Morgunblaðið - 08.11.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ
iHiíi 5Í!>íj)t/u'V/0.8 od
MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 2000
aMBiigÍH swMtti'Wto .MA'-.aj iflto
EINA BÍÓIÐ MEÐ
KRINGLUI
FYRIR
990 PUNKTA
m FERÐU i BIÓ Kringlunni 4 - 6, simi 588 0800
UEGASTA MWD ALLRATÍMA
1 K HI.FliR.Al.DREI SÉÐ
THX DIGITAl í
ÖLLUM SÖLUM
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30. B.i. 16 ára Vitnr.160
ii{\'ii! iiycna
eiui PSónc
it'iKstjóra
nioundhot) skiftin.is
O.iy og iyfe, Jí-
fliiiHyzL' .vövjr
’"is
■ ■#» atLTíi
I > j JulU*
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Vit nr. 155.
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vít.is m
Sýnd kl. 3.30.. Isl. tal.
Vitra. 131.
. . m»t%l ' lilillta ÆtMBrtaaM ÆIAf-rtlimi f-
EÍÖEOCéHM
FYRIR
990 PUNKTA
FERBU i BÍÓ
Snorrabraut 37, sími 551 1384
CI.INT EASTWOOI) TOMMY LEE JONES
DONALD SUTHERI.AND JAMES CARNER
foir voru hugrokkustu, bcstu og hr.ið-
skreiðustu tilruun.illuyitwiui b*iniU>r
Uuqhorsins. Jiub&t stormymí fflm
sAiíiyirinu vfð WÁSa mofi storleikurunum
^'ciint tastwond, Tomrny Lee Jones,
Donald Sutherland og James Gamer
si’ACi:- ( owTmt'i s
Sýnd kl. 5.30 og 10.30. vitnr. 156.
Sýnd kl. 10.B.i.Méra.Vitnr. 133.
HumanTraffic'
HdiTfiáttoMiiwi
Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 141.
HARRISON FORD
WHAT
LIES w
BENEATH
Hvað býr undir niðri
(ffíflðlHÍi O
FRÁ LEIKSTJÓRA
F0RREST GUMP
Emn magnaðanti spennulryllir allr.i lima
Mynd t anda Fata! Attraction og Sixth Sense.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.b i. i6ára.
Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vlt.is 'vAti
Jð allt um „Snatch", ,ChaíJie’s AngcJs" og „Woman On Top“ á skifan.is
Unglist
Morgunblaðið/ Kristinn.
Það verður eitthvað fyrir alla dansáhugamenn
í Tjarnarbíói í kvöld.
Líkamskippir
EF LÍFIÐ er dans á rósum og engin
rós án þyma er best að dansa aldrei
berfættur. Heillaráð sem kemur sér
eflaust vel fyrir þá dansara sem koma
fram á danssýningu Unglistar
Tjarnarbíói í kvöld.
„Ég er búin að sjá um
þetta í svona fjögur ár með
hléum,“ segir Sveinbjörg
Þórhallsdóttir, skipuleggj-
andi sýningarinnar „Dans a
rósum“ sem hefst kl. 20:30
kvöld. „Ég ákvað að hafa þetta
þannig að þetta yrði dans-
veisla. Við sjáum ólík ,
dansform en leggjum E 'v
samt áherslu á djass og nútímadans."
A sýningunni koma fram nemendur
úr hinum ýmsu dansskólum landsins
auk þess sem félagar úr íslenska dans-
flokknum sýna brot úr verkinu
„Kippa“ eftir Cameron Corbett, en það
var frumflutt í Borgarleikhúsinu á
fimmtudag síðastliðinn. Tónlistin í því
verki er eftir hljómsveitina Múm en
tónlist þeirra kemur einnig við sögu í
tveimur öðrum verkum kvöldsins.
Danssýningar Unglistar hafa
verið afar vinsæll liður á dag-
skránni og iðulega troðfullt á
þeim í gegnum árin.
„Þetta er flóran í dansin-
um, þannig að þetta eru ólík
atriði. Við leggjum áherslu á
það, þannig að það ætti að
vera þama eitthvað fyrir alla. Þetta
verður mjög spennandi sýning og líka
skemmtilegt samstarf að því leytá að
það hefur vantað að skólamir standi
saman í stað þess að allir séu í við-
skiptahugleiðingum í sínu homi að
beijast fyrir sínu.“ Atriðin eru ellefu
talsins, ekkert þeirra lengra en sjö
mínútur og því tekur sýningin um
klukkustund. Eins og á allar uppákom-
ur Unglistar er aðgangur ókeypis.
eh^^a^yriHull^hkni^
Oli Palli
2000
„Kveikjan að tón-
leikunum varð til
yfir hamborgara,“
segir Guðmundur
Ingi Þorvaldsson,
einn þriggja
skipuleggjenda
Óla Palla 2000,
tónlistaruppá-
komu á Gauki á
Stöng í kvöld, en
hin era Sigfús Ól-
afsson og Mar-
grétEir. „Viðvor-
um að velta fyrir okkur hvað Óli Palli
væri í raun magnað fyrirbæri. Hvað
það væri gott að eiga svona vitavörð
íslenskrar tónlistar. Mann sem væri
búinn að hjálpa svo mörgum að kom-
ast að sem jafnan eiga ekki greiða leið
inn á lagalista útvarpsstöðvanna.“
Tónleikamir em því þeirra leið til
þess að segja takk við Óla Palla en
þeir sem upp munu troða í þakkar-
skyni við Óla Palla eru; Bubbi Mort-
hens, Margrét Eir, Jagúar, Land og
Þakklátir popparar á Gauknum í kvöld
Óli Palli ekki
árið 2000.
■ i/L P
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Sigfús og Guðmundur - þakklátir popparar.
synir, Jargon Buster, XXX
Rotweilerhundar og Tvö dónaleg
haust, sveitin sem Sigfús og Guð-
mundur eru í. „Við ætlum ekkert að
vera neitt með neitt væl eða blóma-
veitingar,“ segir Sigfús. „Þetta er
bara eitt stórt Öla Palla-partí þar sem
boðið verður upp á fjölbreytta tónlist
- nákvæmlega í hans anda.“
Sigfús og Guðmundur segjast sjálf-
ir eiga Óla Palla heilmikið að þakka.
Hann hafi ætíð hvatt sveit þeirra til
dáða og gert sitt til að koma henni á
framfæri. Það sé þó ekkert einsdæmi
því margir aðrir íslenskir popparai-
beri honum sömu söguna. „Þetta kom
vel í ljós þegar við föluðumst eftir liðs-
styrk,“ segir Sigfús. „Það voru allir til
í þetta og vildu í raun fleiri vera með
en gátu.“
Aðgangur er ókeypis og verður
spennandi að sjá hvort kappinn þakki
traustið með því að stíga á svið og
sýna loksins hvað í honum býr.
Ertu með
■ • JT m*
bein 1 nefinu?
Viltu kanna heiminn?
Viltu læra eitthvad nýtt?
Viltu alþjóðlega menntun?
Meiri víðsýni? Meira sjálfstraust?
Ertu á aldrinum 15-18 ára?
• Erum að taka á móti umsóknum til
fjölmargra landa með brottför
júní - september 2001.
Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl.
• Ennþá er möguleiki á ársdvöl í Japan
með brottför í mars 2001
Alþjóðleg fræðsla
og samskipti
AFS á íslandl
Ingólfsstraeti 3 | 2. hæð | sími 552 5450 | w