Morgunblaðið - 21.11.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 21.11.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Skór Morgunblaðið/Hulda Stefánsdóttir Þrír af fjórura verðlaunahöfum í ritgerðasamkeppni utanríkisþjónust- unnar við byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York. F.v.: Anna Birgis, fararstjóri í ferðinni, og verðlaunahafarnir Inga Þórey Óskarsdóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir og Eggert Þröstur Þórðarson. Verðlaunahafar í ritgerða- samkeppni í New York New York. Morgunblaðiö. ÞRIR af fjórum sigurvegurum í rit- gerðasamkeppni utanríkisþjónustu Islands voru verðlaunaðir með ferð til New York nýverið. Ritgerðasam- keppnin var haldin í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar. Leit- að var til framhaldsskólanema á aldrinum 16-20 ára um viðhorf þeirra og væntingar til hlutverks og hags- muna Islands í alþjóðasamskiptum. Þau Eyrún Ósk Jónsdóttir, Egg- ert Þröstur Þórðarson og Inga Þór- ey Óskarsdóttir kusu að koma til New York í sína verðlaunaferð. I ritgerðum sínum sögðust þau hafa fléttað saman umfjöllun um ým- is svið utanríkisþjónustunnar, s.s. menningu, viðskipti, öryggis-, um- hverfís- og mannúðarmál, sem og sögu utanríkisþjónustunnar til þessa og hvernig þau sæju hagsmunum hennar best borgið í framtíðinni. Var þriggja daga dvöl í borginni m.a. varið til þess að skoða byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York undir leiðsögn Axels Nikulássonar, sendiráðunauts hjá fastanefnd ís- lands við Sameinuðu þjóðirnar. Þá var farið um víkingasýninguna sem nú er uppi í Náttúrusögusafninu í New York og nývígð bygging Nor- ræna hússins á Manhattan skoðuð. pD®0aw©[íIQ£][? o díjddOsOœ] Úrval af fatnaði fyrir jólahlaðborðin Ný sending 4 PEISINN rfn Kxrkjuhvoli - simi 5520160 I JBl Stakar buxur og peysur Falleg snið frá stærð 34 J&ZA/Í& INFINITIF Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18. I \\ simi 562 2230 Opið laugardag kl. 10-16. Ný sending Sparilegar peysur og peysusett hjá.QýGafitluMi S / Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. r Ökuskóli . oinuhíll vörubitreiö, yKUSKOii Ný námskeið hópbiiíeið 09 ettirvagn. islands hefjast vikulega. Suðurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN ÚKURÉTTINDI (MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi 1^5 ■P Full búð af nýjum vörum Sama góða verðið STJORNUR MJÓDD Ný sending Yndisleg ullarnærföt fyrir dömur Pósisendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjariind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Ný sending af þýskum dömubuxum Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Opið virka daga frá kl. 10-18 Opið laugardaga frá kl. 10-14 PÓSTVERSLUNIN SVANNI* Stangartiyf 5*110 fleykjavfk V Slfrt: 667 3718 V fax 567 3732 Sendurn lista út á land Aðsendar greinar á Netinu % mbl.is —ALLTAF^ Œ!TTH\SAÐ AÍÝTT ■ ■ = —■^—=============================zóm JÓLASTIMPLARNIR KOMNIR Gleðileg jól gott farsælt... OÐINSGOTU 7 TIFFWY’S SÍMI 562 8448 Kuldaskór Teg. 6484 Stærðir 36-41 Loðfóður Verð 4.990 Teg. 5306 Stærðir 36-41 Loðfóður Verð 4.990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1 754 Þjónusta í 35 ár Skrifstofutækni og bókhald 1. Skrifstofutækni 365 stmidir • 8. jamurr-2S. apríl Kctmt múnudag til jiismdagtt fiú 8W-12W cöa 13^-17°° Tolvttgreinat og bókhald. Kennt er á Stólpa fi/rir Windoun. 2. Bókhaldsnám 144 stundir - 29. jan. - 27. apr. Kcnnt ntún. mið. fös. frá ltf^-ie00 cða 17M-2Ö00 Handfccrt ijfir i tölvubókhald. Kennt cr á Stólpa fyrir Windoivs. 3. Hagnýtt framhald 40 stundir - 14. nóv.-7. dcs. Þri. -fim. frá 17^-21^° Word 2 - framhald Excel 2 - framhald Outlook - póstforritið *.ss$rí Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is ■ www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.