Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 31 UMRÆÐAN Barnakort! Fyrsta skrefið FYRIR síðustu kosningar til Alþingis lagði Framsóknai'- flokkurinn áherslu á svokölluð Barnakort. í kosningastefnuskrá flokksins var eftirfar- andi markmið sett fram: „Að hluti barna- bóta verði án tekju- tengingar þannig að öll böm fái barnakort við fæðingu sem verði 2.500 kr. á mánuði á barn. Kortið nýtist for- eldrum til skattalækk- unar eða gi-eiðslu frá ríkinu.“ Þetta þýddi því ótekjutengdar barnabætur upp á 30.000 krónur á ári á hvert barn. Þessari hugmynd var vel tekið og fékk mikla umfjöllun í kosningabar- áttunni. Raunar má segja að fá önn- ur kosningamál hafi hlotið jafn mikla umræðu og Barnakortið. I stjórnar- sáttmála ríkisstjórnarinnar er kveð- ið á um breytingar í barnabótakerf- inu og þar segir m.a.: „Meðal annars verði dregið úr tekjuteng- ingu í barnabótakerf- inu, t.d. með útgáfu sérstakra barnakorta eða öðrum sambæri- legum aðgerðum." Breytingar til batnaðar Nú á dögunum kynnti ríkisstjórnin ákvörðun sína um breytingar á barna- bótakerfínu. Era þær breytingar m.a. gerðar í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnar frá 10. mars sl. við gerð síðustu kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Meginmarkmið þess- ara breytinga er að draga úr tekju- tengingu barnabótakerfisins. Eigna- skerðing barnabóta er felld niður og veralega dregið úr skerðingu vegna tekna. Mikilvægast er þó að teknar era upp að nýju ótekjutengdar Páll Magnússon barnabætur fyrir öll börn undir sjö ára aldri. Barnakort upp á 33.470 krónur Hin mikla tekjutenging í skatt- kerfinu og jaðarskattar sem henni fylgja hefur oft verið gagnrýnd. Bitnar hún mest á ungum foreldram, sem auk þess að vera að stofna fjöl- skyldu standa oft í húsnæðiskaupum verða teknar upp ótekjutengdar barnabætur að upphæð 33.470 krón- ur á hvert barn undir sjö ára aldri. Flokkurinn verður að vinna áfram að því að það aldursmark sem nú er sett við 7 ára aldur barna, verði afnumið, og að öll börn njóti ótekjutengdra bóta. Fyrsta skrefinu geta þó allir fagnað en þrýst áfram á að Barna- kortið verði að lokum fyrir alla. Bætur Höfundur er varaþingmaður Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi. Mikilvægast er þó, segir Páll Magnússon, að teknar eru upp að nýju ótekjutengdar barna- bætur fyrir öll börn undir sjö ára aldri. eða byggingaframkvæmdum. Þetta er jafnan fólk sem vinnur mikið og hefur því talsverðar tekjur. A því hefur tekjutenging að sjálfsögðu bitnað harkalega. Með því að taka að nýju upp ótekjutengdar barnabætur er komið til móts við þennan hóp. Barnakortið sem Framsóknarflokk- urinn lofaði fyrir rúmu ári kemur í gagnið að hluta strax á næsta ári. Þá Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykjavík 3 Sími: 587 2222 ■i Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð JEm Tölvupústur: sala@hellusteypa.is SASHA PEYSfl 2700 kr. SK0R 4500 kr. Fullkomið kerfi með heildarlausn fyrif lagerrymið UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN AUÐBREKKU 1 200 KOPAVOGI SlMI: 544 5330 FAX: 544 5335 www.straumur.is 0PH) TIL ÖLLKVÖU) Fagleg ráðgjöf, rétt efnisval og góð áhöld tryggja árangurinn METHO Skeifan 7 • Sími 525 0800
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.