Morgunblaðið - 16.11.2000, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ
I BRIDS
llmsjún Giiðmunilur Páll
Armirson
SKÖMMU eftir að bók
Larrys Cohens um heild-
arfjölda slaga (The Law of
Total Tricks) kom út árið
| 1992 setti Hrólfur Hjalta-
son fram aðra kenningu,
1 nokkuð skylda, en ekki
1 jafn viðurkennda, sem
hann kallar „The Law of
Total Points". Reglan um
heildarfjölda slaga er nán-
ast óskiljanleg á manna-
máli, en útleggst einhvern
veginn þannig: Fjöldi
slaga sem hægt er að taka
í báðar áttir í lengsta
tromplit beggja hliða er
d jafn fjölda trompa í báðum
É litum. Þetta þýðir til dæm-
Iis eftirfarandi: Ef NS eiga
saman 10 spil í spaða og
AV 9 spil í hjarta, þá er
heildarfjöldi slaga 19
(10+9). Ef AV vinna fjög-
ur hjörtu á níu trompin sín
(fá 10 slagi), þá fara fjórir
spaðar einn niður, sam-
kvæmt lögmálinu. Þetta
lögmál er vissulega ekki
náttúrulögmál, en þó
|| býsna nákvæmt þegar litið
É er til margra spila. Lögmál
Hrólfs er auðskiljanlegra,
™ en það útleggst svo: Því
meira sem þú átt af punkt-
um, því minna á makker!
Og á hinn bóginn - því
minna sem þú átt, því
meira á makker. Trúr lög-
máli sínu opnunardoblaði
Hrólfur fislétt í þessu spili
Islandsmótsins:
Vestur gefur; AV á
hættu. Áttum snúið.
INorður
* ÁK54
¥ 6543
♦ 86
♦ DG6
Vestur Austur
* D10 * G973
v ÁKG ¥ 10
* KG10743 ♦ D5
* 105 * K98743
Suður
♦ 862
¥ D9872
♦ Á92
* Á2
Hrólfur og bróðir hans
Oddur Hjaltason voru í NS
gegn íslandsmeisturunum
Steinari Jónssyni og Stef-
áni Jóhannssyni:
I
Vcstur Norður Austur Suður
Steinar Hrólfur Stefán Oddur
1 tígull Dobl 1 spaði 3 hjörtu
Pass Pass Pass
Oddur ber enga virðingu
fyrir lögmáli bróður síns
°g fylgir þeiiTÍ gömlu góðu
feglu að melda á spilin sín.
Hann stökk því í þrjú
hjörtu og það varð loka-
sögnin.
Steinar kom út með
spaðadrottningu, sem Odd-
ur tók með ás og ákvað að
byggja strax upp slag á
lauf með þvi að spila ás og
meira laufi. Sem er ágæt
spilamennska, en óheppi-
leg eins og spilið er. Stefán
notaði innkomu sína á lauf-
hóng til að spila tígul-
drottningu. Oddur drap,
spilaði spaða á kóng og
henti spaða niður í lauf-
flrottninguna. En þá kom
UPP óvænt svikamylla.
Steinar trompaði með
gosa, tók tígulkóng og spil-
aði aftur tígli, sem Stefán
gat trompað með blankri
tíu. Þrjú hjörtu fór því tvo
niður og fyrir það fengu
Islandsmeistararnir 29
stig af 38, sem voru í pott-
inum.
„Hefurðu aldrei heyrt
talað um „tútai poijnts““
spurði Hrólfur bróður sinn
að spili loknu og gaf í skyn
að Oddur hefði getað látið
työ hjörtu duga.
>,Jú, alltof oft,“ svaraði
Oddur, þreytulega.
DAGBÓK
Arnað heilla
ÁRA afmæli. í dag,
fimmtudaginn 16.
nóvember, verður sextugur
Karl Bjarnason frá Súg-
andafirði, múrari, Fögru-
hfð 5, Hafnarfirði. Eigin-
kona hans er Hildur
Þorsteinsdáttir. Þau eru að
heiman í dag.
r A ÁRA afmæli. í dag,
l) U fimmtudaginn 16.
nóvembér, verður fimmtug-
ur Helgi R. Gunnarsson,
Blómvangi 12, Hafnarfirði.
Eiginkona hans er Vigdís
Grétarsdóttir. Þau verða að
heiman í dag.
ÁRA afmæli. 13. nóv-
ember sl. varð sex-
tug Sigríður Óskarsdóttir,
hand- og myndmennta-
kennari, Móabarði 12,
Hafnarfirði. Af því tilefni
taka Sigríður og eiginmaður
hennar, Eiríkur Skarphéð-
insson, á móti ættingjum og
vinum í Kiwanishúsinu,
Helluhrauni 22, Hafnarfirði,
laugardaginn 18. nóvember
nk. milli kl. 17-20.
SKAK
limsjón Helgi Áss
Grétarsson
Svartur á leik.
