Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.2000, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ' FRÉTTIR Morgunblaðið/Brynjar Gauti Undir glampandi mána UNDANFARNA daga hefur kólnað verulega í lofti og mælist það misvel fyrir ir kostir. Til dæmis gerir hann stöðuvatn að skautasvelli. Þess nutu drengim- eins og gengur. En þó kuldinn sé nístandi og veki fólki hroll fylgja honum ýms- ir sem renndu sér á Rauðavatni í fallegu veðri undir glampandi mána. Einn þyngsti dómur sem fallið hefur í fíkniefnamáli hér á landi Níu ára fangelsi fyrir smygl á 14 þúsund e-töflum Krónan lægri en fyrir vaxta- hækkun KRÓNAN lækkaði um 1,1% á milli- bankamarkaði í gær, samkvæmt upp- lýsingum millibankaborðs íslands- banka-FBA. Gengisvísitala krónunnar var 118,90 í lok gærdags en til samanburðar var hún 118,07 þegar vextir voru hækkaðir þann 1. nóvember síðastliðinn. Krónan hefur því lækkað um 0,7% frá því fyrir vaxtahækkun. Viðskipti hafa verið tál- tölulega lítil. Gengi krónunnar hefur aldrei verið lægra undir lok dags en í gær og reyndai- hefur vísitalan aðeins einu sinni áður náð gildinu 118,90, samkvæmt upplýsingum millibanka- borðsins. ------»-M------ Evrópsku kvikmyndaverðlaunin * Þrír Islending- ar tilnefndir ÞRÍR íslendingar eru tilnefndir til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í París hinn 2. desember nk. Björk Guðmundsdóttir er til- nefnd sem besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dancer in the Dark eftir Lars von Trier, Ingvar E. Sigurðsson er til- nefndur fyrir hlutverk Páls í kvik- myndinni Englar alheimsins eftir Friðrik Þór Friðriksson og Baltas- ar Kormákur er tilnefndur fyrir kvikmynd sína 101 Reykjavík til Fassbinder-verðlaunanna sem Uppgötvun ársins. Dancer in the Dark er einnig tilnefnd sem besta kvikmyndin. HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær 46 ára gamlan Hol- lending, Fernando José Andrade, í 9 ára fangelsi fyrir smygl á 14.292 e-töflum og 22,49 g af e-töflumuln- ingi. Þetta er einn þyngsti dómur sem hefur fallið í fíkniefnamáli hér á landi. Aðeins einu sinni áður hefur maður verið dæmdur til svo langrar fangelsisvistar vegna fíkniefna- smygls hér á landi. Fíkniefnin hafði Andrade falið innanklæða en þau fundust við leit á VIÐ skoðun á tölum úr tjóna- skýrslum VÍS kemur fram að á ár- unum 1995-1999 hafi kviknað í 175 þvottavélum hjá viðskipavin- um VÍS og 127 sjónvarpstækj- um. Sé gert ráð fyrir svipuðu hlut- falli tjóna hjá öðrum trygginga- félögum má reikna með að heild- arfjöldinn sé 105 þvottavélar á ári og 75 sjónvarpstæki. Það þýðir að honum í biðsal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Varð órólegur við vegabréfaskoðun Andrade millilenti á Keflavíkur- flugvelli þann 18. september sl. á leið sinni frá Amsterdam til New York. Vegabréf hans var tekið til sérstakrar skoðunar eftir vísbend- ingu starfsmanna Schiphol-flugvall- ar í Hollandi en þá grunaði að það væri falsað. eldur er laus í tveimur þvottavél- um á viku á Islandi og einu til tveimur sjónvarpstækjum. Þetta kemur fram í nóvember- hefti fréttatímarits VIS sem kem- ur út í lok vikunnar. Ilelstu leiðir til að forðast elds- voða út frá heimilistækjum er að skilja þau ekki eftir í gangi eftir- litslaus og slökkva á aðalrofa tækisins eftir notkun. Andrade varð þá órólegur og sáu starfsmenn Keflavfkurflugvallar ástæðu til að kalla til lögreglu. Ekk- ert reyndist athugavert við vega- bréfið en ákærði var tekinn til frek- ari viðræðna og heimilaði hann lögreglu að skoða handfarangur sinn. Þegar hann var spurður að því hvort hann hefði eitthvað í buxna- vösunum viðurkenndi hann strax að vera með 2.000 e-töflur innan klæða. Við athugun komu í Ijós fimm pakkningar sem Andrade hafði troðið innan undir hjólabuxur sem hann klæddist undir síðbuxum sín- um. Við talningu kom í ljós að í pökkunum voru 14.292 e-töflur og 22,46 g af e-töflumulningi. Sagðist hafa fundið efnin í ruslapoka Við rannsókn málsins hjá lög- reglu og við meðferð þess fyrir dómi viðurkenndi Andrade að hafa flutt til landsins þau fTkniefni sem til- greind eru í ákæru. Hann kvaðst ekki vita hver ætti efnin. Hann sagði að tveimur mánuðum áður en hann kom með efnin til landsins hefði hann séð mann henda rusla- poka í gám fyrir utan húsið þar sem hann byggi í Rotterdam. Hann hefði farið að athuga hverju væri verið að henda og hefði hann þá séð að þetta voru e-töflur. Hann hafi því tekið pokann úr gáminum. Andrade sagðist hafa þekkt töfl- urnar á Mitsubishi-merki sem þrykkt er í þær. Hann kvaðst hafa ákveðið að fara með töflurnar til Bandaríkjanna þar sem hann hafi verið viss um að hann gæti selt þær þar en hann hefði verið atvinnulaus í fjögur ár. Hann kvaðst ekki hafa talið töflurnar en haldið að þær væru milli tvö og þrjú þúsund. Gunnar Aðalsteinsson héraðs- dómari kvað upp dóminn. Andrade hafi ekki áður sætt refsingum sem skiptu máli varðandi þennan dóm. í dómnum segir að við ákvörðun refs- ingar var litið til þess mikla magns hættulegra fikniefna sem Andrade hafði í förum sínum. Refsing hans þykir því hæfilega ákveðin 9 ára fangelsi. Frá refsingunni er dregið gæsluvarðhald hans frá 19. septem- ber, samtals 51 dagur. Auk fangelsisrefsingarinnar var Andrade dæmdur til að greiða allan sakarkostnað, þar með talin máls- varnarlaun skipaðs verjanda síns, 210.000 krónur. ■ Björk, Ingvar og Baltasar/68 ferðarslysi MAÐURINN, sem lést í bílslysinu á Reykjanesbraut á sunnudaginn, hét Eðvald Vilberg Marelsson, til heiin- ilis í Bröttukinn 8 í Hafnarfirði- Hann lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Þvottavélar algengari brunavaldur en sjónvörp eSm BSBBBBBB érblöð í dag Mfr ••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Jóhannes með tilboð frá • Groningen /D1 : ••••••••••••••••••••••••••••••••••••* Helgi og Þórður ekki með • gegn Pólverjum /D1 : Fyrsta bókablað haustsins fylgir blaðinu í dag en þar eru birtir rit- dómar um nýjar bækur, viðtöl við höfunda og um- fjöllun um bók- menntir. ► Teiknimyndasögur ► Myndir ► Þrautir ► Brandarar ► Sögur ► Pennavinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.