Morgunblaðið - 08.11.2000, Síða 64
MORGUNBLAÐiÐ
64 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
OPIÐ KORT - SEX SÝNINGAR AÐ EIGIN VALI
Stóra sviðlð ki. 20.00:
KIRSUBERJAGARÐURINN - Anton Tsjekhov
11. sýn. fim. 9/11, 12. sýn. fös. 10/11, lau. 18/11 nokkur sæti laus. Fáar
sýningar eftir.
DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare
Lau. 11/11 nokkur sæti laus, fös. 17/11. Fáar sýningar eftir.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Aukasýning 12/11 kl. 14.
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
Fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, fim. 30/11 örfá sæti laus, fös. 1/12.
Utla sviðið kl. 20.00:
HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne
I kvöld mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, fös. 10/11 uppselt, sun. 12/
II uppselt, þri. 14/11 uppselt, mið. 15/11 uppselt, lau. 18/11 uppselt.
Flyst á Stóra sviðið vegna gífurlegrar aðsóknar.
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Miðasalan eropin mán. — þri. kl. 13 — 18, mið.—sun. kl. 13—20.
bama- og fjölskylduleikrit
sýnt I Loftkastalanum
sun. 12/11 kl. 15.30
sun. 19/11 kl. 15.30
Forsala aðgöngumiða I slma 552 3000 /
530 3030 eða á netinu. micfasala@leik.is
KaííiLeikliiisið
Vesturpotu 3
í kvöld — Opinn fundur Þjóðlaga-
félagsins með fjölbreyttri dagskrá
Kvenna hvað...?
íslenskar konur
í Ijóðum og söngvum í 100 ár
5. sýn. fim. 9.11 ath. síðasta sýning.
^ r„. Fjölbreytilegar myndir... drepfyndnar... óhætt er að
^mæla með...fyrir allar konur — og karla". SAB.Mbl.
Hugleikur
Óperuþykknið Bíbí og blakan
5. og allra síðasta sýning fös. 10.11 kl. 21
J stuttu máli er hér um frábæra skemmtun að
raafo'.(SAB.Mbl.|
Háaloft
geðveikur svartur gamaneinleikur
12. sýn. lau. 11.11 kl. 21
13. sýn. þri. 14.11 kl. 21
14. sýn. fös. 17.11 kl. 21
„Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og
vönduð umgjörð." SAB.Mbl.
...undirtónninn sár og tregafullur...útkoman bráð-
skemmti|eg...vekur til umhugsunar."|HF.DV|.
ámör/lkunum
* Stormur og Ormur
20. sýn. sun. 12.11 kl. 15.00
„Einstakur einleikur...heillandi...Halla Margrét
ferá tefum.'GUN.Dagur. „Óskammfeilni or-
murinn...húmorinn hitti beint I mark..." SH/Mbl.
Hratt og bítandi
Skemmtikvöld fyrir sælkera
4ra rétta máltið með lystilegri listadagskrá
5. sýn. sun. 12.11 kl. 19.30
6. sýn. sun. 19.11 kl. 19.30
„...ijómandi skemmtiieg, iistræn og lyst-
aukandi...sælustund fyrir sælkera." (SAB.Mbl.)
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.
Jfjúffengur málsverður
furír alki kvöldvidburði
MIÐASALA I SIMA 551 9055
i Klarinettkonsert
Á morgun kl. 19.30
iean Sibelius: Ránardætur
Jón Nordai: Haustvísa, konsert fyrir
klarinett og hljómsveit
Béla Bartók: Konsert fyrir hljómsveit
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Einleikari: Einar Jóhannesson
© LEXI IS
Rauð áskriftarröð
Háskólabió v/Hagatorg
Slml S4S 2500
Miöasala afladagakl.9-17
www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
Anddyri
OPIÐ ÖLL KVÖLD
„VALDAMESTI MAÐUR HEIMS? LEIKHÚS
OG LÝÐRÆÐI"
I KVÖLD:Mið 8. nóv kl. 20.00
Hver er staða og framtíð lýðnæðis? Óformlegar
umræður (samvinnu vio Reykjavlkur Aka-
demíuna í tilefni sýninga á Le konungi, úlgáfu
Atviks bókarinnar „Framtíð lýðræðis á tímum
hnattvæðingar” og forsetakosninga f Banda-
rfkjunum.
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
í KVÖLD: Mið 8. nóv kl. 20 OPIN ÆFING -
1.000 kr. miðinn
Rm 9. nóv kl. 20 AÐALÆFING -1.000 kr. miðinn
Fös 10. nóv kl. 20 Frumsýning - Uppselt
Rm 16. nóv kl. 20 2. sýning
Stóra svið
LÉR KONUNGUR e. Willíam Shakespeare
Lau 11. nóv kl. 19
Fös 17. nóv kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PART( e. Mike Leigh
Fös 10. nóv kl. 20 4. sýning
Lau 11. nóv kl. 19 5. syning
Stóra svið
KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter
Lau 18. nóvkl. 19AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING!
