Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 4^.
UMRÆÐAN
Frímerkið sem Stefán Jónsson
arkitekt teiknaði í tilefni af 400
ára ártíð Jóns biskups.
Á myndinni af bakinu í Grundar-
stól Þórunnar biskupsdóttur má
sjá að á miðrimli er skorin mynd
biskupsins. Honum á hægri hönd
er Þórunn dóttir hans og yst Ari
lögmaður. Á vinstri hönd er
Kristur konungur og Björn Jóns-
son yst. Á þverslána efst er grafið,
frá vinstri: Kristur konungur er á
himnum og heldur á liljublómi
móður sinnar, sem veldissprota. í
næstu mynd getur að líta
sendiboða er tilkynnir að herra
Jón biskup Arason hafi liðið
píslarvætti úti á Islandi og er
mynd hans, með axarfarið á hálsin-
um, bagal og mítur, í miðreit. Þá
veifar maður í fjórða reit reykels-
iskeri og biður til og hyllir hinn
látna. í lokareitnum búast prestar
til messu.
Ef miðrimillinn er tekinn nánar
fyrir er efst mynd biskupsins
hálshöggvins en í fullum skrúða.
Höfuð hans með mítur á miðjum
rimli en undir situr engill og þenur
básúnu.
Höfundur er fv. skólastjóri og fv.
fréttaritari Morgunblaðsins.
Mgmmmm
iil
WMB
íslenski þekkingardagurinn verOur haldinn á Radisson SAS, Hótel Sögu,
löstudaginn 10. núvember 2000, kl. 12:30-18:00.
fyrir skuldlausa lélagsmenn FVH 9.500 kr. og 12.500 kr. tyriraöra.
b'tg með tölvubósti tvh@lvh.is eða f síma 551-1317 sem fyrst og
DAGSKRÁ ÍSLENSKA ÞEKKINGARDAGSINS 2000
RáOstetnustjórl erÁsdís Halla Bragadóltlr, bæjarstjóri GarOabæjar
12:30
13:00
13:10
13:20
14:00
14:20
14:50
15:30
16:00
16:15
16:30
17:00
Skráning, fundargögn afhent
Setning íslenska þekkingardagsins
Kristján Jóhannsson formaður FVH
Ávarp menntamátaráðherra
Bjöm Bjarnason
Þekkingarstjórnun
John Gurnett Deloitte & Touche í Brellandi
Kaftihlé
Val á fyrirlestri: 1, 2 eOa 3
1. Mikilvægi óáþreifanlegra eigna
Úlafur Þór Jóhannesson, PricewaterhouseCoopers.
2. Þekkingarstjðrnun - brellur eOa gagnleg nýjung?
Randver Fleckenstein, Forskoti
3. Samspil starfsmanna- og þekklngarstjórnunar
Gytti Dalmann Aðalsteinsson, IMG
Upplýsingar - þekking - hagnýting
Daníel Óskarsson forstöðumaður lilupplýsingadeildar ÍE
Hver á þekkinguna?
Þórður Bogason hdl.
Þekkingardagurinn - samantekt
Dr. GuðfinnaS. Bjarnadóttir, reklor Háskólans i Reykjavík
Þekkingarfyrirtækl ársins 2000 kynnt
Runólíur Smári Steinþórsson, formaður dómefndar FVH
Þekkingarverðlaun FVH 2000 afhent
forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson
ikaíboðiFVH
Félag viöskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir ísienska þekkingardeginum 10. nóvember nk. Markmiðiö með þessum degi er
að vekja athygli á mikilvægi þekkingar sem auðlindar í allri starfsemi fyrirtækja og slofnana. Á þekkingardeginum stendur félagið fyrir
ráðstefnu þar sem fjallaö verður um stjórnun þekkingar og mannauðs frá ólíkum sjónarhólum. Meðal annars verður fjallað um eignarrétt
á hugverkum, hvernig breyta megi upplýsingum sem tii eru innan fyrirtækja íhagnýta þekkingu og skoðað verður hversu mikilvæg
þessi óáþreifanlegu verðmæti eru fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Hápunktur dagsins verður þegar íslensku þekkingarverðlaunin verða
afhent þvf fyrirtæki eða stofnun sem þykir skara fram úr á sviði þekkingarstjórnunar.
15mg. plástur 14stk.
Kr.
Apctekið
hpurð lægra vcrð
OTCO.
Reyklaus árangur
Aðeins kr. 184 - pr.dag NICORETTE
ApótekiðSmáratorgi-S. 564 5600 Apótekið Nýkaup Mosfellsbaí-S. 566 7123 - Apótekið Smiðjuvegi - S. 577 9600 Apótekið Iðufelli - S. 577 260(T
Apótekið Firði Hafnarf.-S. 565 5550 Apótekið Hagkaup Skeifunni-S. 563 5115 Apótekið Suðurströnd - S. 56f4600 Apótekið Spönginni - S. 577 3500
Apótekið Nýkaup Kringlunni - S. 568 1600 Apótekið Hagkaup Akureyri -S.461 3920