Morgunblaðið - 16.11.2000, Side 7

Morgunblaðið - 16.11.2000, Side 7
 1 s íenska e r o k -■— i—i—1 k a r m á 1 Við lifum á tímum örrar þróunar. Samfélagið breytist á öllum sviðum og tungumálið endurspeglar þær breytingar. íslensk tunga er ekki lengur einkamát þeirra sem geta rakið ættir sínar um byggðir landsins. Við sem tölum ístensku höfum ólíkar rætur og íslenska er einnig annað tungumál vaxandi hóps fólks af erlendum uppruna sem sest að hér á landi. Hvort sem við höfum talað íslensku frá blautu bamsbeini eða numið hana síðar er ræktun málsins lífstíðarverkefni. Að rækta tungumál, aga hugsun sína og skerpa tjáningu er besta leiðin til betri samskipta og gagnkvæms skilnings. Við erum ólík að uppruna en tengjumst í gegnum tungumálið. íslenska er okkar mál. MJÓLKURSAMSALAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.