Stóra svið
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Diaghilev: Goðsagnirnar
Sun 12. nóv kl. 19
Sun 19. nóv kl. 19
Sun 26. nóvkl. 19
Aðeins þrjár sýningar
Leikhúsmiði á aðeins kr. 1.490!
Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn-
ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær!
Miðasala: 568 8000
Mlðasalan eropin kl. 13-18 ogfram að sýningu
sýningardaga. Slml miðasölu opnar kl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is
www.borgarleikhus.is
HAFNARFjARÐARLEIKHÚSIÐ
Símonarson
sýn. fim, 9. rxv. örfá sasti laus
sýn. fös. 10. ncv. uppselt
sýn. lau 11. ncv. uppselt
sýn. fim. 16. róv. örfásaeti laus
sýn. fös. 17. ncv. uppselt
sýn. lau. 18. nóv. uppselt
sýn. fös. 24. nóv. örfá sæti laus
sýn. lau. 25. nóv. ðrfá sæti laus
Jólaandakt frumsvnd lau 2. des kl. 14.00
Sýningar hefjnst kl. 20
Vitleysingarnir eru hluti af dagskrá Á mörkunum,
LeikJistarhátfðar Sjálfstæðu leikhúsanna.
Miðasaia í síma 555 2222
og á www.visir.is M
Leikfélag íslands
FÓLK í FRÉTTUM
—riini
ISI.IXS
L____iiiii
\SK\ 01*1/15 V\
Simi 511 420(1
ERLENDAR
★★★★★
Jón Gunnar Geirdal lagði
hlustir við LucyPearl, nýja
skífu samnefndrar sveitar.
Þvflík plata
Leikhúskortið:
Sala í fullum gangi
bff.
fðslÁ&Nhi
552, 3000
SJEIKSPIR EINS 0G
HANN LEGGUR SIG
fim 16/11 kl. 20 nokkur sæti laus
lau 18/11 kl. 20 UPPSELT
lau 25/11 kl. 20 UPPSELT
sun 26/11 kl. 20 nokkur sæti laus
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
sun 12/11 kl. 2030 örfá sæti laus
BANGSIM0N: sýnt af Kvikleikhúsinu
sun 12/11 kl. 15.30
sun 19/11 kl. 15.30
530 3O3O
TRÚÐLEIKUR
sun 12/11 kl. 16 og 20 nokkur sæti
sun 19/11 kl. 16 og 20
SÝND VEIÐI
fim 9/11 kl. 20 G&H kort, UPPSELT
fös 10/11 kl. 20 I kort, UPPSELT
lau 11/11 kl. 20 örfá sæti laus
TILVIST - Dansleikhús með ekka:
mið 8/11 kl. 21 nokkur sæti laus
Síðasta sýning
Miðasalan er opin í Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl.
14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar-
tíma í Loftkastalanum fást í síma 530 3030. Miðar
óskast sóttir í Iðnó en fyrir sýningu í viðkomandi leik-
hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu.
ATH. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýn. hefst.
Stúlkan í vitanum
eftir Þorkel Sigurbjörrisson
við texta Böðvars Guðmundssonar
Ópera fyrir börn 9 ára og eldri
Hljómsveitarstjóri:
Þorkell Sigurbjörnsson
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir
sun 12. nóv kl. 14 næstsíðasta sýning
Sérstök hátíðarsýning á degi íslenskrar
tungu fim 16. nóv kl. 20 lokasýning
Miðasala Óperunnar er opln kl. 15-19
mán-lau og fram að sýningu sýningar-
daga. Símapantanir frá kl. 10 í síma
511 4200.
DDAUMASMXÐJAN
&ÓBAR HÆ.&ÍUU
eftfr Auði Haralds
5. sýn. lau 11/11 kl. 20 örfá sæti laus
6. sýn. sun 12/11 kl. 20 örfá sæti laus
7. sýn. fim 16/11 kl. 20 örfá sæti laus
8. sýn. fös 17/11 kl. 20 örfá sæti laus
Sýnt í Tjarnarbíói
Góðar hægðir eru hluti af dagskrá
Á mörkunum Leiklistarhátíðar
sjálfstæðu leikhúsanna
Hiðapantanlr í Iðnó I síma: 5 30 30 30
HVAÐ getur maður sagt ann-
að en þvílík hljómsveit og
þvílík plata! Þú þarft að
leggja Lucy Pearl á minnið enda án
nokkurs vafa ein af bestu plötum
ársins! Hljómsveitin var stofnuð
sumarið 1999 og tríóið skipa tónlist-
armenn, lagahöfundar og framleið-
endur með áratuga reynslu úr heimi
poppsins; hin
glæsilega söng-
kona Dawn
Robinson úr En
Vogue, silki-
mjúkur snilling-
urinn Raphael
Saadiq úr Tony
Toni Tone og
meistaraplötu-
snúður/framleið-
andi, Ali Sha-
heed Muhamm-
ad úr A Tribe
Called Quest. Öll
hafa þau samið,
sungið og útsett
meistaraplötur
og vinsæla smelli
síðastliðin tíu ár
með hljómsveit-
um sínum. Þið
sem eruð eitt-
hvað inni í hip-
hop- og r&b-tónlist eruð vel inni í
bakgrunni þessa tónlistarmanna því
A Tribe Called Quest þarfnast
engrar kynningar, enda eitt allra
besta hip-hop-band frá upphafi, og
Muhammad einn mesti frumkvöð-
ullinn í því að sameina r&b, hip-hop
og jazz í magnaðri fusion-lounge-
stemmningu. Hann stóð einnig á
bakvið D’Angelo-meistarastykkið
Brown Sugar sem er ein allra besta
r&b-plata sem undirritaður á í safni
sínu. En Vogue sungu sig inni í
hjörtu okkar allra með „Hold On“,
Jón Gunnar er dspar á lýsingarorðin
um „súpergrúppuna“ Lucy Pearl.
