Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 56
TILKYIMIMIIMGAR ATVINNU- AUGLÝ51NGAR Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar a hofuðborgarsv;3eðinu. HÚSIMÆOI í BOOI R A Ð A U G MORGUNBLAÐIÐ . 56 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 VHvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður haldinn í Val- höll, Háaleitisbraut 1, 16. nóvember árið 2000, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Ásta Möller alþingismaður. 3. Umræður. ■ Fundarstjóri: Brynhildur Andersen. . — 111 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR I ■ H BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík Grafarholt, austurhluti ( samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst til kynningar deiliskipulagstillaga að nýju íbúðarsvæði í austurhluta Grafarholts. Svæðið afmarkast af Jónsgeisla og Þorláksgeisla til vesturs (vesturhluta Grafarholts), Reynisvatnsvegi til norðurs, Reynisvatni til austurs og Leirdal til suðurs. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir 751 íbúð, skóla og leikskóla á 39,6 ha lands. Heildarstærð svæðisins er 48,3 ha en skipulagi er frestað á 8,7 ha eða á 5,4 ha næst Reynisvatni og fyrirhuguðu athafnasvæði, um 3,3 ha, á norðvesturhluta svæðisins. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10.00 - 16.00 frá 8. nóvember til 6. desember 2000. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 21. desember 2000. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 8. nóvember 2000 Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri. Rafvirkja vantar Framtíðarvinna fyrir réttan mann. Upplýsingar í síma 587 8890. RAFSTJÓRN ehf. Virkni loftræstikerfa er okkar fag! Heimasíða: www.rafstjorn.is, Netfang: rafstjorn@rafstjorn.is Falleg lítil séríbúð í Reykjavík með öllum húsbúnaði. Hentar vel fyrirtækjum utan Reykjavíkur sem þurfa góða aðstöðu fyrir starfsfólk. Hægt að leigja til lengri eða skemmri tíma, með eða án þjónustu. Upplýsingar í síma 568 0021. Stjórnin. L *G/ Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 15. nóvember kl. 20.00 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Gestirfundarins verða: Inga Jóna Þórðardóttir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Júlíus Vífill Ingvarsson. SJALFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, veitirfyrir- tækjum og þjónustuaðilum um land allt, viður- kenningarfyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrirfullkomlega aðgengilegt húsnæði, bæði fyrir gesti og starfsmenn fyrirtækja og stofn- ana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu hús- næði, til verulegra bóta fyrir hreyfihamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári, geta óskað eftir úttekt á aðgengi hjá Sjálfsbjörgu l.s.f. fyrir 18. nóvember 2000. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12,105 Reykjavík. Sími 552 9133, fax 562 3773. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is . Kaupi gamla muni s.s skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, jólaskeiðar og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 898 9475 og 555 1925. Lokað Vegna ferðar starfsmanna verður fyrirtækið lokað fimmtudaginn 9. nóvember og föstudag- inn 10. nóvember. Opnum aftur mánudaginn 13. nóvember ki. 8.30. ASETA ehf., Ármúla 16, sími 533 1600. TIL SOLU Tvö málverk eftir Lia de Fontenelle eru tii sölu á hálfu markaðsverði gegn staðgreiðslu. Um er að ræða olíumálverkið „Broken heart" sem er 105 cm á hæð og 70 cm að lengd og selst á 12.500$ og „Joy of Friendship" sem er 95x95 sm og selst á 15.000$. Staðfesting og eigendasaga myndanna og staðfest markaðsverð eru til staðar. Farið verður með allar fyrirspurnir sem algert trúnaðarmál. Áhugasamir eru beðnir að leggja inn fyrir- spurnir til augl.deildar Mbl. merktar: „Broglie - 10304". UPPBOÐ Listmunauppboð Erum að taka á móti verkum á næsta listmuna- uppboð sem haldið verður á Hótei Sögu 19. nóvember nk. Vinsamlega hafið samband sem fyrst. Höfum kaupendur að góðum verkum gömlu meistaranna. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14—16, sími 551 0400. FÉLAQSSTARF Blaðbera vantar • i Garoabæ i Lundi • í Kópavog á Marbakkabraut Upplysingar fást í síma 569 1122

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.