Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 35

Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 35 Búum til barn- vænt samfélag SAMFYLKIN GIN hefur á þingi flutt fjöl- mörg þingmál til að tryggja réttarstöðu og bæta aðbúnað bama. I síðustu viku mælti ég fyrir tillögu um að bæta réttarstöðu bama sam- kvæmt bamasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Það var einmitt í nóv- ember 1989 sem barna- sáttmálinn öðlaðist gildi og þremur árum síðar var hann staðfestur á íslandi. Lagt er til að nefnd geri úttekt á lög- um sem varða réttar- stöðu bama með það að markmiði að uppfylla bamasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Jafnframt út- tekt á framkvæmd laga sem snúa að bömum og metið verði hvort lögleiða beri sáttmálann í heild sinni á sama hátt og mannréttindasáttmála Evrópu. Nefndin verði m.a. skipuð fulltrúum frá Barnavemdarstofu, Bamaheillum og Mannréttindaskrif- stofu íslands. Samtökin Bamaheill hafa staðið fyrir kynningu á bama- sáttmálanum á liðnum árum. Vel farið af stað Ýmsar réttarbætur vom lögfestar fljótlega eftir undirritun samningsins af hálfu íslands, m.a. að tryggja börnum vernd og umönnun. Yftr- stjórn barnaverndarmála fluttist úr menntamálaráðuneytinu í félags- málaráðuneytið, starfsháttum barna- verndarráðs var breytt og skipan mála tekin nýjum tökum svo sem með tilkomu Bamaverndarstofu. Þá hófst metnaðarfull uppbygging í málaflokknum. Þess má geta að við erum ekki neðst í norrænum saman- burði varðandi barnaverndarmálin en samanburður fram- laga á öðmm sviðum fé- lags- fjölskyldumála og málefna barna setur okkur því miður í neðsta sæti. Barnflesta þjóðin skapar yngstu íbúunum ekki bai-nvænt um- hverfl. Eigurn að taka á í málefnum barna Samfylkingin hefur mjög látið til sín taka í málefnum barna. Nýverið var mælt fyrir tillögu um heildar- stefnumörkun í málefn- um barna, en að henni Börn Full ástæða er til bjartsýni um, segir Rannveig Guðmunds- dóttir, að um það náist þverpólitísk samstaða á Alþingi að hrinda barna- sáttmálanum í fram- kvæmd. standa jafnframt þingmenn úr öðrum flokkum, og fellur sú tillaga vel að út- tekt á barnasáttmálanum. Auk þess hafa þingmenn Samfylkingaiinnar flutt fjölda mála um aðskilin verkefni í málum barna. Má þar nefna að refsi- vert verði að framleiða og dreifa barnaklámi, að bami verði skipaður talsmaður ef ágreiningur verður um umgengni bams við annað foreldrið, Rannveig Guðmundsdóttir Hlutfall íbúa 0-17 ára á Norðurlöndum af hcildaríbúafjölda 1993-98. I.nnd 1993 1994 1995 1996 1997 1998 Danmörk .................................... 21 21 21 21 21 21 Finnland .................................... 23 23 23 23 23 23 ísland ...................................... 29 29 29 29 30 28 Noregur ..................................... 23 23 23 23 23 24 Svíþjóð ..................................... 22 22 22 22 22 22 ÞarafhlutfallO-lSáraáíslandi ................ 26 26 26 26 26 25 Þar sem gæði og gott verð fara saman... j^WlWsúlpur^MO Frakkarkr. 