Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 69

Morgunblaðið - 21.11.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2000 69 & €> • Gagarín óskar eftir starfsmanni Tæknimaður Gagarín ehf. óskar eftir tæknimanni með þekkingu á eftirfarandi kerfum: Oracle, Linux/Unix, Apache og TCP/IP-DNS. Verksvið: Ábyrgð á uppsetningu, daglegum rekstri og viðhaldi á ofangreindum kerfum ásamt not- endaaðstoð. Önnur verkefni eftir samkomulagi. Hæfniskröfur: Eins til tveggja ára reynsla af rekstri Linux/Unix, Apache og Oracle gagnagrunna, upp- byggingu og viðhaldi. Frumkvæði, sjálfstæði og samstarfsvilji. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir S. Ásgeirsson, kerfisstjóri Gagarín. Umsóknir sendist á netfangið vinna@gagarin.is fyrir 25. nóvember. 0 G A G A R N Grandagarður 8 101 Reykjavík Sími: 510 3600 Fax: 510 3610 e-mail: gagarin@gagarin.is www.gagarin.is Gagarín ehf. er (fararbroddi á sviði hönnunar og útfærslu lausna fyrir gagnvirka miðla. Afþreyingarefni í farsíma, markaðs- og kynningarefni og þjálfunarefni á margmiðlunarformi eru meðal viðfangsefna fyrirtækisins. Hjá fyrirtækinu starfar samhentur hópur einstaklinga sem hefur þekkingu á öllum þáttum margmiðlunar. Lykilhótel Cabin Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í gestamóttöku á dagvakt. Tungumálakunnátta og reynsla skil- yröi. Óskum einnig eftir yfirþernu. Upplýsingar veittar á staðnum 22. og 23. nóv- ember milli kl. 15.00 og 16.00. Flugmálastjórn íslands óskar eftir að ráða flugvallarvörð á Vestmannaeyjaflugvöll Starfssvið Að annast daglegt eftirlit með ástandi flug- brauta, bygginga og annara mannvirkja. þ.m.t. viðhald á tækjum og búnaði snjómokstur og brunavarnir á flugvellinum. Menntunar- og hæfniskröfur Iðnmenntun eða sambærileg menntun æskileg. Krafist er réttinda til meiraprófs bifreiðastjóra og stjórnun þungavinnuvéla. Eftir þjálfun til starfsins, þarf umsækjandi að standast hæfnis- próf. Launakjör Samkvæmt viðeigandi kjarasamningi við starfsmenn ríkisins. Umsóknir Upplýsingar um starfið veitir Jón Baldvin Páls- son, flugvallastjóri í síma: 569 4100. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til starfsmanna- halds Flugmálastjórnar. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu i þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er i meg- inatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum islenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innan lands og utan, að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. TILBOÐ/ÚTBOÐ ÍSLENSK Nýbygging íslenskrar erfðagreiningar Forval vegna lagnakerfa íslensk erfðagreining óskar eftir verktök- um eða verktakasamsteypum til-að taka þátt í forvali vegna lagnavinnu í nýbygg- ingu fyrirtækisins við Sturlugötu í Vatns- mýrinni í Reykjavík. Um er að ræða u.þ.b. 14 þúsund fermetra hús á fjórum hæðum ásamt kjallara. Einkenni hússins eru mjög umfangsmikil lagnakerfi og á það við um pípulagnir, loftræsi- og kæli- kerfi, sem og raf- og tölvukerfi. Þess er ekki krafist að hugsanlegir verktakar geti annast alla þessa verkliði, enda þótt slíkt væri æskilegt. Einnig er hugsanlegt að verkið í heild verði falið einum verktaka eða verktakasamsteypu. Verklýsingar og magntölur fyrir upp- steypu verða tilbúnar um miðjan desem- ber, en fyrir lagnakerfin verða gögnin til- búin um miðjan febrúar. Reiknað er með að verkinu Ijúki í októ- berlok 2001. Forvalsgögn verða afhent hjá Línuhönn- un hf., Suðurlandsbraut 4A, frá og með þriðjdeginum 21. nóv. 2000 og skal þeim skilað á sama stað fyrir kl. 17.00 miðvik- udaginn 29. nóv. 2000. LINUHONNUN VERKFRÆÐISTOFA __á/ W'isf'- a/ó'ð't/as tP'e't/Zt/a/ ERFÐAGREJNING FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi veröur haldinn þriðjudaginn 28. nóvember kl. 18.00 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14A. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Inga Jóna Þórðardóttir, borg- arfulltrúi. Félagar eru hvattirtil að mæta. „ ., Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstædismanna í vestur- og midbæ verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 22. nóvember og hefst kl. 18.00. Gestur fundarins vardur Inga Jóna Þórð ardóttir, borgarfulltrúi. Stjórnin. KEIMNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Vorönn 2001 - umsóknarfrestur framlengdur Enn er hægt að sækja um skólavist á vorönn 2001. Umsóknum má skila á skrifstofu skólans eða senda í pósti. Afrit af grunnskólaprófsskír- teini og upplýsingar um nám að loknum grunn- skóla þarf að fylgja umsókn. Eyðublöð fást á skrifstofu skólans sem einnig veitir frekari upp- lýsingar; sími 595 5200. Almennar upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni http://www.mh.is . Rektor. Málþing um táknmál trúar og auglýsinga Fjallað verður um táknmál, trú og auglýsingar á málþingi sem haldið verður í Þjóðmenningar- húsinu við Hverfisgötu, þriðjudaginn 21. nóvember og hefst kl. 15.00. Frummælendur eru: ■ Sverrir Björnsson frá auglýsingastofunni Hvíta húsið og talar hann um trú og auglýsingar. ■ Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir fjölmiðlafræð- ingur fjallar um táknmál trúarinnar. ■ Guðmar Magnússon frá Samtökum verslun- arinnar-FÍS, ræðir verslun og auglýsingar. Aö loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Sólveig Ólafsdóttir lögfræðingur, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra auglýsingastofa en inn- gangsorð flytur sr. Bernharður Guðmundsson Til Málþingsins bjóða: Biskupsstofa, Samtök verslunarinnar-FÍS, Samband íslenskra aug- lýsingastofa (SÍA), húsfélag Kringlunnar og Þróunarfélag Miðborgarinnar sem vinna saman að því að veita viðurkenningu þeim auglýsing- um, kynningarefni og útstillingum sem eru mest í samhljóm við anda jólanna og vekja fólk til umhugsunar um jólaboðskapinn og minna á innihald þeirra. Málþingið er liður í því átaki. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. VEGAGERÐIN V..........✓ Hringvegur um Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu Kjálkavegur - Heiðarsporður Tillaga að matsáætlun Vegagerðin auglýsir hér með tillögu að mats- áætlun fyrir nýjan veg milli Kjálkavegar og Heiðarsporðs í Norðurárdal í Akrahreppi. Tillaga að matsáætlun er kynnt á veraldarvefn- um, samkvæmt reglugerð 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Tillöguna er hægt að skoða á eftirfarandi heimasíðu: www.skagafjordur.is . Almenningur getur gert athugasemdir við áætl- unina og erathugasemdafrestur í 2 vikur, eða til 6. desember. Athugasemdir er hægt að senda með tölvupósti til ha@vegagerdin.is eða senda til Vegagerðarinnar, Miðhúsavegi 1, 600 Akureyri. K

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.