Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.389,420 -0,32 FTSE100 6.466,90 0,56 DAX í Frankfurt 7.076,28 -0,84 CAC 40 í París 6.386,07 0,53 OMXÍStokkhólmi 1.174,33 -1,01 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.410,18 -0,50 Bandaríkin DowJones 10.952,18 -0,23 Nasdaq 3.415,72 -0,01 S&P500 1.431,88 -0,02 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 15.340,33 -0,20 HangSengíHongKong 15.820,79 0,95 Viðskipti meö hlutabréf deCODE á Nasdaq 22,187 -4,57 deCODE á Easdaq 23,00 — VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 07.11.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- veró verð verð (kiló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 176 176 176 41 7.216 Steinbítur 172 172 172 438 75.336 Ýsa 175 175 175 41 7.175 Samtals 173 520 89.727 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.780 1.780 1.780 10 17.800 Karfi 5 5 5 38 190 Lúöa 350 350 350 3 1.050 Undirmáls ýsa 90 82 87 2.982 259.166 Ýsa 199 144 172 8.150 1.402.778 Þorskur 234 138 162 4.675 758.519 Samtals 154 15.858 2.439.502 FAXAMARKAÐURINN Gellur 465 410 432 139 59.985 Karfi 78 45 74 352 25.981 Keila 57 57 57 82 4.674 Langa 85 30 79 158 12.439 Lúöa 400 340 382 81 30.965 Lýsa 85 41 44 1.262 55.124 Skötuselur 295 240 279 81 22.630 Steinbítur 164 108 163 519 84.722 Sólkoli 380 380 380 99 37.620 Tindaskata 5 5 5 188 940 Ufsi 59 57 58 342 19.768 Undirmáls borskur 213 200 203 5.116 1.040.543 Ýsa 400 101 168 21.103 3.555.011 Þorskur 262 139 182 3.752 681.101 Samtals 169 33.274 5.631.503á FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 650 500 563 190 107.000 Steinbítur 112 112 112 30 3.360 Undirmáls {orskur 96 96 96 940 90.240 Undirmálsýsa 90 90 90 150 13.500 Ýsa 196 148 174 1.880 327.684 Þorskur 168 130 134 9.350 1.255.892 Samtals 143 12.540 1.797.676 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 152 152 152 363 55.176 Steinbítur 148 148 148 709 104.932 Ýsa 166 166 166 205 34.030 Samtals 152 1.277 194.138 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Lúða 380 340 376 148 55.615 Skarkoli 211 30 194 2.528 491.216 Skötuselur 320 240 248 111 27.520 Steinbítur 133 131 131 167 21.910 Undirmáls þorskur 203 195 196 916 179.115 Ýsa 210 110 192 7.084 1.359.703 Þorskur 261 109 160 22.272 3.553.275 Samtals 171 33.226 5.688.354 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmáls ýsa 107 107 107 518 55.426 Ýsa 155 135 147 878 129.268 Samtals 132 1.396 184.694 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Langa 100 100 100 122 12.200 Lúða 565 350 442 14 6.190 Sandkoli 30 30 30 15 450 Skarkoli 179 173 173 4.977 863.310 Skrápflúra 30 30 30 29 870 Steinbítur 174 100 162 472 76.554 Ufsi 51 51 51 36 1.836 Undirmáls þorskur 107 107 107 553 59.171 Undirmáls ýsa 84 84 84 984 82.656 Ýsa 190 100 153 3.538 542.729 Þorskur 253 122 191 10.609 2.024.197 Samtals 172 21.349 3.670.163 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Undirmáls ýsa 84 82 84 548 45.835 Ýsa 189 142 164 2.450 402.609 Þorskur 226 131 179 3.039 545.318 Samtals 165 6.037 993.761 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 580 470 510 25 12.740 Skarkoli 180 180 180 42 7.560 Steinbítur 156 156 156 166 25.896 Undirmáls þorskur 98 98 98 164 16.072 Undirmálsýsa 99 99 99 204 20.196 Ýsa 209 164 168 2.181 366.648 Þorskur 210 127 135 6.124 829.557 Samtals 144 8.906 1.278.669 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ríkisvíxlar 17. ágúst ’OO 3 mán. RV00-0817 Ávöxtun í% 11,30 Br.frá síðasta útb. 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf okt. 2000 RB03-1010/K0 11,24 -0,28 Spariskírteini áskrift 5 ár 5,97 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. 