Þó að Þjóðverjar hafi á að
skipa geysisterku skák-
landsliði hefur það sjaldan
blandað sér fyrir alvöru í
toppbaráttuna á ólympíu-
mótum. I ár hinsvegar náði
sveitin 2. sæti eftir að hafa
leitt keppnina framan af. Á
síðustu árum hefur henni
bæst góður liðstyrkur frá
ríkjum fyrrverandi Sóv-
etríkjanna en skákmenn
þaðar, hafa sest að
í Þýskalandi og
teflt fyrir sitt nýja
heimaland. Fræg-
astur þessara
skákmanna er
Artúr Júsupov
(2.610) sem hefur
leitt þýsku sveit-
ina á síðustu 4^ ól-
jTnpíumótum. I ár
náði hann sér vel á
strik og var þar
einn af hornstein-
um árangurs
sveitarinnar. Stað-
an kom upp á milli
hans og Armenans Rafael
Vaganjan (2.623) sem þurfti
að bíta í það súra epli að tapa
með hvítu mönnunum. 26. -
Hxg2! 27. Kxg2 Dh2+ 28.
Kf3 Re5+! og hvítur gafst
upp enda fátt til varnar eftir
29. Ke2 Dh5+ 30. Kfl Dhl +
31. Ke2 Df3+ 32. Kfl Rg4.
UOÐABROT
ÓRÁÐ
Vindurinn þýtur og veggina ber.
Komdu til hennar Hervarar kveðju frá mér.
Segðu henni Hervöru, að hún sé stúlkan mín,
og biddu hana að geyma vel barnagullin sín.
Segðu henni Hervöru, að ást mín lifi enn,
en hjartað sé að þreytast og hætti víst senn.
Segðu henni Hervöru, að hún hafi það átt
og heyri í stunum þín þess síðasta slátt.
Segðu henni Hervöru að signa mína gröf,
það verði mér látnum sú þægasta gjöf.
Ef Hervör mín var draumsjón og hún er ekki til,
kastaðu þá kveðju minni í kolsvartan hyl.
Vindurinn þýtur og veggina ber, -
Bráðum fær hún Hervör mín boðin frá mér.
Vindurinn þýtur og veggina ber. -
Finnið þið ekki kuldann á fótunum á mér?
Jóhann Gunnar Sigurðsson.
STJÖRIVUSPÁ
eftir Frances Drake
SPORÐDREKI
Pú heldur þér til hlés þannig
að fólk komist ekki að þér tií
þess að grafast fyrir um
leyndarmál þín.
Hrútur
(21. mars -19. apríl) "í*
Það getur verið skaðlegt að
láta tilfinningarnar einar
ráða ferðinni. Reyndu að
sigla milli skers og báru svo
þú náir klakklaust landi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú þarft á öllum þínum innri
styrk að halda svo þú skalt
leggja þig fram um að varð-
veita hann. Gættu þín í fjár-
málum.
Tvíburar ^
(21. maí - 20. júní) AA
Láttu það ekki fara í taug-
arnar á þér þótt þú kynnist
takmörkunum vina þinna.
Þeim þykir vænt um þig og
þú átt að taka þeim eins og
þeir eru.
Krnbbi __
(21. júní - 22. júlí)
Þótt þú hafir ekki lagt á ráð-
in þar um beinist kastljósið
að þér svo þú skalt bara iáta
það eftir þér að njóta þess
um stund.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) M
Þér finnast aðrir bregðast
einkennilega við en ættir að
líta í eigin barm frekar en að
telja ástæðurnar þeirra meg-
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.) <B&
Þú hefur látið starfið ganga
fyrir öllu svo nú er komið að
því að þú lítir upp og gefir
sjálfum þér, vinum þínum og
vandamönnum tíma til að
njóta lífsins.
(23. sept. - 22. okt.)
Stundum er best að láta aðra
alfarið um sín mál því okkur
er ekki ætlað að lifa lífinu
fyrh' aðra. Notaðu tímann til
að byggja þig upp.______
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Stundum eignast maður
sérkennilega bandamenn
sem reynast manni eins og
bestu vinir. Gættu þess að
missa ekki sjónar á þeim
þótt verkefnum ljúki.
Bogmaður m ^
(22. nóv.-21.des.) H
Þú þarft að gera eitthvað til
þess að auka orku þína.
Regluleg hreyfing og útivist
eru sjálfsagðar til þess að
hrista af þér slenið.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4MP
Þótt þú eigir erfitt með að
hemja tilfinningar þínar get-
urðu haft stjórn á þeim.
Gefðu öðrum gott fordæmi
um leið og þú léttir sjálfum
þér róðurinn.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það er sjálfsagt að sýna öðr-
um kurteisi þótt þú sért ekk-
ert á þeim buxunum að
kynnast þeim nánar. Kurt-
eisin kostar nefnilega ekki
neitt.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Það er margt sem gleður þig
þessa dagana og sjálfsagt að
þú leyfir öðrum að njóta þess
með þér ef þeir á annað borð
kæra sig um félagsskap þinn.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vfsinaalegra staðreynda.
FIMMTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2000 77*.
Sími 5«8 9090 • Fav 588 9095 • SÍAnm.ila 2 1
EINBÝLI
PARHÚS
HÆÐIR
Hlíðarvegur - hæð og ris - bfiskúr 4ra-5 herbergja björt og falleg
eign, sem er hæð og ris, samtals um 110 fm ásamt 36 fm bílskúr. Fallegt útsýni.
