Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 47

Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN unum. Lánin bera hagkvæma vexti sem geta verið breytilegir, en lánin eru án greiðslu vaxta og afborgana þar til eigendaskipti verða að eign- inni. Vissulega getur slík mánaðar- leg greiðsla skipt sköpum um fjár- hag fólks, en þessi eignalífeyrir skerðir ekki tryggingabætur eða hefur áhrif á tekjuskatt, en lækkar eignaskatta. - Enginn fær þó hærri eignalífeyri en sem svarar því að viðkomandi hafi breytt helmingi af verðmæti fasteignar sinnar í lífeyri fyrir 85 ára aldur. Pannig er örygg- iskerfí til að tryggja að fólk eigi ekki minna en helmings verðmæti fasteigna sinna er nálgast ævilok, en meðalaldur fslendinga er nú um 80 ár. Danskir bankar tóku upp svipaða þjónustu sl. ár og kallast þar „Bol- ighedsparing". Hefur eftirspurn eldri borgara þar eftir slíkum líf- eyri verið miklu meiri en bankar gerðu ráð fyrir. Þeim aðilum, sem eiga eignir í reiðufé, gefur Búnaðarbankinn kost á að ávaxta fé sitt á hagkvæm- um vöxtum á svonefndri eignalíf- eyrisbók, þar sem féð er alltaf laust. Með slíkri ávöxtun þarf fólk á efri árum ekki að standa í áhættu- sömum eða sveiflukenndum verð- bréfafjárfestingum til að ná viðun- andi ávöxtun sparifjár en slíku fylgir oft öryggisleysi og spenna sem mörgum er ofraun. Skerðingar launa og lífeyristekna Að lokum skal á það minnt að eignalífeyrir skerðir ekki tekju- tryggingu eða rýrnar vegna álagðs tekjuskatts eins og gerist með stór- an hluta af tekjum frá lífeyrissjóð- um. Skulu af því tilefni nefnd hér örfá dæmi: 1. Einstaklingur 67 ára eða eldri hefur nú í október í lágmarkstekjur frá Tryggingast. ríkisins 67.567 kr. eftir að tekjuskattur hefur verið frá dreginn. Vinni hann sér inn 80 þús- und kr. í launatekjur á mánuði auk- ast ráðstöfunartekjur hans vegna tekjutenginga og tekjuskatts að- eins um 21.300 kr. Hefði um 88.800 kr. á mánuði. Eignalífeyr- ir að upphæð 21.300 kr. tryggði sömu ráðstöfunartekjur, þótt hann hætti að vinna. 2. Einstaklingur 67 ára eða eldri sem fær 35 þúsund kr. í lífeyris- tekjur úr lífeyrissjóði á mánuði auk greiðslna frá Tr.st. ríkisins eykur ráðstöfunartekjur sínar vegna tekjutengingar tryggingabóta og tekjuskatta aðeins um 16.100 kr. Ráðstöfunartekjurnar verða þá um 83.700 kr. á mánuði. Hann gæti því aukið verulega ráðstöfunartekjur sínar með eignalífeyri þætti honum það henta. 3. Hjón á lífeyrisaldri sem fengju frá lífeyrissjóðum samanlagt 100 þúsund kr. á mánuði auk greiðslna frá Tr.st. ríkisins auka ráðstöfunar- tekjur sínar vegna tekjutenginga og skatta rétt um 62.000 kr. um- fram lágmarksgreiðslur frá Tr.st. og hefðu þá saman um 155 þúsund kr. til ráðstöfunar á mánuði. Mán- aðarlegur hlutur hvors hjóna um sig yrði þá um 77.500 kr. þúsund í ráðstöfunartekjur. Hér að framan eru aðeins örfá dæmi nefnd um mismunandi ráð- stöfunartekjur sem hinn almenni lífeyrisþegi býr við en vissulega búa þeir við afar mismunandi að- stæður. En öllum má þó ljóst vera að í engu má slaka á í þeirri bar- áttu sem nú stendur yfir fyrir bættum kjörum þess hóps sem minnst má sín meðal aldraðra. Það er von mín