18 útskrifuðust frá Jarðhitaskólanum Málstofa um skipulag lóða Landspítala & TUTTUGASTI og annar árgangur Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaðist föstudaginn 27. október sl. Nemendurnir voru 18 og komu frá E1 Salvador, Iran, Kenýa, Kína, Kostaríka, Póllandi, Rússlandi, Túnis, Uganda og Úkraínu. Aðeins einu sinni áður hafa nemendur Jarðhitaskólans verið svo margir. Frá því skólinn tók til starfa árið 1979 hafa 245 nemendur frá 36 löndum útskrifast, þar af 34 konur (14%). Nemendurnir hafa komið frá Asíu (44%), Afríku (26%), Róm- önsku-Ameríku (15%) og Mið- og Austur-Evrópu (15%). í fréttatilkynningu frá skólanum segir m.a: „Þetta starfsár verður eftirminni- legt í sögu skólans. Auk mjög góðs nemendahóps við nám á íslandi þá kom einnig greinilega fram á Al- þjóðajarðhitaráðstefnunni í Japan í sumai’byijun hvað nemendur fym ára standa sig vel í starfi. Á ráð- stefnunni voim um 1.250 þátttak- endur frá 61 landi. Fyrrum nem- endur Jarðhitaskólans voru höf- undar eða meðhöfundar 88 fræði- greina sem birtust í ráðstefnuritinu, en alls voru birtar þar 670 greinar. Af 227 útskiifuðum nemendum í vor kom 61 (27%) frá 24 löndum til Jap- ans, fluttu 41 erindi og kynntu 44 veggspjöld. í mörgum tilfellum voru nemendur Jarðhitaskólans einu fulltrúai’ sinna landa á ráð- stefnunni. Haldin var sérstök sam- koma fyrir nemendur Jarðhitaskól- ans og kennara þeirra frá Islandi og öðrum löndum. “ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Karfi 73 73 73 864 63.072 Keila 66 53 65 1.467 94.724 Langa 135 104 107 718 77.027 Lúða 560 365 379 257 97.275 Lýsa 71 45 52 184 9.632 Skata 130 130 130 34 4.420 Skötuselur 300 280 281 452 127.039 Steinbítur 150 80 123 81 9.980 Ufsi 73 73 73 1.427 104.171 Undirmáls ýsa 107 98 103 632 65.197 Ýsa 199 146 168 4.435 743.927 Þorskur 162 121 159 1.078 171.887 Samtals 135 11.629 1.568.351 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 180 180 180 39 7.020 Hlýri 166 145 148 3.038 449.685 Karfi 75 71 75 1.080 80.881 Keila 80 55 72 10.109 728.455 Langa 125 30 102 2.546 260.125 Langlúra 99 99 99 53 5.247 Litli karfi 16 16 16 200 3.200 Lúða 615 370 395 114 45.055 Sandkoli 66 66 66 43 2.838 Skarkoli 158 128 134 76 10.178 Skötuselur 280 230 237 370 87.601 Steinbítur 120 96 115 635 72.962 Stórkjafta 62 62 62 200 12.400 svartfugl 20 20 20 325 6.500 Tindaskata 13 10 12 1.324 15.583 Ufsi 66 56 58 3.113 181.519 Undirmáls (orskur 115 115 115 1.643 188.945 Undirmáls steinb. 79 79 79 126 9.954 Undirmáls ýsa 100 98 99 1.440 142.416 Ýsa 208 115 173 24.213 4.195.871 Þorskur 244 130 179 21.222 3.792.796 Þykkvalúra 360 250 335 1.271 425.836 Samtals 147 73.180 10.725.066 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúöa 355 350 355 52 18.445 Skarkoli 207 186 188 6.054 1.137.849 Steinbítur 150 139 144 92 13.250 Undirmáls (orskur 98 80 82 564 46.271 Ýsa 166 127 147 2.300 337.111 Þorskur 227 127 169 11.533 1.949.308 Samtals 170 20.595 3.502.233 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 114 85 86 379 32.533 Karfi 73 73 73 434 31.682 Keila 86 57 82 491 40.458 Langa 117 117 117 2.238 261.846 Skötuselur 315 315 315 250 78.750 Tindaskata 5 5 5 1.015 5.075 Ýsa 179 133 162 991 160.205 Þorskur 167 123 140 299 41.836 Samtals 107 6.097 652.386 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 70 70 70 130 9.100 Keila 60 59 59 206 12.170 Langa 76 76 76 233 17.708 Lúða 435 395 408 12 4.900 Lýsa 45 45 45 165 7.425 Skarkoli 190 190 190 9 1.710 Skötuselur 300 300 300 43 12.900 Steinbítur 120 120 120 140 16.800 svartfugl 20 20 20 25 500 Ufsi 63 54 59 764 44.801 Undirmáls þorskur 70 70 70 5 350 Undirmáls ýsa 98 98 98 242 23.716 Ýsa 200 146 165 4.399 725.835 Þorskur 250 165 193 3.681 711.280 Samtals 158 10.054 1.589.195 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Keila 74 74 74 62 4.588 Lúða 360 360 360 5 1.800 Steinbítur 140 140 140 55 7.700 Undirmáls þorskur 96 96 96 50 4.800 Undirmálsýsa 90 90 90 40 3.600 Ýsa 199 140 170 2.035 346.581 Þorskur 204 119 141 4.876 688.540 Samtals 148 7.123 1.057.609 HÖFN Karfi 86 86 86 290 24.940 Lúða 290 290 290 20 5.800 Lýsa 71 71 71 294 20.874 Skarkoli 121 121 121 11 1.331 Skötuselur 320 290 308 312 96.180 Steinbítur 159 159 159 156 24.804 Ufsi 70 70 70 1.922 134.540 Ýsa 182 139 173 2.924 506.408 Þorskur 246 154 223 4.168 928.797 Þykkvalúra 305 305 305 43 13.115 Samtals 173 10.140 1.756.789 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 106 106 106 1.922 203.732 Steinbítur 131 108 127 96 12.238 Ufsi 59 59 59 103 6.077 Undirmáls þorskur 202 197 200 992 198.797 Ýsa 193 120 157 4.389 686.922 Þorskur 220 125 168 1.934 324.022 Samtals 152 9.436 1.431.789 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 7.11.