Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 68

Morgunblaðið - 16.11.2000, Síða 68
MORGUNBLAÐIÐ J8 FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 f^>n FASTEIGNA <3 MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Jökulgrunn - eldri borgarar Nýkomiö í sölu raðhús á einni hæð á þessum eftirsótta stað. Húsið sem er 85 fm skiptist í forst., stofu, opið eldhús,1 svefn- herb., baðherb., þvottaherb. og geymslu. Möguleiki á sólstofu. Parket og fiísar á gólfum. Húsið er allt nýmálað. Hiti í stéttum. Rólegt og vel skipulagt svæði. öll þjónusta innan seilingar. Húsið er laust nú þegar. Haukalind- Kópavogi Nýkomið í sölu 180 fm raðhús á tveimur hæðum auk 27 fm bíl- skúrs. Saml. stórar stofur, eldhús m. beykiinnrétt. og 2 herb. (mögul. á fleirum) auk fataherb. Svalir út af efri hæð. Eignin er ekki fullbúin. Húsið er vel staðsett á miklum útsýnisstað. Stutt í skóla. Áhv. húsbr. 7,5 millj. Verð 22,0 millj. LUNDUR FASTEIGNASALA SÍISAI 533 1616 FAX533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Jóhannes Asgeirsson hdl., lögg. fasteignasali FRÉTTIR Viðurkenn- ing frá Lancome SNYRTIMIÐSTÖÐIN Lancome í Húsi verslunarinnar fékk nýlega al- þjéðlega viðurkenningu frá franska snyrtivörufyrirtækinu Lancome og mun vera fyrsta og eina snyrtistof- an hér á landi til að fá slíka viður- kenningu. Rósa Þorvaldsdóttir, snyrtifræð- ingur og eigandi Snyrtimiðstöðvar- innar, tók við viðurkenningu í Frakklandi eftir að hafa verið á námskeiði hjá fyrirtækinu í einn mánuð. Rósa hefur öðlast réttindi til að bjóða upp á allar viðurkennd- ar snyrtimeðferðir Lancome, bæði andlits- og líkamsmeðferðir, auk þess sem stofan þarf að uppfylla ströng skilyrði um útlit, tækjabún- að og starfsemi. Snyrtistofur með viðurkenningu frá Lancome eru starfandi f 30 löndum um allan hcim og í mörgum tilvikum eru þær í eigu fyrirtækisins. Island er í hópi fárra þjóða þar sem stofurnar eru í einkaeign. Morgunblaðið/Golli Rósa Þorvaldsdóttir, eigandi Snyrtimiðstöðvarinnar Lancome í Húsi verslunarinnar, með viðurkenninguna frá Lancome-fyrirtækinu. Rósa hefur starfrækt snyrtistofu hér á landi f 22 ár en síðastliðin 2 ár verið með Snyrtimiðstöðina Lancome í Húsi verslunarinnar. Hjá henni starfa fjórir snyrti- og fótaaðgerðafræðingar. Auk Lancome-meðferðar býður Snyrti- miðstöðin upp á alla almenna snyrt- ingu, s.s. nudd, húðflúr, fótsnyrt- ingu og gervineglur. Opið hús í dag frá kl. 18 til 21 Bústaðavegur 61 Þýsk verðlaunamynd í Goethe-Zentrum Hagyrðinga- kvöld í Breið- firðingabúð Samfylkingar- dagurinn í Hafnarfirði Fensalir — Kópavogi HAGYRÐINGAKVÖLD verður haldið í Breiðfirðingabúð föstu- dagskvöldið 17. nóvember undir stjórn Magnúsar Ástvaldssonar. Þetta er orðinn árlegur viðburð- ur í afmælisviku Breiðfirðingafé- lagsins og liður í því að halda við hinni hefðbundnu vísnagerð, segir í fréttatilkynningu. Á laugardagskvöldið verður síð- an afmælisdansleikur í Breiðfirð- ingabúð og hefst hann kl. 22. Hljómsveit hússins, Breiðbandið, leikur gömlu og nýju