að grein þessi bendi einhverjum úr hópi eldri borgara á aukna möguleika til að velja sér og njóta fjölbreyttara og ánægjulegra lífs á efri árum. Höfundur er ráðgjafí og áhugamað- ur um afkomu og umönnun aldraðra. Aínsworths STUÐLAAÐ JAFNVÆGI LÍKAMAOG SÁLAR Kynning á Ainsworths Bach biómadropum verður í LyQu Lágmúla í dag og á morgun frá kl. 13 til 17. íris Sigurðardóttir Blómadroparáðgjafi aðstoðar við val á blómadropum og veitir ráðgjöf. Komdu og fáðu ítarlegan upplýsingabækling! [ LYFJA LYF Á LÁGMARKSVERÐI r Fólag löggiltra andurskoöenda var stofnaö árlð 1935 og eru félagsmenn 250 talsins. Tilgangur fólagsins er meðal annars að stuöla aö kynnlngu á starfssviöl endurskoöenda og efia faglega þekkingu þeirra. Félag löggiltra endurskoðenda Suðuriandsbraut 6 108 Reykjavík simi 568 8118 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 4^ Haustráðstefna FLE Hótel Loftleiðum 10. nóvember 2000 12:40-13:00 13:00-14:30 14:30 -15:30 15:50-17:20 Setning ráðstefnu SlmonÁ. Gunnarsson, formaðurFLE Valgerður Sverrísdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ► ► ► ► ► Innherjaviöskipti - siöferði - reglur - eftirlit Mvaöa reglur gilda á íslenskum hlutabréfamarkaði um innherjaviðskipti, hvaða siðferöislegu lögmál ætti að hafa að leiðarljósi og hvemig er eftiriiti háttað? Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings Ámi Tómasson, endurskoðandi hjá Deloitte & Touche Páll Gunnar Pálsson, forstjórí Fjármálaeftiriitsins Áhríf fjármálamarkaðar á hagkerfið Fjármálamarkaðurinn á íslandi hefur verið að þróast mikið á siðustu ámm. Hvaða áhrif hafa stöðugt vaxandi viöskipti með hlutabréf og önnur verðbréf bæði innlend og eriend á hagkerfið hér á landi? Bjami Ármannsson, forstjórí islandsbanka FBA Yngvi Öm Kristinsson, fv. framkvæmdastjóri peningamálasviðs Seðlabanka Istands og núverandi bankastjóri Búnaðarbanka tntl., Lúxemborg Erlend fjárfestingafélög Flutningur Ijármagns frá Isiandi vegna starfsemi íslenskra verðbréfasjóða og eignarhaidsfélaga ertendis. Fjárfestinganjmhverfi eriendra aðila á íslandi. Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Sambands islenskra viðskiptabanka Starfsemi Kaupþings i Lúxemborg. Munurinn á umhverfinu í Lúxemborg og (slandi. Eignarhaldsfélög um verðbréfaeignir. Magnús Guðmundsson, bankastjóri Kaupþings, Lúxemborg Umfjöilun um skattalegt umhverfi fjármálafyrirtæja og fjármagnseigenda á íslandi og eriendis. Er æskilegt að gera breytingar á Islandi? Bemhard Bogason, lögfræðingur hjá KPMG fax 568 8139 www.fie.is V Þeim aðilum sem hafa áhuga á að sækja ráðstefnuna er bent á að snúa sér til skrifstofu Félags löggiltra endurskoðenda. Þátttökugjaid: 15.000 kr. ____________________________________________________________________J Kanebo kynning EINSTAKT TÆKIFÆRI Yumi Kawahara frá Japan, kynnir Kanebo í snyrtivörudeild Hagkaups í Kringlunni í dag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag, milli klukkan 11 og 18. Yumi Kawahara verður með húðgreiningartölvuna og aðstoðar við val á Kanebo snyrtivörum. Verið velkomin. >6 IB m tO/nrbo JAotio m m J»1 KW JSU JISSi Josn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.