Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 63

Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 63
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000 63 DAGBÓK BRIPS IJmsijón (iuónmiiiliir l'áll ArnarNSon BIKARKEPPNI Austur- lands fer fram í vetrar- byrjun og nú standa leikar svo að fjórar sveitir halda velli í baráttunni. Ein þeiiTa er undir forystu Þorbergs Haukssonarj en með honum spila _ Arni Guðmundsson, Ásgeir Metúsalemsson og Krist- ján Kristjánsson. Spil dagsins kom upp í átta liða úrslitum. Á öðru borðinu sögðu Kristján og Ásgeir fallega alslemmu í laufi, sem vinna mátti eftir tveimur leiðum. Suður gefur. Norður ♦ 9765 vK3 ♦ R8 + A10765 Vestur Austur +G43 ♦ D1082 vG86 VD974 ♦ D975 ♦ G1042 +984 +3 Suður *ÁK VÁ1052 ♦ Á73 +KDG2 Kristján og Ásgeir voru í NS, en mótherjar þeirra voru Ólafur Sigmarsson og Stefán Guðmundsson: Vestur Norður Austur Suður ólafur Kristján Stefán Ásgeir - _ llauf* Pass lgrand** 2 lauf Pass Pass 31auf Pass 3hjörtu Pass 3spaðar Pass 7lauf Pass Pass Pass * Sterkt lauf. ** 4 kontról (ás=2, kóngur=l) Ásgeir og Ki-istján spila eins konar afbrigði af Bláu laufi, þar sem „kontrólum“ er svarað í upphafi við sterkri laufopnun. Ásgeir sá því strax að allir ásar og kóngar voru til staðar og skaut á alslemmu þegar hann fékk laufið stutt. Útspilið var tromp og Ásgeir fór þá leið að taka ÁK í spaða og nota inn- komumar á rauðu kóng- ana til að trompa tvo spaða heima. Það voru fljóttekn- ir þrettán slagir. En spilið má vinna á annan hátt einnig, jafnvel þótt sagn- hafi taki þrisvar tromp í upphafi. Austur hendir fyi'st tveimur tíglum, en þegai' sagnhafi spilar næst ÁK í spaða og tígli þrisvar með trompun, lendir aust- ur í kastþröng í hálitunum. Hann verður að henda frá öðrum hálitnum og þá trompar sagnhafi þann lit frían. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og simanúmer. Fólk get- ur hringt í síma 5G9- 1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Hlutavelta Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu til styrktar Rauða krossi íslands vegna átaks gegn alnæmi og söfnuðu 7.140 krónum. Þær heita Unnur Birna Magnúsdóttir, Ástrós Pét- ursdóttir og Hrefna Guðrún Garðarsdóttir. SKAK Umsjón llelgi Áss Grétarsson EISTAR hafa löngum átt gríðarlega sterka skákmenn og frægastur þeirra er án efa Paul Keres sem var meðal fremstu skákmanna heims í samfellt 4 ára- tugi. Síðan hann féll frá hefur Jaan Ehlvest hald- ið uppi merki Eista sem fremsti skákmaður þeiiTa ásamt Lembit Oll sem lést með sviplegum hætti fyrir rétt rúmu ári. Staðan kom upp : alþjóðlega eistn- eska meistarans Kaido Kulaots (2491) á Ólympíu- skákmótinu í Ist- anbúl gegn tékk- neska stórmeist- aranum Sergei Movsesjan (2666). Þó að Eistinn sé efnilegur og sókndjarfur sá hinn geysisterki Tékki við honum að þessu sinni 30.Bxf7+! Dxf7 skák 31.Dxf7+ Kxf7 32.Hxc6 Bxc6 33.Hxd6 Bb7 34. Rc4 Hc8 Svarta stað- an er töpuð eftir snotra fléttu hvíts og hefði hið nærtæka 34...He8 ein- ungis flýtt fyrir endalok- unum sökum 35.Hb6! 