Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ
24 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000
-<-------------------------------
Slár
Slárnar eru komnar
Nýjasta tíska
N/býlavegi 12, Kóp.7 s. 554 4433.
tRiMD'
HAND
REPAtR
Þýskor förðunarvörur
Ekta augnahára- og augnabrúnalitur,
er samanstendur af litakremi og geli
sem blandast saman, allt í einum
pakka. Mjög auðveldur í notkun, fæst
í þremur litum og gefur frábæran
árangur. Hver pakki dugir í 20 litanir.
Útsölustaðir: Apótek og
snyrtivöruverslanir
ATH. nú! Frá Tana Maskara Stone (Kðku-maskari). Þessi (svarti) gamli
góði með stóra burstanum. Uppl. í smáblaði sem fylgir augnbrúnalitnum.
Vatnsþynnanlegt vax- og
hitatæki til háreyðingar. Vaxið
má einnig hita í örbylgjuofni.
Einnig háreyðingarkrem,
„roll-on“ eða borið á
með spaða frá
Frábærar vörur á frábæru verði
Laboratorios fcryly: S.A.
Útsölustaðir: Snyrtivöruverslunin Nana, Rvik, Lfbia, Mjódd, Hringbrautar Apótek, Rima Apótek,
Grafan/ogs Apótek, Lyf & heilsa, Álfabakka, Lyf & heilsa, Háteigsvegi 1, Borgarapótek, Álftamýri,
Fína Mosfellsbæ, Gallerí Förðun Keflavík, Sauðárkróks Apótek, Stykkishólms Apótek, Finar Linur,
Vestmannaeyjum, Árnesapótek, Selfossi.
If^fíVD = lilEHD
Með því að nota TíVi'.Vii naglanæringuna færðu
þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar svo
þær hvorki klofna né brotna.
M: Íi7<i\ö handáburðurinn
með Duo-liposomes. fj
Ný tækni í framleiðslu Mj
húðsnyrtivara, fallegri.,JÉK|
teygjanlegri, þéttari húð. ' 1 í
Sérstaklega græðandi.
EINSTÖK GÆÐAVARA
Fást i apótekum og snyrti- rak
vöruverslunum um land allt. hBB
Ath. naglalökk frá Trhso fást í tveimur stærðum
Allar leiðbeiningar á íslensku
Nýjung
Dreifing: S. Gunnbjörnsson ehf. Sími 565 6317
Súrefhisvörur
Karin Herzog
Vita-A-Kombi olía
l.is
/\LL.TA.f= e/TTH\SAÐ NÝT~1
Safnaðarstarf
Fríkirkjan í
Reykjavík
SUNNUDAGURINN er gjöf Guðs
til okkar. I Biblíunni er lögð áhersla
á að hvíldardagurinn er boð um
hvíld handa öllum. Sunnudagurinn
er dagur umhyggju um fjölskylduna
og vínáttubönd, og eigin líkama og
sál, dagur tilbreytni og hátíðar. I
guðsþjónustu sunnudagsins fáum
við að styrkja von okkar, trú og
kærleika.
Tónlistarmessa / barnamessa. A
sunnudögum býður Fríkirkjan í
Reykjavík þér til helgihalds í falleg-
um helgidómi.
Næstkomandi sunnudag verður
svokölluð tónlistarmessa í Fríkirkj-
unni í Reykjavík. Þar mun kór
kirkjunnar leiða safnaðarsönginn.
En einnig mun hann flytja nokkur
kórverk úr smiðju Bachs, Báru
Grímsdóttur og fleiri. I messunni
verður barn borið til skírnar.
