Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Fulltrúar ASÍ og SA ræddu í gær við fulltrúa stjórnvalda, Þjóðhagsstofnunar, Hagstofu og fleiri ura þróun í efnahagsmálum.
Framkvæmdastj óri Samtaka atvinnulífsins hefur áhyggjur af verðlagsþróun
Utlit fyrir afar slaka
afkomu fyrirtækja
ARI Edwald, framkvæmdastjóri
Samtaka atvinnulífsins, segir að út-
lit sé fyrir að afkoma fyrirtækja á
þessu ári verði almennt afar slök.
Hann segist hafa áhyggjur af
þenslu í efnahagslífinu, en telur að
þar geti þó orðið snögg umskipti til
ÁHUGAMENN um bandarísk
stjórnmál söfnuðust saman í Nor-
ræna húsinu í Reykjavík í gær-
kvöid þar sem bandaríska sendi-
ráðið gekkst fyrir kosningavöku
vegna forsetakosninganna.
Fjölmennt var á vökunni og
ætluðu viðstaddir að fyigjast með
hins betra. Ari Skúlason, fram-
kvæmdastjóri ASÍ, telur hugsan-
legt að of seint sé fyrir stjórnvöld
að grípa til aðgerða gegn þenslu
núna. Það hafi átt að gera fyrr á ár-
inu.
Nefnd, sem fer yfir forsendur
í beinni útsendingu þegar úrslit
bærust frá einstökum ríkjum
Bandarikjanna fram undir morg-
un.
Auk forsetakosninganna bárust
upplýsingar um kosningar til full-
trúadeildar og öldungadeildar
bandaríska þingsins.
kjarasamnings Flóabandalagsins,
átti í gær fund með embættismönn-
um í stjórnkerfinu, Þjóðhagsstofn-
un og Hagstofu um verðlagsþróun.
Þetta var upplýsingafundur þar
sem menn fóru yfir nýjustu gögn
um þróun efnahagsmála.
„Eg tel að það sé of snemmt að
kveða upp úr um hvort verðlagsfor-
sendur samninga muni bresta. Eg
hef hins vegar áhyggjur af því að
þensla sé að færast í aukana á ný.
Ég hef trú á því að umskiptin gætu
verið snögg til hjöðnunar á verð-
bólgu,“ sagði Ari Edwald.
Ari sagði að búið væri að gera
ýmislegt í efnahagsmálum á þessu
ári. Það væri metið svo að aðhald í
ríkisfjármálum hefði farið vaxandi.
Seðlabankinn hefði fylgt mjög að-
haldssamri peningamálastefnu og
ítrekað hækkað vexti.
„Það eru hins vegar aðrir þættir
sem hafa slæm áhrif. Hækkanir á
verði olíu verka eins og skatta-
hækkanir á atvinnulífið. Fyrirtækin
hafa einnig fundið fyrir launahækk-
unum. Afkoma fyrirtækja var ekki
góð eftir fyrstu sex mánuði ársins.
Nú er útlit fyrir að árið í heild verði
afar slakt í heildina. Þetta dregur
úr möguleikum fyrirtækja að
standa í miklum umsvifum og
þrengir möguleika þeirra til að
hækka laun. Þetta eru ekki ný tíð-
indi og menn töldu að þetta hefði
átt að hafa áhrif fyrr á þróunina, en
ég trúi ekki öðru en að þetta hafi
áhrif á endanum. Bankar hljóta t.d.
að verða varari um sig og hætta að
auka útlánin út á bjartsýnina eina
þegar afkoma fyrirtækja er að
versna," sagði Ari.
Hugsanlega of seint að grípa
til aðgerða nu, að mati ASÍ
„Við hjá Alþýðusambandinu höf-
um nokkuð mikið verið í því hlut-
verki að hringja viðvöranarbjöllum
og fengið bágt fyrir. Ég held hins
vegar að menn séu sammála um það
núna að staðan er alls ekki góð. Það
er of mikil verðbólga og of mikil
þensla,“ sagði Ari Skúlason.
Ari sagði að það kæmi skýrt fram
í skýrslu Seðlabankans að það væri
mat bankans að hann hefði gengið
eins langt og hægt værí til að halda
aftur af þenslu og spennu. Menn
hlytu hins vegar að spyrja hvort
fleira þyrfti að koma til og þá af
hálfu stjórnvalda.
Ari sagði að menn hefðu talið sig
sjá vísbendingar um það í sumar að
það væri að draga úr þenslu í efna-
hagslífinu. En það væra komnar
fram efasemdir um að þetta hefði
verið rétt mat. „Það vaknar sú
spurning hvort það er ekki þörf á
aðgerðum til að draga úr þenslunni.
Við erum með verðbólgumerki sem
era hættuleg. Það er hins vegar
spurning hvort það er ekki orðið of
seint að grípa til aðgerða núna. Að-
gerða hefði miklu frekar verið þörf
fyrr á árinu,“ sagði Ari Skúlason.
Sleipnir vísar ágrein-
ingi um framkvæmd
verkfalls til félagsdóms
Tekist á um
lögmæti
úrsagna úr
félaginu
BIFREIÐASTJÓRAFÉLAGIÐ
Sleipnir hefur stefnt Samtökum at-
vinnulífsins fyrh- félagsdóm íyiTr
hönd fyrirtækisms Allrahanda/ls-
ferðir ehf. Félagið vill að viðurkennt
verði íyi-ir dómi að Allrahanda hafi
brotið lög um stéttarfélög og vinnu-
deilur með því að stuðla að því að
Sleipnismenn sem störfuðu hjá fyrir- i.
tækinu segðu sig úr Sleipni og gengju |
í annað verkalýðsfélag.