35. Rxe5+ Kg8 36.He6 Hd8 37.Rg6 Kh7 38.Re7 Hdl+ 39.Kb2 Hhl 40.Hb6 Bd5 41.Hxf6! gxf6 42.Rxd5 Hxh4 43.c4 Hh2 44.Rdf4 h4 45.b5 axb5 46.cxb5 h3 47.b6 og svartur gafst upp enda verður staða hans von- laus eftir t.d. 47...HÍ2 48.b7 h2 49.b8=Dhl=D 50.Da7+ Kg8 51.Dxf2 og hvítur verður tveim ridd- urum yfir. A ^ Hvítur á leik. Alþjóðlegt stærðfræðiár Heimasíða Alþjóða stærðfraeðiársins http://wmy.khi.is/ Þraut 24 Hvaða tölur eru númer fjögur og fimm í þesari röð? Hver er hundraðasta talan? 1,4, 27. ____,46656....... Svar við þraut 23. Svarið er 5 cm. Radíus hringsins er hálf hiiðariengd ferningsins, eða 5 cm. Innritaða sexhyrningnum er hægt að skipta í sex jafnhliða þríhyrninga með radíusinn sem hliðariengd. T § 1 Hér eru 3 vefslóðir fyrir þá sem viija spreyta http://www.ismennt.is/vefir/heilabrot/ sig á stærðfræði- http://syrpa.khi.is/~stae/krakkar.htm þrautum. http://www.raunvis.hi.is/~stak/ UOÐABROT ÞJÓÐVÍSA Ég hélt ég væri smámey og hugðist vera til eins og hitt fólkið um bæinn. Og vorið kom og glóði um glugga mína og þil allan guðslangan daginn. Og sextán ára varð ég á vegi hins unga manns. Þá lá vorið yfir sænum. Og sumarnætur margar ég svaf í örmum hans. Ég var sælust allra í bænum. En vindar hafa borið margt visnað skógarblað um veginn, sem við gengum, því meðan hjörtun sofa, býst sorgin heiman að, og sorgin gleymir engum. En systur mínar! Gangið þið stillt um húsið hans, sem hjarta mitt saknar! Ég er dularfulla blómið í draumi hins unga manns, og ég dey, ef hann vaknar. Tómas Guðmundsson. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc SPORÐDREKI AfmæHsbam dagsins: Innst inni ertu feiminn og hijóður en lætur samt vel að leika á sviði h'fsins. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Það er rétt af þér að hafa uppi efasemdir um ágæti hlutanna, ef þú gætir þess að láta þá njóta sannmælis, þeg- ar sannleikur þeirra sýnir sig. Naut (20. apríl - 20. maí) Það hefnir sín bara að belgja sig út af engu. Safnaðu fyrst upplýsingum um hlutina og taktu svo ákvarðanir á grundvelli staðreynda. Tvíburar (21.maí-20.júní) Einhver undirmál eru í gangi, sem beinast gegn starfi þínu. En vertu óhræddur; þú skilar þínu og stingur þar með upp í öfund- armenn þína. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þu hafir margt á þinni könnu réttlætir það ekki til- litsleysi í garð annarra og allra síst þinna nánustu. Mundu að fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) M I sjálfu sér eru hlutunum engin takmörk sett, önnur en þau sem við setjum okkur sjálf. En þótt draumar séu góðir, verða takmörkin að vera raunhæf. Meyja ** (23. ágúst - 22. sept.) <DfL Varastu að gi'ípa inn í mál, sem þú þekkir lítið til; það getur gert illt verra. Kynntu þér málavexti og þá mun fólk virða ákvarðanir þínar. Vog rrx (23. sept. - 22. okt.) A 4* Hafðu varann á gagnvart þeim, sem lofa gulli og græn- um skógum. Oftar en ekki eru loforðin innantón og til- gangurinn bara að græða á þér. Sporðdreki (23. okt.