Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 60
60 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN EXCEL Framhaldsnámskeið Tölvuskóli íslands Bíldshöfði 18, sími 567 1466 Hnitmiðað námskeið fyrir fjármálastjóra og þá sem auka vilja við þekkingu sína í Excel. Farið er í gerð fjárhags- og rekstraráætlana og kynnt hin ýmsu reikniföll sem nota má til hagræðingar við útreikninga. Fjármálaf öllin Sumif Countif Subtotal Sumproduct Lookup Pivot tables o.fl. Mikið úrval af fatnaði fyrir öll tœkifœri Dragtir - Sportfatnaöur - Skyrtur - Peysur - Úlpur - Toppar 15% afsláttur af peysum og prjónakjólum frá Alterna 16.—18. nóvember. Ævintýrameðferð - þegar leikur er meira en skemmtun Blindir o g upp- lýsingasamfélagið TÖLVUTÆKNIN snertir nú stöð- ugt fleiri svið daglegs lífs og þarfir nú- tímafólks verða ekld uppfylltar nema það geti nýtt sér tölvutæknina. Hætt er við að þá dagi uppi, sem geta ekki nýtt sér helstu nýjungar á þessu sviði. Pað er kunnara en frá þurfi að segja að markaðurinn og kröfur neyslusam- félagsins hrekja menn stöðugt á und- an sér og þar eru blindir og sjónskert- ir ásamt öðru fótluðu fólki ekki undanskildir. Það verður stöðugt algengara að alls konar tækjum sé stjómað með valmyndum. Stundum gefast aðrar leiðir til þess að stýra tækjunum með fjarstýringum eða sérstöku lyklaborði, en þeim tækjum fjölgar dag frá degi sem byggja á notkun valmynda ein- göngu. Þetta minnir mig á frumdaga tölv- anna. Þá beindu heims- samtök blindra þeirri áskorun til íramleið- enda símaskiptiborða að Arnþór þau yrðu aðlöguð þeirri Helgason tækni sem blindir gætu nýtt sér. Fljótlega komu á markaðinn borð með blindraletri og talgervlum. Hið sama var uppi á teningnum með tölvutæknina. Þegar Microsoft íyrirtækið kynnti Windows 95 stýri- kerfið með pomp og prakt íyrir 5 ár- um var það gersamlega óaðgengilegt þeim sem þurftu að nota blindraletur eða gervital. Það var í raun ekki fyrr en bandarísku blindrasamtökin hót- uðu málshöfðun á hendur Microsoft að fyrirtækið sá að sér og gerði stýri- kerfi sitt aðgengilegt blindu fólki. Nú leggur fyrirtækið metnað sinn í að búnaður þess sé sem auðnýttastur. Lög um aðgengi allra að hugbúnaði I Bandarikjunum eru í gildi sérstök lög um aðgengi allra að hugbúnaði og tölvum og gilda þessi lög einnig um heimasíður. Þannig hafa Bandaríkja- menn markað stefnuna í þessum mál- um. Frá og með næsta hausti eiga all- ar heimasíður sem tengjast bandarískum stjórnvöldum að vera orðnar aðgengilegar. Ekki er vitað til þess að íslensk stjómvöld hafi markað sérstaka steínu á þessu sviði. Þ6 sagði Björn Bjamason, menntamálaráðherra, í bréfi til undirritaðs síð- astliðinn vetur að hann vildi beita sér fyrir því að upplýsingar á vegum stjómvalda verði að- gengilegar öllum. Morgunblaðið til fyrirmyndar íslendingar hafa ekki mikið hugsað um þessi mál. Þó verður að geta þess að vefarar Morgunblaðsins hafa lagt sig í líma við að gera síðu sína að- gengilega og hefur tekist það giska vel. En sé hins vegar litið á heimasíðu Línu.nets sem nú er að auglýsa sam- keppni um nýtt nafn á ljósleiðarakerfi sitt er hverjum þeim sem nýtir sér talgervil eða blindraletur ókleift að fara inn á síðuna og sækja sér upp- lýsingar um þessa samkeppni. Hið sama gildir um heimasíður ýmissa ráðuneyta, svo sem menntamálaráðu- neytisins. Ulgjörlegt er að sækja sér upplýsingar þangað. Ný, aðgengileg orðabók Um þessar mundir er að koma út ný útgáfa orðabókar Menningarsjóðs. Tekið er fram í fréttinni um útkomu hennar að orðabókin sé á geisladiski og hafi verið notaður hugbúnaður Matthíasar Magnússonar sem hann- Kennari er Baldur Sveinsson sem meðal annars hefur gefið út veglega bók um Excel, sem fylgir með í námskeiðinu. Baldur Sveinsson LEIKUR er iðja barna rétt eins og vinna er iðja fullorðinna. í gegnum leik læra börn