Stór og gróin lóð m. gróöurhúsi, nýrri sólverönd o.fl. Stutt i alla þjónustu. Frá-
bær staðsetning. V. 14,2 m. 1010
4RA-6 HERB.
3JA HERB.
2JA HERB.
FRÉTTIR
Vestfirðingafélagið í júní sumarið 1998. Sigríður Valdimarsdóttir, 94
ára, formaður félagsins og driffjöður í áratugi, er þriðja frá hægri.
Myndin er tekin eftir gistingu í Reykjanesi.
V estfír ðingafélagið
í Reykjavík 60 ára
VESTFIRÐIN GAFÉLAGIÐ í
Reykjavík minnist 60 ára afmælis
félagsins á aðalfundi Vestfírðinga-
félagsins í Reykjavík sem haldinn
verður sunnudaginn 19. nóvember í
Kvennaskólanum á Fríkirkjuvegi 9
kl. 14. Að loknum venjulegum aðal-
fundarstörfum mun formaður,
Torfí Guðbrandsson, rekja þætti úr
sögu félagsins, Sigurbjörg Björg-
vinsdóttir lesa gamankvæði og Kór
Átthagafélags Strandamanna
syngja undir sljórn Þóru V. Guð-
mundsdóttur.
Allir Vestfirðingar og gestir
þeirra eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfír, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Vestfirðingafélagið var stofnað
16. desember árið 1940 f Kaup-
þings- salnum í Reykjavík. Jón
Halldórsson trésmíðameistari var
kosinn formaður félagsins og
fyrstu stjómina skipuðu með hon-
um Guðlaugur Rósinkrans, Símon
Jóh. Ágústsson, María Maack, Elías
Halldórsson, Áslaug Sveinsdóttir
og Sigurvin Einarsson.
Bamamyndir í
jólagjöf.
Fjölbreytilegt verð á
myndatökum.
Verðfrákr. 5000,00
Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07
Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20
EIGNAMIÐLUNIN
Storhmwm: Sverrif Krisfmsson lögg. fostoignosali, sölustjóri, Þorteifur St.GuJmumfsson,B.Sc, sölum.,Gu5mun<luf Sigurjónsson
lögfr. og lögg.fosteignosdi. skjofagerí. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr., sökim., óskor R. Horðarson, sölumoóur, Kiartan _
HoHgeirsson, sölumoour, Jóftonno Voldimarsdóttir, ouglýsingof, gjaukeri, Inga Honnesdóttir, símovarslo og ritari, Olöf
Steinarsdóttff, shnovorsw og öfkin skjoki, Rokel Dögg Sigurgeirsdóttir, simovorslo og öflun skjolo.
Þingholt - einbýli Hl sölu viröulegt og reisulegt einbýlishús I Þingholtun-
um. Húseignin, sem er samtals 301 fm auk bílskúrs, er á þremur hæðum. Eignin
skiptist m.a. í tvær fallegar samliggjandi stofur. borðstofu, eldhús, 5 herbergi,
tvö baöherbergi og góðar geymslur í kjallara. M.a. eru rósettur og skrautlistar.
Eignin er á u.þ.b. 700 fm lóð. Glæsilegt einbýli miðsvæðis. V. 29,0 m. 9211
Álftaland Falleg 135 fm 5-6 herb. íbúð á 1. hæð f litlu fjölbýli. 3-4 svefnherb.
og 2 stofur. Suðursvalir, frábær staðsetning og hús í góðu ástandi. V. 17,9 m.
9896
Þverholt m. bílskýli - laus 3ja herb. björt og góð íbúð á 2. hæð í lyftu-
húsi. (búðin skiptist í tvö góð herb., stóra stofu sem er saml. við eldhús, baðh.
og sérþvottahús. V. 11,5 m. 9799
Berjarimi - glæsileg m. bílskýli 2ja herb. mjög falleg íbúð á 2. hæð
ásamt stæði í bílageymslu. Falleg flísal. baðh. m. bogadregnum sturtuklefa og
innr. Sérþvottahús. Góð sameign m. miklu geymslurými. V. 9,5 m. 9812
setning Vorum að fá I einkasöiú um
210 fm tvílyft parhús á frábærum út-
sýnisstað með 22 fm bílskúr. Á 1. hæð
eru m.a. stórar stofur m. stórum svöl-
um. eldhús, bað. gott herb.. tnnb. bíl-
skúr o.fl. Á jarðhæð eru m.a. 3 herb.,
baðh., þvottah.. stór geymsla o.fl. Lóð-
in er mjög falleg, hellulögð og með góðri verönd. V. 24,0 m. 9840
Grjótasel - keðjuhús (einbýli) Vorum að fá f sölu gott keðjuhús á
tveimur hæðum, samtals með öllu u.þ.b. 280 fm, þar af er tvöfaldur 60 fm bil-
skúr. Góð lóð og svalir til suðurs. Áhv. hagstæð lán ca 11 miilj. Eignaskipti
möguleg á minni eign. V. 20,5 m. 1009