Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 13 Tillaga um aðild Eystrasalt slandanna að Norðurlandaráði felld Samstarfíð við Eystra- saltslöndin verður styrkt TILLAGA hægriflokkanna á þingi Norðurlandaráðs, um að Eystra- saltslöndunum yrði boðin aðild að Norðurlandaráði, náði ekki fram að ganga á Norðurlandaráðsþinginu í gær. Hins vegar var samþykkt til- laga meirihluta forsætisnefndar ráðsins um að ráðið styrki samstarf sitt við Eystrasaltslöndin, Eistland, Lettland og Litháen. Þá var sam- þykkt tillaga hægriflokkanna um að samstarf við norðvesturhluta Rúss- lands yrði styrkt frá því sem nú er. Tillaga forsætisnefndar var borin upp til atkvæða á sama tíma og fyrstnefnd tillaga hægrimanna og féllu atkvæði þannig að 38 voru fylgjandi tillögu forsætisnefndar- innar en 17 voru fylgjandi tillögu hægrimanna. Aðrir greiddu ekki at- kvæði eða voru fjarverandi. Sigríður Anna Þórðardóttir, for- maður Norðurlandaráðs og flutn- ingsmaður tillögu forsætisnefndar- innar, segir í samtali við Morg- unblaðið að aðrir en hægrimenn á þinginu hafi ekki viljað ganga svo ísland fær ekki áheyrnarfulltrúa á fund ESB og NATO um varn- ar- og öryggismál Á SAMRÁÐSFUNDI utanríkis- ráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í Þjóðmenningarhús- inu í gær, bar m.a. á góma málefni Evrópusambandsins, ástandið í Miðausturlöndum og á Balkan- skaga. Halldór Ásgn'msson utanríkis- ráðherra sagði að málefni ESB snertu Norðurlandaþjóðirnar allar. Það væri t.d. ljóst að stækkun Evrópusambandsins hefði áhrif á innri markaðinn og stækkaði jafn- framt Evrópska efnahagssvæðið. Hann benti á að Svíar væru að taka við formennsku í ESB. Margt væri að gerast innan ESB sem snerti hagsmuni íslendinga. „Sem dæmi má nefna að fyrir dyrum stendur ráðherrafundur um innri markaðinn í apríl á næsta ári. Ekki er sérstaklega gert ráð fyrir því að þau lönd sem standa utan Evrópusambandsins taki þátt í þessum fundi. Það er hins vegar staðreynd að ísland er fullgildur aðili að innri markaðnum í gegnum evrópska efnahagssvæðið. Þess vegna er nauðsynlegt fyrir okkur að taka þátt í þeim fundi og fylgj- ast með því starfi og við höfum farið fram á það. Við höfum líka farið þess á leit að tryggt sé að fagráðherrar eigi þess kost að taka meiri þátt í samvinnu á sviði vísinda, tækni og neytendamála svo dæmi séu tekin,“ segir Hall- dór. Hann sagði að framundan væri jafnframt fundur um varnar- og öryggismál í Nice og segir Halldór að sá fundur ráði miklu um hvern- ig verði hagað samstarfi Evrópu- langt að bjóða Eystrasaltsríkjunum aðild að Norðurlandaráði. Þeir hafi með öðrum orðum talið að tillagan væri ekki tímabær. Sigríður Anna bendir þó á að umræður um framtíð norræns samstarfs verði í brenni- depli á næsta ári og að í tengslum við þá umræðu verði áfram rætt um þá tillögu aðEystrasaltsríkin verði aðilar að ráðinu. „Það er því ljóst að umræðunni um þessi mál er ekki lokið. Hún mun áfram eiga sér stað innan ráðsins." Fylgjendur umræddrar tillögu hægrimanna á þinginu hafa haldið fram þeim skoðun að umræðan