Á félagsfundi í Sleipni 22. maí í vor
var samþykkt að boða verkfall 8. júní
hefðu samningar ekki tekist fyrir
þann tíma. í stefnu lögmanns Sleipnis
kemur fram að ljóst var mörgum vik-
um fyrir verkfall að framundan væru
hörð átök, sem og hefði komið á dag-
inn. Á tímabilinu 1.-30. maí sögðu
a.m.k. m'u starfsmenn Allrahanda sig
úr Sleipni. Átta gengu í Eflingu og i
einn í Verzlunarmannafélag Reykja-
víkur.
í stefnunni segir að það sé mat
Sleipnis að Allrahanda hafi beitt sér
fyrii- því að þessir níu félagsmenn
Sleipnis segðu sig úr félaginu áður en
verkfall skall á.
Áður en verkfallið skall á hafði
Verkamannasambandið gert kjara-
samning fyrir hópferðabílstjóra í
fyi*sta skipti. í stefnunni er bent á að |
kjarasamningui- VMSÍ nær ekki til
Reykjavíkur og Flóabandalagið, sem j
tók ekki þátt í samningsgerðinni með >
VMSÍ, gerði ekki sérstakan samning
um kjör hópferðabílstjóra.
Ein þeirra spm-ninga sem Sleipnir
leggur fyrir félagsdóm er þessi: „Get-
ur bifreiðarstjóri, til að halda störfum
sínum áfram, gengið úr stéttarfélagi
sínu, sem er að heíja vinnustöðvun og
gengið í annað stéttarfélag, t.d. Efl-
ingu eða Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur, sem ekki semja um kjör
bifreiðarstjóra, og fengið þar fyrir ut-
an greitt eftir t.d. kjarasamningi I
verkalýðs- og sjómannafélags hinum
megin á landinu?"
Skiptir miklu fyrir £illa
verkalýðshreyfinguna
„Niðurstaða í því máli, sem hér er
til umfjöllunar, skipth' ekki eingöngu
málsaðila máli, heldur skiptir hún alla
aðila vinnumarkaðarins sköpum,
varðandi hver sé staða verkaíýðs-
hreyfingarinnar í kjaradeilum í fram-
tíðinni," segir í stefnunni.
Sleipnir hefur einnig vísað til fé-
lagsdóms ágreiningi um félagsaðild
nokkurra starfsmanna SVR sem sagt
hafa sig úr Starfsmannafélagi
Reykjavíkurborgar og óskað eftir að-
ild að Sleipni. Reykjavíkurborg hefur
krafist þess að því máli verði vísað frá-
Morgunblaðið/ Kristinn
Fjöldi á kosningavöku
Tvær orðabækur
í einni
í fyrsta sinn á ísiandi er komin út ensk-íslensk/
íslensk-ensk veltiorðabók.
Bókin er tvískipt í kilju og er henni
velt við til að skoða hvorn hluta
fyrir sig þannig að hún er afar
handhæg í notkun. Hún er einnig
með hraðvirku uppflettikerfi og
inniheldur 72.000 uppflettiorð
þannig að auðvelt er að finna það
sem leitað er að.
[Oj
ORÐABÓKAÚTGÁFAN
Flugvél festist
í flæðarmálinu
í Hornvík
FLUGMAÐUR eins hreyfils
Skyhawk-vélar gisti í Homvík á
Ströndum í nótt eftir að vél hans
festist í bleytu í flæðarmálinu og
þurfti aðstoð til að koma henni á
þurrt áður en hún yrði aðfallinu að
bráð. Flugmaðurinn, Ómar
Ragnarsson fréttamaður, ætlar að
reyna að hefja sig til flugs frá Hom-
vík í dag.
„Ég lenti þarna eins og ég hef oft
gert og ætlaði að fara upp úr fjör-
unni en náði ekki að komast nógu
langt,“ sagði Ómar, þegar Morgun-
blaðið náði tali af honum í farsíma
um borð í trillunni Sædísi, sem lá
við Homvík í nótt. „Af því að ég var
einn þorði ég ekki annað en að biðja
um hjáip til að koma henni Iengra
upp,“ sagði Ómar. Flugvélin fór frá
ísafirði um hádegið í gær og var
áformað að lenda í Aðalvík og
Hornvík áður en haldið yrði tii Pat-
reksfjarðar. Björgunarsveitarmenn
frá Isafirði fóm til aðstoðar á björg-
unarbátnum Gunnari Friðrikssyni
og einnig sneri olíuflutningaskipið
Stapafell af leið þar sem það var á
siglingu skammt undan Hombjargi
og varð það fyrst á staðinn.
Baldvin Sigurðsson stýrimaður
sagði að þeir hefðu verið komnir á
staðinn um klukkan 16, varpað akk-
eri í víkinni og skotið út léttabáti
með fjórum mönnum til aðstoðar.
Baldvin sagði að þeir hefðu aðstoð-
að Ómar við að losa vélina úr sand-
inum og draga hana á þurrt. Björg-
unarsveitarmenn snem því frá án
þess að taka land.
Ómar sagði að ekki væsti um sig i
Homvík. Sædís ætlaði að liggja í
Homvík í nétt og skipveijarnir
tveir þar um borð buðu Ómari
svefnpláss í nótt. „Þetta er bara
smábasl. Það fiæddi aldrei nema
rétt upp á hjólin" sagði Ómar l