Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 21.11.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 69 & €> • Gagarín óskar eftir starfsmanni Tæknimaður Gagarín ehf. óskar eftir tæknimanni með þekkingu á eftirfarandi kerfum: Oracle, Linux/Unix, Apache og TCP/IP-DNS. Verksvið: Ábyrgð á uppsetningu, daglegum rekstri og viðhaldi á ofangreindum kerfum ásamt not- endaaðstoð. Önnur verkefni eftir samkomulagi. Hæfniskröfur: Eins til tveggja ára reynsla af rekstri Linux/Unix, Apache og Oracle gagnagrunna, upp- byggingu og viðhaldi. Frumkvæði, sjálfstæði og samstarfsvilji. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir S. Ásgeirsson, kerfisstjóri Gagarín. Umsóknir sendist á netfangið vinna@gagarin.is fyrir 25. nóvember. 0 G A G A R N Grandagarður 8 101 Reykjavík Sími: 510 3600 Fax: 510 3610 e-mail: gagarin@gagarin.is www.gagarin.is Gagarín ehf. er (fararbroddi á sviði hönnunar og útfærslu lausna fyrir gagnvirka miðla. Afþreyingarefni í farsíma, markaðs- og kynningarefni og þjálfunarefni á margmiðlunarformi eru meðal viðfangsefna fyrirtækisins. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur einstaklinga sem hefur þekkingu á öllum þáttum margmiðlunar. Lykilhótel Cabin Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í gestamóttöku á dagvakt. Tungumálakunnátta og reynsla skil- yröi. Óskum einnig eftir yfirþernu. Upplýsingar veittar á staðnum 22. og 23. nóv- ember milli kl. 15.00 og 16.00. Flugmálastjórn íslands óskar eftir að ráða flugvallarvörð á Vestmannaeyjaflugvöll Starfssvið Að annast daglegt eftirlit með ástandi flug- brauta, bygginga og annara mannvirkja. þ.m.t. viðhald á tækjum og búnaði snjómokstur og brunavarnir á flugvellinum. Menntunar- og hæfniskröfur Iðnmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Krafist er réttinda til meiraprófs bifreiðastjóra og stjórnun þungavinnuvéla. Eftir þjálfun til starfsins, þarf umsækjandi að standast hæfnis- próf. Launakjör Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi við starfsmenn ríkisins. Umsóknir Upplýsingar um starfið veitir Jón Baldvin Páls- son, flugvallastjóri í síma: 569 4100. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til starfsmanna- halds Flugmálastjórnar. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu i þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er i meg- inatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum islenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. TILBOÐ/ÚTBOÐ ÍSLENSK Nýbygging íslenskrar erfðagreiningar Forval vegna lagnakerfa íslensk erfðagreining óskar eftir verktök- um eða verktakasamsteypum til-að taka þátt í forvali vegna lagnavinnu í nýbygg- ingu fyrirtækisins við Sturlugötu í Vatns- mýrinni í Reykjavík. Um er að ræða u.þ.b. 14 þúsund fermetra hús á fjórum hæðum ásamt kjallara. Einkenni hússins eru mjög umfangsmikil lagnakerfi og á það við um pípulagnir, loftræsi- og kæli- kerfi, sem og raf- og tölvukerfi. Þess er ekki krafist að hugsanlegir verktakar geti annast alla þessa verkliði, enda þótt slíkt væri æskilegt. Einnig er hugsanlegt að verkið í heild verði falið einum verktaka eða verktakasamsteypu. Verklýsingar og magntölur fyrir upp- steypu verða tilbúnar um miðjan desem- ber, en fyrir lagnakerfin verða gögnin til- búin um miðjan febrúar. Reiknað er með að verkinu Ijúki í októ- berlok 2001. Forvalsgögn verða afhent hjá Línuhönn- un hf., Suðurlandsbraut 4A, frá og með þriðjdeginum 21. nóv. 2000 og skal þeim skilað á sama stað fyrir kl. 17.00 miðvik- udaginn 29. nóv. 2000. LINUHONNUN VERKFRÆÐISTOFA __á/ W'isf'- a/ó'ð't/as tP'e't/Zt/a/ ERFÐAGREJNING FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi veröur haldinn þriðjudaginn 28. nóvember kl. 18.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14A. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Inga Jóna Þórðardóttir, borg- arfulltrúi. Félagar eru hvattirtil að mæta. „ ., Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstædismanna í vestur- og midbæ verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 22. nóvember og hefst kl. 18.00. Gestur fundarins vardur Inga Jóna Þórð ardóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. KEIMNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Vorönn 2001 - umsóknarfrestur framlengdur Enn er hægt að sækja um skólavist á vorönn 2001. Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti. Afrit af grunnskólaprófsskír- teini og upplýsingar um nám að loknum grunn- skóla þarf að fylgja umsókn. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans sem einnig veitir frekari upp- lýsingar; sími 595 5200. Almennar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni http://www.mh.is . Rektor. Málþing um táknmál trúar og auglýsinga Fjallað verður um táknmál, trú og auglýsingar á málþingi sem haldið verður í Þjóðmenningar- húsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 21. nóvember og hefst kl. 15.00. Frummælendur eru: ■ Sverrir Björnsson frá auglýsingastofunni Hvíta húsið og talar hann um trú og auglýsingar. ■ Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir fjölmiðlafræð- ingur fjallar um táknmál trúarinnar. ■ Guðmar Magnússon frá Samtökum verslun- arinnar-FÍS, ræðir verslun og auglýsingar. Aö loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Sólveig Ólafsdóttir lögfræðingur, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa en inn- gangsorð flytur sr. Bernharður Guðmundsson Til Málþingsins bjóða: Biskupsstofa, Samtök verslunarinnar-FÍS, Samband íslenskra aug- lýsingastofa (SÍA), húsfélag Kringlunnar og Þróunarfélag Miðborgarinnar sem vinna saman að því að veita viðurkenningu þeim auglýsing- um, kynningarefni og útstillingum sem eru mest í samhljóm við anda jólanna og vekja fólk til umhugsunar um jólaboðskapinn og minna á innihald þeirra. Málþingið er liður í því átaki. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. VEGAGERÐIN V..........✓ Hringvegur um Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu Kjálkavegur - Heiðarsporður Tillaga að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með tillögu að mats- áætlun fyrir nýjan veg milli Kjálkavegar og Heiðarsporðs í Norðurárdal í Akrahreppi. Tillaga að matsáætlun er kynnt á veraldarvefn- um, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Tillöguna er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.skagafjordur.is . Almenningur getur gert athugasemdir við áætl- unina og erathugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 6. desember. Athugasemdir er hægt að senda með tölvupósti til ha@vegagerdin.is eða senda til Vegagerðarinnar, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri. K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.