um aðild Eystrasaltslandanna að Norð- urlandaráði ætti að hefjast sem fyrst. Hafa þeir bent á að löndin séu nú þegar aðilar að Evrópuráð- inu og að þau kæmu til greina sem framtíðarmeðlimir að bæði Atlants- hafsbandalaginu (NATO) og Evr- ópusambandinu (ESB). Vilja þeir því styðja við baráttu þessara landa í að komast í NATO og ESB m.a. með því að bjóða þau velkomin í sambandsins og Atlantshafsbanda- lagsins. íslendingar legðu áherslu á það að þeir myndu vinna áfram og koma að þessu starfi sem aðild- arþjóð Atlantshafsbandalagsins. Norðurlandaþjóðirnar skipti miklu máli í þessu samhengi. Þeim verði að vera ljós sjónarmið Islendinga og vera tilbúnar að taka undir þau á vettvangi Evrópusambandsins þar sem íslendingar hafi ekki að- gang. Hann sagði eðlilegt að krefjast þess að Islendingar hefðu jafnan Norðurlandaráð. í máli fylgjenda tillögunnar í gær kom sömuleiðis fram að aðild Eystrasaltslandanna að Norðurlandaráði væri eðlileg þróun ráðsins og samstarfi þess við Eistland, Lettland og Litháen. Ekki minnst á Færeyjar Þeir sem mótfallnir voru tillög- unni sögðu m.a. í umræðum á þing- inu í gær að fráleitt væri að Eystra- saltslöndin fengju aðild að Norðurlandaráði einfaldlega vegna þess að þau tilheyrðu ekki Norður- löndunum. „Við erum frá Norður- löndunum og þau frá Eystrasalts- löndunum," sagði Frank Dahl- gaard, þingmaður utan flokka í Danmörku, meðal annars. Sagði hann að gott samstarf milli þessar tveggja blokka ætti að nægja. Eystrasaltslöndin þyrftu ekki að gerast aðilar að Norðurlandaráði til þess að slíkt samstarf gæti átt sér stað. Nokkra athygli vakti innlegg Tórbjörns Jacobsen, ráðherra í aðgang að ráðstefnunni í Nice og aðildarlöndin og Sviss. Sviss sé eina EFTA-landið sem þarna hafi áheyrnarfulltrúa. „Við höfðum fengið vilyrði fyrir því að hin löndin á Evrópska efna- hagssvæðinu gætu verið þar með sína fulltrúa því það sem þarna er að gerast snertir okkar hagsmuni með beinum og óbeinum hætti. Við höfum hins vegar fengið upplýs- ingar um það nú að við munum ekki fá slíkt boð jafnvel þó við hefðum fengið upplýsingar um það færeysku landstjórninni, í þessa umræðu en hann benti m.a. á að þegar fulltrúar á þinginu töluðu um mikilvægi samstarfs landa fyrir þróun lýðræðis, m.a. fyrir þróun lýðræðis í Eystrasaltslöndunum, væri ekki minnst einu orði á sjálf- stæðisbaráttu Færeyinga. Það hefði danski utanríkisráðherrann, Niels Helveg Petersen, til að mynda ekki gert í ræðu sinni á mánudag þar sem hann hefði þó tal- aði um mikilvægi þess að Norður- löndin styddu lýðræðið í hinum ýmsu löndum. „Áfhverju eru Fær- eyjar ekki nefndar á nafn? Hvar er lýðræðið í þessari samvinnu Norð- urlandanna ef ekki er hægt að gefa einni minnstu þjóð í heimi, sem liggur inni á milli Norðurlandanna, þó ekki væri nema móralskan stuðning á hinni erfiðu leið til fulls sjálfstæðis?