Morgunblaðið - 16.11.2000, Page 63

Morgunblaðið - 16.11.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 6tk UMRÆÐAN Bakflæði Óvissa um orsök brjóst- verks, segja Trausti Valdimarsson og Karl Andersen, veldur oft kvíða og skerðingu á lífsgæðum. kemur fram í útafliggjandi stöðu eða lagast við neyslu sýrubindandi/ hemjandi lyfja, bendir til að bak- ílæði sé orsökin. Kyngingarerfið- leikar, sársauki við kyngingu, end- urtekin uppköst, blæðing eða þyngdartap, eru hættueinkenni sem rannsaka þarf fljótt með vélinda- speglun. Um 40% sjúklinga með brjóstverki af óljósum toga, hafa bakflæði samkvæmt sýrustigsmæl- ingu í vélinda. Dæmigert fyrir hjartaverk er að verkur kemur fram við áreynslu og lagast við hvíld. Verkurinn líkist oft þrengslatilfinningu í brjósti eða fargi, en er stundum lýst sem seið- ingsónotum eða þyngslatilfinningu frekar en beinum verk. Konur hafa oft óljósari einkenni en karlar og á það sinn þátt i því að greining krans- æðasjúkdóms er gjarnan erfiðari hjá konum en körlum. Verkinn getur leitt upp í háls, kjálka, út í annan hvorn eða báða handleggi og jafnvel aftur í bak eða niður í kviðarhol. Slík leiðni verks er þó alls ekki alltaf fyr- ir hendi. Hjartaverkur getur því verið mjög mismunandi og einstakl- ingsbundinn, en einkennandi fyrir hjartaverk er, að hjá sama einstakl- ingi kemur hann oftast fram með líkum einkennum í hvert sinn. Nauðsynlegar rannsóknir. Ef grunur er um kransæðasjúk- dóm, þá eru gerðar frekari rann- sóknir með hjartalínuriti, áreynslu- þolprófi, hjartaómskoðun og hjartaþræðingu. Einn af hverjum þremur sjúklingum (20-30%) með brjóstverki, sem gangast undir hjartaþræðingu vegna gruns um kransæðasjúkdóm, hefur eðlilegar kransæðar. Hjá konum er þetta hlutfall allt að 50% og endurspeglar þetta háa hlutfall þá staðreynd að konur hafa oft óljósari brjóstverki en karlar. Rétt er að minna á að allt að 50% sjúklinga með hjai’taverk vegna kransæðasjúkdóms hafa eitt eða fleiri einkenni sem benda til vél- indabakflæðis. Lokaorð Óvissa um orsök brjóstverks veld- ur oft kvíða og skerðingu á lífsgæð- um sem batna eftir rannsókn og meðferð. (Um 40% þeirra sem hafa brjóstverki af óljósum toga, hafa vélindabakflæði samkvæmt sýru- stigsmælingu í vélinda.) Ef læknis- rannsókn sýnir engin merki hjarta- sjúkdóms og ekki er grunur um aðrar orsakir, þá er full ástæða til að útiloka ekki vélindabakflæði, jafnvel þótt ekki sé saga um brjóstsviða né nábít, sem er raunin hjá um 10 -20% sjúklinga. Hins vegar er mjög mikil- vægt að greina kransæðasjúkdóm sem orsök brjóstverks, þar sem sjúkdómurinn getur verið mun al- varlegri fyrfr einstaklinginn en vél- indabakflæði. Trausti er sérfræðingvr i meltingarsjúkdómum og Karl í hjartasjúkdðmum. FULLKOMIÐ LEITARTORG I torg-is ÍSUBU UeFHAFSSÍCUI! Öþíð alía daga tií Uíukkan 21? Kertl • llmkerti frá Old Colony • Heimaeyjarkerti • Kerti frá Blesastöðum • Leiðiskerti ...og margt fleira! Útljólaljós • Slönguseríur • Upplýstar jólafígúrur • Leiðisluktir ...og margt fleira! Innljólaljós • Aðventuljós • Gluggastjörnur • Garaínuseríur • Kertaseríur ...og margt fleira! Jólablóm / • Nóvemberkaktusar • Jólastjörnur >°a • Jólasýprusar ^---------" • Jólablómvendir ...og margt fleira! Jólaskr eytingavör ur • Aðventukransaefni • Jólaskreytingakúlur i • Skrevtingasícálar • Bastnringir ...og margt fleira! Allt I aðventu- skreytingarnar! Hjá okkur færðu allt efni í að- ventu- og jólaskreytingar og auðvitað tilbúnar skreytingar líka! Verðdæmi: 20 cm basthringir 120 kr. 40 cm basthringir 290 kr. Komdu I Jólalandið I Garðheimum þar sem allt er skemmtilegt og á verði sem hentar litlum jafnt sem stórum buddum! Endalaust úrval af litlum, vönduðum og ódýrum \ jólavörum. T.d. þessir snjókarlar á 299 kr. Gallerý Kjöt áM Otrúlegt úrval aS jólaseríum! Inni- og útijólaseríur í öllum stærðar- og verðflokkum. 20 ljósa innisería 225 kr. 40 Ijósa útisería 995 kr. 4 metra slöngusería 1.780 kr. Nýjar og vandaðar 200 Ijósa grýlukertaseríur komnar! Inniseríur 1.980 kr. Útiserlur 3.290 kr. Kl. 13-16, ogsunnudag Kynning verður á grafnauti og hreindýrapaté. Einnig verða kynntar sykurlausar sultur frá Spáni. Gjafakörfur • Sælkerakörfur • Blómakörfur • Baðvörukörfur • Ostakörfur ...og margt fleira! Baðæðið í ár! Einstakt úrval af ilm- og baðsápum! Stórar freyðibaðbombur 250 kr. Ilmandi baðkökur 290 kr. Lúxussápur á spotta 1.035 kr. MJÓDD Stekkjarbakki GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hluta og hugmynda Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • Fax: 540 33 01 • Veffang: www.grodur.is Ræningjar ur Kardemommubæ! Á laugardaginn kl. 15 koma þeir Kasper. Jesper og Jónatan úr Kardemommubænum í heimsókn og heilsa upp á krakkana í Gardheimum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.