mikilvæga þætti félags- færni eins og samskipti, samvinnu, traust og að fylgja reglum. Þetta eru nauðsynlegir færniþætt- ir til að börn geti eignast og haldið vinum, tekið þátt í íþróttum og tóm- stundum og liðið vel í skólastarfi jafnt sem daglegu lífi. Börn sem eiga við geðröskun að stríða svo sem oívirkni, þunglyndi, kvíða, hegðunarröskun eða Asperger-heilkenni eiga oft erf- itt uppdráttar félagslega. Orsakir geta verið margar. Þættir eins og at- hyglisbrestur, óframfærni, erfiðleik- ar bundnir því að setja sig í spor ann- arra og neikvætt viðhorf frá umhverfinu valda því að börnunum er ekki boðin þátttaka. Af þessum sökum fá þau ekki tækifæri til að æfa sig í því hlutverki að vera hluti af hóp með þeim reglum og gildum sem því fylgir. Þau fara því á mis við reynslu í félagslegum samskiptum sem er nauðsynleg til að ná félagslegum þroska. Á bama- og unglingageðdeild Landspítalans - háskólasjúkrahúss (BUGL) em starfræktir félags- færnihópar fyrir börn með geðrösk- un. Inngöngu fá skjólstæðingar BUGL sem eiga í erfiðleikum með félagslega fæmi. Nafnið Ævintýra- hópur er dregið af hugmyndafræð- inni sem meðferðin byggist á, ævin- týrameðferð (Adventure Therapy). Gmnnhugmyndafræði hennar er upplifunarnám (Exp- eriential Learning) sem byggir á „að fólk lærir mest af að gera“ og „að breytingar í hegðun og hugsun eigi sér stað þegar fólk finnur fyrir ójafnvægi og finnur sig utan mai’ka þess sem telst þægilegt og öruggt“. Verkefnin reyna á til- finningalega, líkam- lega og vitræna getu bama og hafa það markmið að bæta upplifun þeirra á sjálfum sér. Jákvæð reynsla sem börnin öðlast er yfirfærð á daglegt líf og skilar sér í bættri líðan og hegðun. Hópstarfið á BUGL hefur verið tvenns konar. Vetrarhópar hittast í átta skipti í tvo til þrjá tíma í senn og sumarhópar hittast í átta skipti í sex til átta tíma í senn og fara í tveggja til þriggja daga fjallgöngu á tímabil- inu. I upphafi er áhersla lögð á að börnin kynnist, þau setja sér reglur og markmið og staðfesta á táknræn- an hátt. Traust er byggt upp með æf- ingum og leikjum. Unnið er með ögr- andi verkefni sem em stigvaxandi að erfiði, skapa spennu og kalla á ágreining og úrlausnir. Hver tími hefur sitt markmið, t.d. samskipti, samvinnu, hugrekki eða úrlausn vandamála, og er unnið á fjölbreytt- an hátt með leikjum, verkefnum, þrautum, klettaklifri, hellaferðum o.fl. Mikilvægur þáttur í starfi hóps- ins er að svara spurningum eins og „Hvað gerðist?" og „Hvað svo?“ Ekki er nóg að leika sér, til að markmiðum hópsins sé náð þarf að Sigríður Ásta Eyþórsdóttir Skólavöröustíg 5 s: 552 7161 Z E-i 3 a z Q z Z o > x S Geðheilbrigði s Arangur Ævintýra- hópanna hefur verið góður, segir Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, og hafa viðbrögð barna og foreldra verið okkar besta mælitæki. ræða saman um árangur og líðan og fá svömn frá leiðbeinendum og hóp um frammistöðu. Áhersla er lögð á að styrkja jákvæða hegðun, bent er á það sem betur má fara og em börnin hvött til að leggja til uppbyggilegar ábendingar. Árangur Ævintýrahópanna hefur verið góður og hafa viðbrögð barna og foreldra verið okkar besta mæli- tæki. Jafnframt, hafa rannsóknir á stöðu bama fyrir og eftir meðferð verið unnar. Meðferð af þessu tagi er notuð um allan heim fyrir mismun- andi hópa. Nokkur reynsla er komin á ævintýrameðferð hér á landi, t.d. hjá Homstrandahópnum fyrir ungl- inga í vanda, auk þess sem fyrirtæki og íþróttafélög hafa nýtt sér aðferð- ina. Markviss notkun ævintýrameð- ferðar á erindi víða, eins og í skólum, á geðdeildum, vímuefnameðferðar- stofnunum og félagsmiðstöðvum, og er óhætt að mæla með henni sem vænlegri til árangurs. Höfundur er yfiriðjuþjdlfi barna- og unglingageðdeildar Landspítalans - háskólasjúkrahúss.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.