“ Kvaðst hann horfa með tilhlökk- un til frjálsra Færeyja sem fengju sitt sæti sem sjálfstæður og full- gildur aðili að Norðurlandaráði.sO áður að slíkt boð myndi berast,“ sagði Halldór. Einnig ræddu utanríkisráðherr- arnir um hina Norðlægu vídd, sem er áætlun ESB um aðgerðir til að taka á vandamálum í norðri, eink- um er varða vernd viðkvæms líf- ríkis norðlægra slóða fyrir meng- un frá iðnaði sunnar og austar í álfunni. Halldór sagði að Svíar hefðu lagt það til að svæðisráðin, þ.e. Barentsráðið, Eystrasaltsráðið og Norðurskautsráðið, kæmu í rík- ara mæli til þess starfs. Opnaði endurnýj- að vefset- ur Norður- landaráðs BJÖRN Bjarnason smellti á nýja útgáfu á vefsetri Norður- landaráðs, www.norden.org, og opnaði það formlega þar með síðdegis í gær í anddyri Há- skólabíós þar sem þing Norður- landaráðs fer fram. Jafnframt fengu viðstaddir músamottur þar sem slóðin er tilgreind og merki Norður- landaráðs en á vefnum má að finna fréttir og upplýsingar um starf Norðuidandaráðs. Björn Bjamason sagði 65% heimila á íslandi hafa aðgang að Netinu og enn fleiri hefðu aðgang á vinnustað, um 77% fólks í allt. Kom einnig fram að hann hefði sjálfur haft eigin heimasíðu síð- ustu sex árin. Alþingi fundar eftir stutt hlé ALÞINGI hefur ekki komið saman undanfarna tvo daga vegna þings Norðurlandaráðs í Reykjavík. Þingmenn funda hins vegar að nýju í dag og hefst fundur kl. 13.30. Á dag- skrá Alþingis í dag eru fyrir- spurnir til ráðherra, sú fyrsta til forsætisráðherra um Þing- vallabæinn. Landbúnaðarráðherra verður spurður um einangr- unarstöð gæludýra í Hrísey pg gagnagrunn um jarðir á íslandi. Viðskiptaráðherra verður spurður um félög og fyrirtæki sem skráð eru á Verðbréfaþingi og félags- málaráðherra um lands- miðstöð fyrir útlendinga bú- setta á Islandi annars vegar og málefni innflytjenda hins vegar. Loks eru á dagskrá tvær fyrirspurnir til umhverf- isráðherra, um jarðskjálftar- annsóknir og sokkin skip og önnur mengunarhætta í sjó umhverfis landið. Nýjar brýr á Djúpveg Opnuð hafa verið tilboð í brýr yfir Múlá og ísafjarðará á Djúpvegi á Vestfjörðum og var tilboð lægstbjóðanda, Brú verktaka ehf. í Reykjavík, nokkru lægra en kostnaðar- áætlun eða rúmar 55 milljónir kr. en kostnaðaráætlun hljóð- aði upp á tæpar 62 milljónir kr. Alls bámst sex tilboð í verkið og var tilboð Hólsvéla ehf. á Bolungarvík einnig undir kostnaðaráætlun, en það hljóð- aði upp á tæpar 60 milljónir kr. Önnur tilboð voru yfir kostnað- aráætlun, það hæsta frá Eiríki og Einari Val hf. á Isafirði upp á tæpar 77 milljónir kr. Grunaður um aðild að hasssmygli FÍKNIEFNADEILD lög- reglunnar í Reykjavík handtók í fyrradag karlmann á þrítugs- aldri sem grunaður er um aðild að smygli á um 17 kg af hassi til landsins. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði hann í gær í tveggja vikna gæsluvarðhald. Samráðsfundur utanríkisráðherra Norðurlandanna Rætt um ESB og mál- efni Balkanskaga Morgunblaðið/Ámi Sæberg Frá fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í gær. F.v. Thorbjörn Jagland, utanríkisráðherra Noregs, Hall- dór Ásgrímsson, utanríkisráðherra íslands, Elín Flygenring, starfsmaður utanríkisráðuneytisins, og Niels Hel- veg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.