I bamastarfi kirkjunnar sem er á
sama tíma og hin almenna guðsþjón-
usta safnaðarins skipar bænin mið-
lægan sess í starfinu. Þar kennum
við bömunum söngva með trúarlegu
innihaldi ásamt því að börnin fá sér-
staka fræðslu fyrir sig. Hluti barna-
samveru er haldinn í safnaðarheim-
ili kirkjunnar. Þar verður boðið upp
á heitan kaffisopa í lok tónlistar-
messunnar. Síðan förum við sam-
kvæmt venju niður að tjörn þar sem
við gefum öndunum lítið eitt í gogg-
inn. En Sandholtsbakarí á Lauga-
vegi styrkir okkur í hverri viku með
andabrauði og erum við þakklát fyr-
ir þann góða stuðning.
Kvöldsamvera. Einn af föstum
liðum í safnaðarstarfi Fríkirkjunnar
er sérstök kvöldsamvera einu sinni í
mánuði. Kvöldsamvera október-
mánaðar verður sunnudagskvöldið
22. október klukkan 20:30. Þar mun-
um við eiga helga stund frammi fyr-
ir altari Guðs. Áhersla verður að
þessu sinni lögð á lofgjörð og íhugun
undir fagurri Taize tónlist. Einnig
verður samfélag um borð Guðs.
Safnaðarstarf Fríkirkjunnar býð-
ur þér til þátttöku í helgihaldi safn-
aðarins.
Safnaðarstarf Fríkirkjunnar.
Mömmu-
morgnar Dóm-
kirkjunnar
GÖMLU góðu mömmumorgnarnir
eru í safnaðarheimili Dómkirkjunn-
ar á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30.
Þessir morgnar eru alveg kjörnir til
þess að bregða sér út úr húsi, hitta
aðrar mæður og bera saman bækur.
Hjúkrunarfræðingur kemur reglu-
lega í heimsókn, auk þess sem aðrir
fagaðilar koma til með að banka á
dyrnar hjá okkur. Umsjón með
starfinu hefur Bolli Pétur Bollason
guðfræðingur og barnakarl og hann
hefur fengið í lið með sér Sunnu
Dóru Möller guðfræðinema og
barnagælu. Sjáumst í safnaðarheim-
ili Dómkirkjunnar.
F.h. Dómkirkjunnar,
Bolli Pétur Bollason.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
mánudag kl. 6.45-7.05.12 spora hóp-
arnir mánudag kl. 20 í safnaðar-
heimilinu.
Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn
mánudag kl. 14-15. TTT-starf (10-12
ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opnað
kl. 16. Foreldramorgnar miðviku-
dag kl. 10-12. Kaffi og spjall.
Selljarnarneskirkja. Æskulýðsfé-
lagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir
13 ára (fermingarbörn vorsins 2001)
kl. 20-21.30. Æskulýðsfélag eldri
deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20-
21.30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl.
16-17 á mánudögum. TTT-starf fyr-
ir 10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-
10 ára drengi á mánudögum kl. 17-
18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á
mánudögum kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587-9070. KFUK fyrir stúlkur 9-12
ára mánudag kl. 17.30-18.30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20.30 á mánudögum.
Prédikunarklúbbur presta í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er
á þriðjudögum kl. 9.1510.30. Umsjón
dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfé-
laginu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13-
16 ára.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl.20.30-22 í Hásöl-
um.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðs-
félag 13 ára og eldri kl. 20-22.
Lágafellskirkja. TTT-fundur í safn-
aðarheimilinu fyrir 10-12 ára krakka
kl. 16-16.45. Æskulýðsfélag fyrir 13-
15 árakl. 17.30-18.30.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. KFUM og K
starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á
prestssetrinu.
Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming-
arfræðsla á mánudögumkl. 13.45.
Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn
fjölskyldusamkoma sunnudaga kl.
17.
Göng undir Flóðið?
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Klakveiði hefur staðið yfir í mörgum laxveiðiám. Hér eru félagar í
Stangaveiðifélaginu Stakki í Vík, Vigfús Páll Auðbertsson t.v. og Haf-
steinn Jóhannesson að losa reiðan hæng úr fyrirdráttarneti við Vatnsá.
TIL þess eru vandamál að leysa þau.