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðskipta- 1 1 Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglð sölu- Síð.meðal magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr) Þorskur 110.000 100,06 98,00 100,00 97.035 68.428 97,43 104,96 100,90 Ýsa 10.596 86,46 87,10 58.100 0 87,07 86,24 Ufsi 34.500 30,99 29,95 0 5.708 29,99 33,06 Karfi 22.509 40,15 40,20 27.491 0 40,20 39,45 Steinbítur 32,90 0 38.015 34,09 33,00 Grálúöa 96,00 97,99 29.998 49.291 96,00 98,00 96,70 Skarkoli 105,00 0 22.601 105,84 105,31 Þykkvalúra 60,00 74,99 10.000 5.598 60,00 74,99 65,00 Sandkoli 18,00 21,21 10.000 15.000 18,00 21,21 21,00 Skrápflúra 21,49 0 25.000 21,49 23,07 Úthafsrækja 37.000 30,74 25,00 35,00 4.000 180.162 25,00 51,49 30,85 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir SKRIFSTOFA tækni og eigna á Landspítala - háskólasjúkrahúsi boð- ar til málstofu um skipulag lóða spít- alans og þá möguleika sem eru til uppbyggingar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 9. nóvember kl. 16 í fundarsal í Eirbergi, Landspít- ala Hringbraut. Kynnt verður grein- ing White-ai’kitekta á möguleikum sem lóðimar í Fossvogi, Hringbraut og á Vífilsstöðum bjóða upp á. Allir eru velkomnir á málþingið meðan húsrúm leyfir. Frummælendur verðav Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri,' Aðalsteinn Pálsson sviðsstjóri bygg- ingasviðs og Þorbergur Karlsson verkeftiisstjóri VSÓ. Fundarstjóri verður Jónas Magnússon prófessor --------------------- Sagt frá heim- spekiveislu barna HREINN Pálsson, heimspekingur og skólastjóri Heimspekiskólans, sýnir myndband fimmtudaginn 9. nóvember og segir frá heimspeki- veislu bama sem var haldin undir kjörorðunum „réttlæti og hið góða líf“. Heimspekiveislan var liður í Opnum háskóla, dagskrá Háskóla ' íslands á menningarborgarárinu 2000. Haldin vom heimspekinám- skeið fyrir 7-14 ára börn og lauk þeim með málþingi í Háskólabíói. Dagskráin fer fram í hátíðarsal á 2. hæð í Aðalbyggingu Háskóla ís- lands og hefst kl. 20. Að dagskrá lok- inni fara fram fyrirspurnir og um- ræður. Allt áhugafólk um heimspeki og uppeldis- og kennslumál er vel- komið meðan húsrúm leyfir. ------H-í------- Gengið í Litla- * Skerjafjörð HAFNARGÖN GUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið- vikudagskvöld, frá Hafnarhúsinu, Miðbakkamegin, kl. 20. Farið verður upp Grófina, með Tjörninni og um Hljómskálagarðinn og Njarðargötu, suður í Litla- Skerjafjörð. Til baka um háskóla- hverfið og Tjarnargötu niður að Hafnarhúsi. Allir velkomnir. ---------------- Forsýning í Borg- arleikhúsinu i FORSÝNING á Skáldanótt eftir Hallgrím Helgason verður í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. ------♦♦-♦------ LEIÐRÉTT Ekki frá Dior Missagt var á forsíðu Daglegs lífs, föstudaginn 1. nóvember síðastlið- inn, að maskari, sem líkt var við fljót- andi gerviaugnahár, væri frá Dior. Hið rétta er að hann er frá Yves Sa- int Laurent. Beðist er velvirðingar á þessu. Leikskólasérkennarar í ályktun frá Faghópi leikskóla- sérkennara sem birtist í blaðinu í gær var sagt að ályktunin væri frá Faghópi leikskólakennara. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Fjársvik starfsmanns UNICEF I frétt í blaðinu í gær um rann- sóknarákæru í Noregi vegna fjár- svika starfsmanns Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) var ranglega farið með þær upphæðir í íslenskum krónum sem starfsniaður-''>' inn, Haavald Heide Schjerven, á að hafa þegið í mútur. Sehjerven er sak- aður um að hafa þegið í mútur a.m.k. fimm milljónir norskra króna, eða um 45 milljónir ísl. ki’óna, og tap UNICEF vegna fjársvika mannsins er áætlað a.m.k. 30 milljónir norskra króna, eða um 280 milljónir íslenskra króna. &
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.