dansana. Dansleikurinn er opinn öllum með- an húsrúm leyfir. Naust ályktar um laxeldi STJÓRNARFUNDUR Náttúru- verndarsamtaka Austurlands hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun um laxeldi: „Stjórn Naust beinir því til við- komandi stjórnvalda að ekki verði ráðist í stórfellt laxeldi í fjörðum Austurlands án undangenginna rannsókna á áhrifum þess á lífríki fjarðanna og villtra laxastofna við landið. Stjórnin lýsir undrun sinni á því að áætlanir um þúsunda tonna fiskeldi skuli ekki falla undir lög um um- hverfismat." Jólagjöfina fyrir bútasaumskonuna færð þú hjá okkur! iSaumakassar, bútasaumstöskur, gjafapakkningar, gjafabréf og m.m.l V/RHA Mörkin 3 - Sími 568 7477 www.virka.is Opið Mánud.-föstud. ld. 10-18 Lau. kl. 10-16. Nýjar og glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í smíðum, með eða án bílskúra. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna með vönd- uðum innréttingum. Bjartar stofur. Rúmgóð herbergi. Flísalögð baðherbergi. Stórar suður- svalir. Bílskúrar eru 29 fm með rafmagni, hita, heitu og köldu vatni. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA EHF., BORGARTÚNI 31, SÍMI 562 - 4250. Glæsileg og mikið endur- nýjuð 5-6 herb. efri sérhæð með risi og stórum kvist- um. Nýlegar innréttingar. Sérinngangur. Gott útsýni. Nýtt þak og Steni-klæðn- ing. Nýr garðskúr. Gott umhverfi og stutt í alla helstu þjónustu. V. 16,9 m. Eigendur sýna eignina frá kl. 18 til 21 í kvöld, fimmtudag. ÞÝSKA kvikmyndin „Nachtge- stalten“ frá árinu 1999 verður sýnd í Goethe-Zentrum, Lindargötu 46, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Þetta er beisk gamanmynd sem hlaut afar góðar viðtökur hjá gagn- rýnendum og hefur unnið til ým- issa verðlauna, jafnt innan Þýska- lands sem utan, segir í fréttatilkynningu. Myndin hlaut silfurborða Þýsku kvikmyndaverð- launanna 1999 og á Kvikmyndahá- tíðinni í Berlín sama ár hlaut Michael Gwisdek silfurbjörninn fyrir besta leik í aðalhlutverki. Nachtgestalten gerist öll á einni nóttu og segir frá hrakningum nokkurra Berlínarbúa um völund- arhús stórborgarinnar. Lýst er á kíminn hátt hvernig leit þeirra að svolítilli lífshamingju virðist ein- ungis ætla að leiða til óhappa og áfalla. Myndin er með enskum texta og aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Ný sending af yfirhöfnum frá barBn ...IWt SAMFYLKINGIN í Hafnarfirði verður með sérstakan samfylkingar- dag laugardaginn 18. nóvember nk. Dagurinn verður haldinn í Álfafelli, íþróttahúsinu, Strandgötu. Dagskrá- in hefst kl. 14 og verður fram haldið fram eftir degi, segir í fréttatilkynn- ingu. Starfræktir verða málefnahópar, staðið fyrir bæjarmálaumræðu, aðal- fundur félagsins verður haldinn og klukkan 19 hefst kvöldskemmtun með borðhaldi. Allir eru velkomnir. KOSTABOÐ Allt að Fagleg rábgiöf •ÚÆJJmIaMHÍ n tölvuteiknun UU g f BTOb iH Fullkomin tölvuteiknun |§ | I Fyrsta flokks hönnunarvinna HÁTúNi6A(íhúsn.Fönix)S(Mi: 5524420 afslattur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.