Landeigendur og leigutakar Vatns-
dalsár í Húnaþingi hafa um árabil
setið og velt íyrir sér hvemig hægt sé
að „snúa á“ Flóðið, eins og einn
þeirra komst að orði. Nú velta menn
fyrir sér lausn sem í fljótu bragði
hljómar langsótt, en skyldi hún vera
það?
Flóðið er allmikið stöðuvatn,
grunnt og gróðurmikið, neðst í
Vatnsdal. Vatnsdalsá rennur í gegn
um það og síðan um Húnavatn til
sjávar. Veitt er á sex stangir á laxa-
svæði Vatnsdalsár og þar af eru fjór-
ar fyrir ofan Flóð, auk þess sem ein
stöng til viðbótar veiðir milli Stekkj-
arfoss og Dalsfoss. Það er því mikil-
vægt að laxinn geti gengið greiðlega
fram ána, en Flóðið hefur reynst mik-
ill farartálmi. Það er ekki til vand-
ræða árvisst. Það fer eftir árferði.
Nýliðið sumar var sérstaklega erfitt,
langvarandi hlýindi gerðu það að
verkum að hiti vatnsins í Flóðinu var
um og yfir 20 gráður og við slíkar að-
stæður gerir laxinn ekki tilraun til að
ganga fram. Fram undir haust var
varla nokkur veiði fyrir ofan Flóð og
laxinn hlóðst upp á litlu svæði þar fyr-
ir neðan, tók illa og gerðist hvekktur.
Stundum hefur ekkert vandamál
verið, vatnshæð verið hagstæð svo og
hitastig. En vandamálið er alltaf til
staðar og einu sinni var reynt að
grafa rás í gegnum Flóðið. Það bar
engan ávöxt og var raunar til bölvun-
ar því mikill aur og drulla barst ofan í
hyljina fyrir neðan.
Pétur Pétursson, leigutaki árinnar,
sagði í samtali við Morgunblaðið
nýverið að menn væru nú að bræða
með sér hugmynd sem kynni að
hljóma ólíklega í fyrstu. Sum sé, að
grafa göng undir Flóðið. „Menn
hlæja að þessu í fyrstu, en stoppá svo
og sjá að þetta þarf ekki að vera vit-
lausara en hvað annað. Þetta er
tæknilega hægt og um göngin myndi
síðan renna árvatn með það hitastig
sem berst ofan af dalnum. Laxinn
ætti að vera fljótur að þefa uppi slíkt
rennsli. Eg held að menn muni skoða
þennan möguleika alvarlega,“ sagði
Pétur.
fó/aAo/cuv
Funahöfða 1 - Fax 587 3433
www.litla.is
Sími 587 7777
M. Benz E-240 Elegance árg. 2000,
sjálfsk., steptronic, rafdr. sóllúga, ál-
felgur, hraðastillir o.fl. Nýr frá Ræsi. V.
4.790 þús. Sk. ód.,.einnig árg. 1999.
M. Benz E-230 Ciassic árg. 1996,
sjálfsk., álfelgur, cd, allt rafdr., hraða-
stillir, ek. 51 þ. km. Bílalán 1.350
þús. V. 2.590 þús. Sk. ód.
BMW 523ia steptronic árg 1998,
sjálfsk., allt rafdr., cd, 16" álfelgur,
fjarstart, ek. 21 þ. km, innfluttur nýr.
V. 3.390 þús. Sk ód.
BMW M5 árg 1992, 5 g., leðurinn-
rétting, topplúga, allt rafdr., 315 hö.
Ek. 122 þ. km. Bílalán 800 þús. V.
1.990 þús., tilboð 1.750 þús. stgr.
Land Rover Discovery Series II tdi
árg 1999, sjálfsk., 2 sóllúgur, leður-
ákl., álfelgur, cd, hraðastillir o.fl., ek.
24 þ. km. V. 3.890 þús. Sk. ód.