Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN þessa síðustu mánuði aldarinnar, dragið hausana úr sandinum, hreinsið vel úr vitunum og verið ferskir í hugsun þegar ný öld geng- ur í garð. Eg hef löngum verið á þeirri skoðun og er enn að loðnan sé einn mikilvægasti milliliðurinn í lífríkinu við strendur landsins með því að hún lifir á margs konai- svifi og kemur því þannig í étanlegt form fyrir okkar helstu nytjastofna. Að hrygna og deyja í nánd árósanna þar sem hold hennar lifandi sem dautt er gjörnýtt af því vistkerfi sem þróast hefur í að nýta þetta stærsta og mesta matarbúr við strendur landsins er það lokastig sem þróunin hefur leitt hana í. Með lífl sínu og dauða hefur hún orðið beint og óbeint helstu nytjafiskum okkar til góða, bæði til lands og sjávar. Veiðiréttarhafar á sjógöngusil- ungi og laxi sem og rækju hafa mátt horfa upp á rýrnandi afla ár frá ári án þess að fá nokkrar bætur fyrir. Þeir sem eru að rækta lax með sleppingu seiða mega búast við að mikill hluti þeirra fari beinustu leið í magann á vannærðum þorski við strendurnar. Norðmenn og Japanir veiða hvali í vísindaskyni, ég hef í nokkur skipti þóst í svipuðum tilgangi veiða þorsk nærri árósum. Oft hef eg tal- ið mig fá laxaseiði og smásilunga ásamt ýmsum öðrum tegundum úr maga þessara fiska . Er mér þá gjarnan hugsað til rýrnandi laxveiði og þá ekki síst til aumingja Orra sem alltaf á til hjá sér svo rífandi sannfærandi undrunarsvip yfir þessu slæma árferði í sjónum. Góð nýliðun þorsklirfa síðustu fjögurra ára er vissulega sönnun þess að hrygningarstofninn sé nægilega stór. í framhaldi af því mætti spyrja hvað verður um öll þessi seiði? Þegar einhverri tegund eru búin þau skilyrði af manna völdum að þurfa meira og minna að eta eigin afkvæmi vegna fæðuskorts, hlýtur hver maður að sjá að ráðamenn í fiskveiðistjórnun eru á villigötum. Skýrslan frá Hafró síðastliðið vor segir okkur ekkert til um stofn- stærðina heldur það, að nægilegt æti sé ekki fyrir hann á því svæði sem athugað var. Þorskurinn er ekkert frábrugðinn öðrum tegund- um með það að leita ætis þar sem það er að finna. Höfundur er iðnfræðingur og áhuga- maður um ndttúruvernd. innar um jafnrétti og félagslegt ör- yggi fá við þessar aðstæður meira vægi en löngum áður. Hin nýja verkalýðshreyfing þarf að vera í vörn fyrir mannréttindi einstakl- inga og hún þarf að sækja félags- leg réttindi á sviði menntunar auk trygginga og heilbrigðis. Þannig má segja að þörfin fyrir sterka verkalýðshreyfingu fari heldur vaxandi með tímanum. Því jafnframt þessu sem hér hefur ver- ið nefnt eru uppi væntingar um meiri og betri þjónustu verkalýðs- félaganna gagnvart einstaklingun- um í félögunum. Stærri og öflugri verkalýðsfélög eru betur í stakk búin til að sækja og verja réttindi og veita einstaklingunum góða þjónustu. Það mælir því allt á einn veg um meiri uppstokkun og sam- einingu verkalýðsfélaga. A næst- unni munum við því halda áfram að efla verkalýðshreyfinguna með sameiningu verkalýðsfélaga. Þann- ig treystum við verkalýðshreyfing- una sem baráttutæki og getum veitt betri þjónustu. Höfundur er formaður SFR, Starfs- mannafélags ríkisstofnana. próf^ / tfki náttúru^ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 41 Apéfekid Astmadagar Apótekinu Suðurströnd 9. nóvember Hvernig á að nota astmalyfin? Hvort er það astmi eða ofnæmi? Hver eru helstu einkenni astma? Hjúkrunarfræðingur verður í Apótekinu frá kl. 15:30 - 18:00 og veitir faglega ráðgjöf. F asteignasalan KJÖRBÝLI b- 564 1400 NÝBÝLAVEGI 14, 200 KÓPAVOGI. FAX 554 3307 GULLSMÁRI 7, KÓPAVOGI Fyrir eldri borgara Til sölu ný og glæsileg, fullbúin 62 fm 2ja herb. íbúð á 7 hæð með suð- vestursvölum. Frábært útsýni. Parket á gólfúm, vandaðar innréttingar. Samkomusalur í risi. Innangengt í þjónustumiðstöð. LAUS STRAX. Áhv. 1,5 m. Verð 10,5 m. Vantar í Hamraborg Höfum verið beðin að útvega 2 og 3ja herb. íbúðir í Hamraborg. Góðar greiðslur í boði. (í líUEf fnrrvffrc f m VERÐDÆMI: uron m Opel Corsa 1,2 16V 04/1999 Verðáður kr, 890.000,- Verð núna kr. 690,000,- Nissan Almera 1.4 GX 06/2000 Verð áður kr. 1,220.00,- Verð núna kr. 990.000,- mw® iGÍrrif:) GsTvsrfiú'íóf? ?. - T T?. Rriyfrjsvffr íí?.fí f.ozn - cfmfiróf nr.7 ?nnn =j]la\í:júla\jT T T - Rfmf íísoo www.ih.is - www.bílheimar.is Einnig hjá umboðs- 'W mönnum um land allt 1' l " án útborgunar 1 : \ við afhendingu Allir bílar 11 ■ á vetrardekkjum T Lánum í allt að 60 mánuði QPIÐí Mán.-fim kl. 09-20 Föstudag kl. 09-18 Laugardag kl. 12-17 Öpel Astra 1.2 - 06/2000 Verð áður kr. 1.220,00,- Verð núna kr. 990,000,- 1. afborgun apríl 2001. Afhending 1 dag Vegna mikillar sölu á nýjum bílum frá Ingvari Helgasyni hf. og Bílheímum ehf. eigum við mikíð úrval af uppítökubílum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.