Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 22.09.2000, Qupperneq 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2000 r HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 íi)a JJsickiD-ii! Geggjaður geimtryllír PIICH BláCK undirtónóJr lOIReykjavík Sigurvegarinn á kvik- myndahátíðinni í Toronto HAUSVERKIS ★ ★★ ★ ★★ BYJGJAN SV MBL^ ★ ★★ ★ ★★ DV 0TH Rás 2 .m í^ljzMí NÝTT 0G FYRIR 990 PUNKTA FERÐU IBÍÓ Áffabakka 8, simi 587 8900 09 587 8905 FRUMSYNING BJÖRK CATHERINE DENEUVE Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8,10.15 og 12.30 e. miðn. B.i. 16ára. Vit nr. 129. ■qdwgítal Gamanmynd með romantisku ivafi um tilvistarkreppu karlmanna á þritugsaldri sem óttast skuldbindingar. John Cusack (Grosse Pointe Blank, Con Air) Catharine Zeta Jones (Zorro) og Tim Robbins (Nothing to lose) i gestahlutverkum. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B i lBára. Vitnr. 132. ■UDiGnAL PERFECT STORM Sýnd kl. 4, 6, 8.05,10 og 12 á miðn. Vit nr. 121. athi ^ Ji * Leyfð öllum akiurshópum en atriði í myndnni gætu vakið óhug yngstu bama. ^Sýndkl.4. (sl.tal. Vítnr. 126. Kl. 6,8,10 og 12. Enskttal. Vitnr. 127. Kaupið miða í gegnum VBTÍð. Nánari upplýsingar á vit.is "• 10.20. B.i. 12. Vitnr. 110. 12.20 e. miön. Vit nr. 125. EIGUM ALLTAF nxem POKEMON MOT OG KENNSLA A HVERJUM LAUGARDEGI FRÁ KI.12. UPPLÝSINGAR í SÍMA 552-9955 EFTIR KI.16 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á www.pokemon.is mtafflBi HVERFISGATA 103 SIMI 552-9012 OPIO 12:00-18:30 VIRKA DAGA 12:00-16:30 LAUGARDAGA SPILASALUR OPINN OLL KVOLD OG HELGAR Springfield GAMLI hjartaknúsarinn Rick Springfield, sem gerði garðinn frægan á fyrri hluta nfunda ára- tugarins með lögum á borð við „Celebrate Youth“ og Jessie’s Girl“ og leik sinum í vinsælum sjónvarssápum, hefur verið ákærður fyrir að berja konu sína. Lögreglan í Malibu var köll- uð á heimili þeirra hjóna á mánu- daginn var og fann konu hans Barböru Springthorpe (gamla eftirnafn Ricks) sára á andliti og í steininn? handleggjum. í kjölfarið var Springfield handtekinn. Barbara hafði sjálf hringt á neyðarhjálp eftir að Springfield hafði ítrekað beitt hana ofbeldi, að hennar sögn. Springfield, sem er 51 árs gamall, fékk sig Iausan úr fanga- geymslum gegn tryggingu á þriðjudagsmorgun. Undanfarin áratug hefur lítið borið á hinum ástralska Spring- field en svo virðist sem ferill hans sé á enda runninn. LITILL PAKKI 300 kr. STÓR PAKKI 1.000 kr. ÖLL TEAM ROCKET SPIL TIL I STYKKJATALI KANNT ÞÚ AÐ SPILA? kuiiTðBarniri Gunnar A. Hilmarsson, sigurvegari keppninnar, tekur við verðlaunum. Gunnar sigraði í kokkteilkeppni UNDANKEPPNI í kokkteilkeppn- inni Grand Marnier Trophy var haldin í fyrsta skipti á íslandi fyrir skömmu. Fór keppnin.fram í As- byrgi á Hótel íslandi. Alls kepptu átján barþjónar úr Barþjónaklúbbi mHupa íslands en sigurvegari var Gunnar Hilmarsson þjónn á Rauðará með kokkteilinn „Grand Vuk“. í öðru sæti var Þorkell Ericsson, yfir- þjónn í Perlunni, og í því þriðja Valtýr Bergmann frá Broadway. Undankeppni sem þessi er hald- in í átján löndum og fer loka- keppnin fram í Mónakó í júní á næsta ári. Keppnin er samvinnu- verkefni alþjóðasamtaka barþjóna og Grand Marnier og er stefnt að því að hún verði haldin á tveggja ára fresti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.