12900 ssS-*. Opið alia daga 12-18 'ONýja markaðstorgið í húsi Fálkans, Suðurlandsbraut 8, sími: 533 50 90 j Fréttir á Netinu um vandaða skilnaðarráðgjöf við hjónaskilnað og sambúðarslit, um rétt til stjúpættleiðingar samkyn- hneigðra, um aukinn rétt feðra gagn- vart börnum sínum sem fæðst hafa utan hjúskapar, um bætta stöðu þol- enda kynferðisafbrota, einkum barna og unglinga, og um aukinn rétt for- eldra vegna veildnda bama. Þetta er engan veginn tæmandi upptalning á þingmálum Samfylkingarinnar í þessum mikilvæga málaflokki og ótaldar em allai- þær fyrirspurnir sem þingmenn okkar hafa borið fram til að ýta við málum barna eða varpa á þau ljósi. Við erum léleg í norrænum samanburði I töflu sem fylgir þessu greinar- komi má sjá hvernig við stöndum okkur í samanburði við þau lönd sem við beram okkur að staðaldri saman við og segjumst vilja standa jafnfæt- is. Af Norðurlöndunum eram við með hæst hlutfall barna innan 17 ára en sá aldurshópur er 28% af heildaríbúa- fjölda hérlendis en 21% t.d. í Dan- mörku. Ef við skoðum þau útgjöld til félags- og heilbrigðismála á Norður- löndum sem renna til fjölskyldna bama eram við almennt neðst. Það er sama hvort við skoðum hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, en þar er hlutfallið helmingi lakara en á þrem- ur hinna Norðuriandanna, eða hvort við skoðum útgjöld í svokölluðum jafnvirðisgildum á íbúa (í ECU) en þá eram við langneðst. Hvatt til framkvæmda barnasáttmálans I skýrslu um Norðurlandasamst- arf á Alþingi var þess sérstaklega getið að í Norðurnefndinni í Norður- landaráði hefðu mörg mikilvæg barnamál fengið umfjöllun og að Norræna ráðherranefndin hvetti til framkvæmdar barnasáttmálans. Sömuleiðis var komið inn á þessi mál í skýrslu utanríkisráðherra til Al- þingis á síðasta vori. Þar var því fagn- að að viðbótarsamningur hafði verið gerður við barnasáttmálann í byrjun þessa árs um óheimila þátttöku bama í vopnuðum átökum og farið var sterkum orðum um mikilvægi sáttmálans. Það er þvi full ástæða til bjartsýni á að um það náist þverpóli- tísk samstaða á Alþingi að hrinda barnasáttmálanum í framkvæmd hérlendis, jafnvel að lögleiða hann í heild sinni. Það væri viljayfirlýsing um að taka veralega á í málum barna. EIGMMIÐLIJNIN Steinarsdóttir, símcvoislo og öftun skjola, Rokel Dögg Sit orieifur St.Gu3mundsson,B.Sc, sölum.,Gu6mundur Sigurjónsson xm lögfr., sölum., óskor R. Horðarson, sölumoður, Kjprton r, gialdkeri, Ingo Hannesdóttir, simovarslo og ritori, Ölöf símavorslo og öflun skjolo. if Sími 58« 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 GRANDAVEGUR 1 OPIÐ HÚS 4ra herb. 101 fm glæsileg endaíb. í nýlegu húsi ásamt fullbúnum 25 fm bílskúr. Ibúðin skiptist í 3 herb., stóra stofu m. suðursvölum, eldhús og bað. Þvottahús er sam. á hæð m. annarri íb. Laus nú þegar. Hreinlætistækja- dagar 7.590 kr. Handlaugartæki frá damixa damixa HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Höfundur er alþingismaður. Heilsudagur í Remedíu Allt fyrir þá sem hugsa um heilsuna Kynntir verða heilsukoddar og dýnur frá Bay Jacobsen. Sérstakur kaupauki fylgir. Millikl. 14 og 17 ídag bjóðum við upp á blóðsykurs- og blóðþrýstingsmælingu. Einnig verða kynntar heilsuvörur frá Weight Watchers t.d. megrunarsnakk og fitulaust heitt kakó. 15% afsláttur. 15% afsláttur af heilsusokkum og sokkabuxum frá Gansoni/Delilah Frábærar fyrir þau sem þurfa stuðning við fætur og einnig fyrir ófrískar konur REMEDIA Fyrir þá sem hugsa um heilsuna verslunin Sjúkravörur ehf. í Bláu húsi v/Fákafen, sími 553 6511

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.