Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 5

Morgunblaðið - 08.11.2000, Page 5
„Sonur minn greindist með sykursýki og þarf að fá insúlín dagiega um ókomna framtíð. Segja má að insúlínið hafi gefið honum annað líf. Ég get ekki hugsaö þá hugsun til enda hvemig væri komið fyrir okkur, ef þessi lyf væru ekki til.“ „Ég hef alltaf átt þann draum að feröast til regnskóga Suöur-Ameríku. Nýveriö rættist þessi draumur og ég undirbjó mig af kostgæfni. Þegar ég lét bólusetja mig fyrir ferðina, varð mér Ijóst hve ríkan þátt ’lyf eiga í að veita manni ferðafrelsi. Ég get ferðast frjáls án þess að eiga á hættu aö sýkjast af hitabeltissjúkdómum.” „Afi missti sjónina vegna gláku. Pabbi greindist meö gláku en fékk lyf og gat haldið henni niðri alla sína ævi. Gláka er ættlæg og ég greindist nýverið með hana sjálfur. Ef þessi lyf væru ekki til yröi ég sennilega blindur." „Ég kvíði alltaf fyrir að fara til tannlæknis. Þess vegna læt ég deyfa mig í hvert sinn sem eitthvað þarf að gera. Hvemig fór fólk eiginlega að áður fyrr? Þegar tennur voru dregnar úr því? Þegar það var skorið upp. Og jafnvel aflimað? Og engin deyfing? Úff, eins gott að ég er nútímakona!“ Fyrir 100 árum komust ekki eins mörg böm á legg og nú. Þar áttu bamasjúkdómar stóran hlut að máli. Þótt þeir séu ekki allir lífshættulegir, geta þeir orðið mjög alvarlegir. Því er vissara að bólusetja bömin. Bólusetning eykur lífslíkur þeirra - það er alveg Ijóst. „Sonur minn var aö fara í skuröaögerð og óg er í öngum mínum. Ég get huggað mig við að svæfmgariyfin verka strax og aö hann finnur ekki til á meöan aðgerðin fer fram. En sú blessun aö hann getur sofiö á meðan.- „Ég var komin meö of háan blóöþrýsting upp úr fertugu og þurfti að vera lengi á sjúkrahúsi. Síðastliöin 18 ár hef ég náð mun eðlilegri blóöþrýstingi, þökk só daglegum skömmtum af blóöþrýstingslækkandi lyfjum. Ef þeirra nyti ekki við gæti óg átt á hættu að fá hjartaáfall, heilablóðfall eöa nýmasjúkdóma. Lyfin gefa mór kost á aö lifa eðlilegu og heilbrigðu Iffi um ókomna framtfö. Ég ætla svo sannariega aö njóta þessl" „Það er skrýtiö að hugsa til þess að hefðu foreldrar mínir tilheyrt aldamótakynslóöinni, heföi ég hugsanlega ekki eignast systkini. Pabbi greindist með hjartasjúkdóm skömmu eftir að óg fæddist og hefði hann ekki fengið róttu lyfin er ekki vfst að hann væri á lífi - og alls óvíst aö óg heföi eignast bróður og systur “ Lyf skipta sköpum! o w O Samtök verslunarinnar, sími: 588 8910 Fræðsluhópur lyfjafyrirtækja Austurbakki hf. • Delta hf. • Farmasía ehf. • Glaxo Wellcome ehf. • Gróco ehf. • ísfarm ehf. • Lyfjaverslun íslands hf. • Medico ehf. NM Pharma ehf. • Omega Farma ehf. • Pharmaco hf. • Thorarensen Lyf ehf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.