-21,nóv.) Þú þarft að líta út fyrir þinn eiginn garð til þess að sjá, hvað er gerast og hvernig þú getur haft áhrif á atburða- rásina þér og þínum í hag. Bogmabur m ^ (22. nóv. -21,des.) ftO Þú þarft nú að finna réttu leiðina til að þakka þeim, sem hafa stutt þig undan- bragðalaust til þess sem þú ert. Vertu hlýr og stórhuga. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) éSH Þú verður að standa fast á þínum rétti, hver svo sem að þér sækir. Mundu að tíminn vinnur með þér og störf þín bera þér best vitni. Vatnsberi , . (20. jan. -18. febr.) Þú verður að gefa þér tíma til þess að sinna sjálfum þér, annars nærð þú ekki að sinna starfi þínu og einkalífi af þeim þrótti, sem það krefst. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Láttu til þín heyra, ef þér finnst á rétt þinn gengið. Það er alla vega engin ástæð til þess að þú sitjir uppi með annarra axarsköft. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BRIPS U m s j 6 n Arnói' G . Kagnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 1. nóv. var sjötta kvöldið af sjö í haustsveitakeppninni hjá okkur, og er nú aðeins eitt kvöld eftir. Úrslit urðu sem hér segir: JónErlingss.-Guðfmnur 15-15 Toyota - N esfiskur 19-11 Þroskahjálp -Röstin 10 - 20 Hekla sat yfir. Ljóst er nú að sveit Heklu hefir unnið þessa keppni og Þroskahjálp þarf aðeins 2 vinningsstig úr sínum leik til að tryggja annað sætið. Stað- an fyrir síðustu umferðina er þessi: 1. sæti Hekla með 141 stig 2. sæti Þroskahjálp með 112 stig 3. sæti Röstin með 88 stig Stutt er í næstu sveitir, svo að bar- áttan um 3. sætið verður hörð. í nafni Þroskahjálpar spiluðu Garðar Garðarsson, Óli Þór Kjart- ansson, Randver Ragnarsson og Jón Bjarki Stefánsson. Gestir og áhorfendur ávallt vel- komnir, og munið að það er alltaf heitt kaffi á könnunni. Kristinn efstur í Gullsmára Áttunda og síðasta umferð í sveitakeppni FEBK í Gullsmára var spiluð mánudaginn 6. nóvember. Sveit Kristins Guðmundssonar, sig- ursveitin 1999, var enn og aftur í fyrsta sæti (145). í sveitinni spiluðu auk Kristins: Guðmundur Pálsson, Karl Gunnarsson, Ernst Backman og Kristján Guðmundsson. 1 öðru sæti varð sveit Guðmundar Á. Guð- mundssonar (127) og í þriðja sæti sveit Þorgerðar Sigurgeirsdóttur (112). Næstu mánu- og fimmtudaga verður spilaður „tvímenningur". Skráning kl. 12.45 báða dagana. Bridsfélag Kópavogs Hjá Bridsfélagi Kópavogs hófst sl. fimmtudag fjögurra kvölda Barom- eter með 18 pörum. Fyrsta kvöldið náðu eftirfarandi pör bestum ár- angri: Sigurður Siguijónss. - Ragnar Björnss. 52 Þórður Bjömss. - Bemódus Kristinss. 31 Hertha Þorsteinsd. - Elín Jóhannsd. 27 Unnur Sveinsd. - Inga L. Guðmundsd. 24 Keppninni verður haldið áfram næstkomandi fimmtudag í Þinghól kl. 19:45. rCULcbjUe^ Síðbuxur Kvartbuxur ÚTSALA 25-40% afsláttur Opið virka daga frá kl. 11-18 Laugardaga frá kl. 11-16 JVtttíkÍmðín Aðalstræti. Nýjar vörur Prjónafatnaður frá Alterna jakkapeysur, heilar peysui^ og vesti Opið laugardag frá kl. 10—14. umcrnon Strandgötu 11, sími 5651147

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.