Nemendaleikhúsið:
Höfundur: Wiliiam Shakespeart
Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson
Miðasala i síma 552 1971
miðvikudag 8. nóv.
fimmtudag 9. nóv.
föstudag 10. nóv.
laugardag 11. nóv.
Sýningar hefjast ki. 20.
Sýnt £ Smiöjunni, Sölvhólsgötu 13.
Gengið ihh frá Kláppafstíg.:: : r -
„My Lovin (You’re Never Gonna
Get It)“ og „Free Your Mind“ og er
ein af þeim hljómsveitum sem hafa
skapað þessa miklu vitund sem nú
ríkir fyrir r&b-tónlist í heiminum í
dag. Raphael Saadiq er sennilega sá
maður sem er hvað minnst þekktur
hérlendis enda náðu Tony Toni
Tone aldrei miklum vinsældum ut-
an Banda-
ríkjanna en
það segir
ekkert um
snilli þessa
manns. Hann
hefur unnið
með fólki
eins og
rokkaranum
John Mell-
encamp, Bee
Gees, D’Ang-
elo og Whitn-
ey Houston
og það segir
allt það sem
segja þarf.
Að mínu mati
er rödd
Raphaels ein
allra sterk-
asta karlrödd-
in í poppi í
dag og þá er ég ekki einu sinni að
ræða hæfileika hans sem hljóðfæra-
leikara og „pródúsants“.
Velkomin í heim Lucy Pearl þar
sem sexý og seiðandi raddir Dawn
og Saadiqs leiða okkur í gegnum
völundarhús frábærrar spila-
mennsku, grípandi viðlaga og fram-
úrskarandi útsetningar sem
fær mann til að brosa og hreyfa
sig. Þau byrja veisluna á að kynna
sig í hinu svala „Lucy Pearl’s Way“
og maður getur hreinlega ekki beð-
ið eftir að halda áfram. Síðan renn-
ur þetta allt saman ótrúlega þægi-
lega áfram inn í „Trippin“, æðislega
flott lag, og þaðan í hið ótrúlega
sexý „Dance Tonight" sem sást
mikið á PoppTíví í sumar - sígildur
r&b-smellur sem fær hverja ein-
ustu taug í líkamanum til að taka
við sér! Síðan kemur hver snilldin á
fætur annarri og ef ég á að nefna
einhver lög sérstaklega, þó erfitt sé
sökum frábærrar heildar, þá eru
það helst „Everyday", „Without
You“, sem minnir einna helst á hina
yndislegu Sade, „Don’t Mess With
My Man“, sem heyrist og sést mikið
þessa dagana enda hrikalega gríp-
andi, og „They Can’t“ en í þessum
tveimur síðastnefndu er það En
Vogue-dívan sem geislar af kyn-
þokka og krafti.
Diskurinn er- ótrúlega ljúfur og
öll lögin skapa þessa mögnuðu heild
sem Lucy Pearl er og áhrifa gætir
frá mörgum soul-funk-snillingum
síðustu áratuga. Þú kveikir á, hallar
þér aftur og drekkur í þig þægilegt
„groove“ og „funk“ framreitt af
miklum snillingum. Þetta er engin
færibandaframleiðsla sem er orðin
alltof algeng í poppinu í dag þar
sem maður heyrir alltof sjaldan í
tónlistarmönnum eða hljómsveitum
sem hrífa mann, enda snýst popp-
menning dagsins í dag um lítið ann-
að en glæsilegt útlit og öfluga mark-
aðssetningu. Britney Spears og
Backstreet Boys eru tónlistarveru-
leiki sem við þurfum að sætta okkur
við en sem betur fer tekst alltaf ein-
hverjum að læða sér inn á milli og í
ár eru það tónlistarmenn eins og
þríeykið Lucy Pearl. Hér eru á
ferðinni alvöru tónlistarmenn að
spila alvöru tónlist fyrir kröfuharða
sælkera. Verðlaunaðu sjálfan þig,
leyfðu Lucy Pearl að dáleiða þig.