Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 9

Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 9 FRÉTTIR Skór Morgunblaðið/Hulda Stefánsdóttir Þrír af fjórura verðlaunahöfum í ritgerðasamkeppni utanríkisþjónust- unnar við byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York. F.v.: Anna Birgis, fararstjóri í ferðinni, og verðlaunahafarnir Inga Þórey Óskarsdóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir og Eggert Þröstur Þórðarson. Verðlaunahafar í ritgerða- samkeppni í New York New York. Morgunblaðiö. ÞRIR af fjórum sigurvegurum í rit- gerðasamkeppni utanríkisþjónustu Islands voru verðlaunaðir með ferð til New York nýverið. Ritgerðasam- keppnin var haldin í tilefni af 60 ára afmæli utanríkisþjónustunnar. Leit- að var til framhaldsskólanema á aldrinum 16-20 ára um viðhorf þeirra og væntingar til hlutverks og hags- muna Islands í alþjóðasamskiptum. Þau Eyrún Ósk Jónsdóttir, Egg- ert Þröstur Þórðarson og Inga Þór- ey Óskarsdóttir kusu að koma til New York í sína verðlaunaferð. I ritgerðum sínum sögðust þau hafa fléttað saman umfjöllun um ým- is svið utanríkisþjónustunnar, s.s. menningu, viðskipti, öryggis-, um- hverfís- og mannúðarmál, sem og sögu utanríkisþjónustunnar til þessa og hvernig þau sæju hagsmunum hennar best borgið í framtíðinni. Var þriggja daga dvöl í borginni m.a. varið til þess að skoða byggingu Sameinuðu þjóðanna í New York undir leiðsögn Axels Nikulássonar, sendiráðunauts hjá fastanefnd ís- lands við Sameinuðu þjóðirnar. Þá var farið um víkingasýninguna sem nú er uppi í Náttúrusögusafninu í New York og nývígð bygging Nor- ræna hússins á Manhattan skoðuð. pD®0aw©[íIQ£][? o díjddOsOœ] Úrval af fatnaði fyrir jólahlaðborðin Ný sending 4 PEISINN rfn Kxrkjuhvoli - simi 5520160 I JBl Stakar buxur og peysur Falleg snið frá stærð 34 J&ZA/Í& INFINITIF Neðst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18. I \\ simi 562 2230 Opið laugardag kl. 10-16. Ný sending Sparilegar peysur og peysusett hjá.QýGafitluMi S / Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. r Ökuskóli . oinuhíll vörubitreiö, yKUSKOii Ný námskeið hópbiiíeið 09 ettirvagn. islands hefjast vikulega. Suðurlandsbraut 6 Sími 568 3841 AUKIN ÚKURÉTTINDI (MEIRAPRÓF) Fagmennska í fyrirrúmi 1^5 ■P Full búð af nýjum vörum Sama góða verðið STJORNUR MJÓDD Ný sending Yndisleg ullarnærföt fyrir dömur Pósisendum Laugavegi 4, sími 551 4473. Rita TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjariind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Ný sending af þýskum dömubuxum Gott verð TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 Opið virka daga frá kl. 10-18 Opið laugardaga frá kl. 10-14 PÓSTVERSLUNIN SVANNI* Stangartiyf 5*110 fleykjavfk V Slfrt: 667 3718 V fax 567 3732 Sendurn lista út á land Aðsendar greinar á Netinu % mbl.is —ALLTAF^ Œ!TTH\SAÐ AÍÝTT ■ ■ = —■^—=============================zóm JÓLASTIMPLARNIR KOMNIR Gleðileg jól gott farsælt... OÐINSGOTU 7 TIFFWY’S SÍMI 562 8448 Kuldaskór Teg. 6484 Stærðir 36-41 Loðfóður Verð 4.990 Teg. 5306 Stærðir 36-41 Loðfóður Verð 4.990 SKÓVERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SÍMI 554 1 754 Þjónusta í 35 ár Skrifstofutækni og bókhald 1. Skrifstofutækni 365 stmidir • 8. jamurr-2S. apríl Kctmt múnudag til jiismdagtt fiú 8W-12W cöa 13^-17°° Tolvttgreinat og bókhald. Kennt er á Stólpa fi/rir Windoun. 2. Bókhaldsnám 144 stundir - 29. jan. - 27. apr. Kcnnt ntún. mið. fös. frá ltf^-ie00 cða 17M-2Ö00 Handfccrt ijfir i tölvubókhald. Kennt cr á Stólpa fyrir Windoivs. 3. Hagnýtt framhald 40 stundir - 14. nóv.-7. dcs. Þri. -fim. frá 17^-21^° Word 2 - framhald Excel 2 - framhald Outlook - póstforritið *.ss$rí Tölvuskóli Reykjavíkur Borgartúni 28 • Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is ■ www.tolvuskoli.is Horfðu til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.