15
8. sýn. sun. 24.9 kl. 14 uppselt
9. sýn. sun. 24.9 kl.16 örfá sæti laus
10. sýn. lau. 30.9 kl. 15
MIÐASALA í síma 551 9055
Leikfélag íslands
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
Mmm 55z 3000
SJEIKSPÍR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
sun. 24/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 29/9 kl. 20 A.B, C og D
kort gilda
PAN0DIL FYRIR TV0
fös. 22/9 kl. 20 F og G kort gilda
Síðustu sýningar
530 3O3O
STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI
fös 22/9 kl. 20 A,B,C og D kort gilda
fös 29/9 kl. 20 E,F og G kort gilda
Mö
NÝLISTASAFNIÐ
EGG leikhúsið sýnir í samvinnu við
Leikfélag íslands:
SH0PPING
& FUCKING
lau 23/9 kl. 20 C kort gilda, örfá sæti
sun 24/9 kl. 20 D&E kort gilda UPPSELT
mið 27/9 kl. 20 F kort gilda
fim 28/9 kl. 20 G kort gilda
lau 30/9 kl. 20
sun 1/10 kl. 20
AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR!
Miðasalan er í Iðnó virka daga frá kl. 12-18
eða fram að sýningu, frá 14 laugardaga og
frá 16 sunnudaga þegar sýning er. Upplýs-
ingar um opnunartíma í Loftkastalanum og
Nýlistasafninu fást í síma 530 30 30. Miðar
óskast sóttir í Iðnó, en fyrir sýningu í við-
komandi leikhús. Ósóttar pantanir seldar 3
dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hægt
að hleypa inn í salinn eftir að sýning
er hafin.
mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
Einhver í dyrunum í Borgarleikhúsinu
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Sóley Björt Guðmundsdóttir farðar Kristbjörgu Kjeld
undir vökulu auga skáldsins.
Dyrnar opnast
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Sigurður Pálsson og Þórhildur Þorleifsdóttir
voru ánægð með kvöldið.
LEIKRIT Sigurðar
Pálssonar Einhver í
dyrunum í leikstjórn
Kristínar Jóhannes-
dóttur var frumsýnt
nýlega í Borgar-
leikhúsinu.
Verkið var forsýnt
á Listahátíð á vordög-
um þar sem það vakti
mikla athygli og hafa
því Qölmargir beðið
frumsýningar með
óþreyju.
Leikritið fjallar um
móðursjúka stórleik-
konu sem hefur lokað
sig frá umheiminum á
heimili sínu og neitar
að fara út á meðal
fólks. Eiginmaður
hennar starfar í eff irlitsiðnaðinum
og er sjálfur fastur í viðjum eigin
þráhyggju. I dyrnar koma óboðnir
gestir, draugar fortíðar sækja á en
einnig banka upp á öllu velkomnari
og óvæntari velvildarmenn sem
ijúfa sjálfskipaða útlegð leikkon-
unnar.
Leikarar í sýningunni eru þau
Kristbjörg Kjeld, Sigurður Karls-
son, Guðmundur Ingi Þorvaldsson,
Edda Björgvinsdóttir og Björn Ingi
Hilmarsson.
Einhver í dyrunum er á dagskrá
Reykjavíkur - menningarborgar
Evrópu árið 2000 og er þriðja verk-
ið sem Sigurður skrifar fyrir Leik-
félag Islands en hann hefur einnig
sent frá sér fjölda Ijóðabóka, þýð-
ingar, skáldsögu og leikrit.
Kvennaeinleikurinn
Ég er í prósakkþönkum, en þú?
Jólaeinleikurinn
Missa Solemnis
M.a. á dagskrá Kaffileikhússins
á næstunni:
Hratt og bítandi
Dagskrá um matreiðslubókina
Hratt og bítandi
eftir Jóhönnu Sveinsdóttir
íslenska konan í 100 ár
með Önnu Pálínu Árnadóttur
og Völu Þórsdóttur
Milli manns og orms
„ ...snilld"
....hvergi var þar slegin feilnóta"
„ ...sniöugar lausnir... lengi í minnum hafðar"
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir - DV
Óskammfeilni ormurinn
...krefjandi verkefni sem er vel leyst af hendi“
„ ...leikstjórnin öguð og vönduð“
„ ...húmorinn hitti beint í mark“
„ ...þessi sýning er skemmtilega skrýtin
... hún heldur ungum áhorfendum hugföngnum
allt til enda"
Sveinn Haraldsson - Morgunblaðiö
Hl AÐVARPANLJM
isfmi 551 9055
Komdu í kræsilega skemmtun í Kaffileikhúsinu!
Vesturgötu 3 • fax 551 9043 • netfang: kaffileik@isholf.is