Morgunblaðið - 23.11.2000, Side 49

Morgunblaðið - 23.11.2000, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2000 4§ Kennaraverkfall er tímaskekkja ENN á ný eru kenn- arar farnir í verkfall. Þetta er þriðja verk- fallið sem eitthvert af bömum mínum verður fyrir barðinu á. Við þessu er fátt að segja, þetta eru leikreglurn- ar, og þótt bömin hafl ekkert til saka unnið bitnar þessi aðgerð að- eins á þeim og svo kennurum sjálfum. Kennarar taka á sig fjárhagslega áhættu. Beinar kennslulegar afleiðingar verkfallsins verða bömin ein að bera, sum standa undir því, önnur missa niður tíma og seinkar en þriðji hópurinn flosnar upp og hverfur frá frekara námi. Það er mikill skaði, einnig fyrir sam- félagið, því menntun er auðlind. Frjálst samfélag tryggir félaga- frelsi og verkfallsrétt. Verkfallsrétt- ur er dýrmætur í sjálfu sér, sem hluti af félagsgerð samfélagsins. Verkfallsrétturinn er runninn upp í iðnaðarsamfélögum Vestur- landa á síðustu öld, sem nauðvörn alsnauðrar alþýðu. Þá var honum beitt gegn atvinnurekendum sem urðu fyrir skaða við að starfsemi þeirra var stöðvuð. Hliðaráhrif inn í samfélagið vora hverfandi. Samfé- lagsgerðin var ekki eins samtvinnuð og nú. Það verður hins vegar sííellt flóknara að beita þessu vopni, því það hentar illa í opnu samfélagi sem byggist á sveigjanlegum viðskipta- samböndum hins tæknivædda, hnattlæga markaðskerfís. Afleið- ungar verkfalla era m.a. að við- skiptasamningar verða ekki endur- nýjaðir, framleiðslustöðum er lokað og atvinnan flutt úr landi, verktakar ganga í störf verkfallsmanna o.s.frv. Þetta fer að sjálf- sögðu eftir aðstæðum á hverjum stað en of oft eru það verkfallsmenn sem sitja eftir með sárt ennið. Hnattræn sam- keppni og hagnaðar- von ráða ferðinni hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þjóðríkið veitir ekki lengur sömu vörn og fyrr; það er ekki lengur fullvalda með sama hætti og áð- ur var. Þegar samningsað- ilinn er hið opinbera verður verkfallsstaðan enn flóknari og and- snúnari því þar fer ekki saman ábyrgð og afleiðing. Það era börnin og foreldrarnir, sjúklingarnir og fatlaðir sem verða að taka afleiðing- um verkfallsaðgerða meðan sam- ingsábyrgðin er hjá samninganefnd og ráðherra. En fleira kemur til, ekki síst þeg- ar framhaldsskólakennarar eiga í hlut. í fyrsta lagi bitnar verkfallið ekki beint á ríkisvaldinu. Eftir því sem skólastigið er hærra því minna er þvingunarvald verkfallsins. Það hef- ur engin ríkisstjórn tapað fylgi á því að standa fast gegn launakröfum en margar farið flatt á því að gefa eftir. Pólitískur þrýstingur almennings á ríkisvaldið er því takmarkaður og er naumast finnanlegur fyrr en eftir langan tíma. Ónnur ástæða er að veraleg áherslubreyting hefur orðið á hlut- verki ríkisvaldsins á síðustu áratug- um. Eitt mikilvægasta hlutverk rík- isvaldsins er að bera ábyrgð á þróun efnahagslífsins, stöðugleika þess og atvinnustigi. Það stuðlar að gerð heildarkjarasamninga sem taldir era geta samrýmst markmiðum Kennarar Kennarar mega ekki vera hræddir við það, segir Þröstur Ólafsson, að semja sig að sams- konar breytingum og aðrar stéttir hafa löngu gert. efnahagsstefnunnar. Þegar slíkir samningar hafa náðst ber ríkisvald- ið meginábyrgð á því að samning- arnir haldi bæði gagnvart almenn- ingi, með því að viðhalda ákveðnum stöðugleika, og gagnvart þeim sem sömdu, á þann veg að ríkið gerist ekki ómerkingur gerða sinna og semji betur við eigin viðsemjendur á grandvelli þeirrar sáttar sem gerð hefur verið. Ríkisvaldinu er því nauðugur einn kostur, það getur ekki samið við stórar stéttir um verulega hærri kauphækkun en þá sem áður hefur verið samið um. Þeir væra að öllum líkindum að skapa sér meiri vanda en þeir teldu sig vera að leysa. Við núverandi að- stæður efnahagsmála væra þeir að grafa sér sína eigin gröf. Þriðja ástæðan er sú að laun kennara nú til dags eru eins konar gullfótur launamyndunar í landinu. Aðrar stéttir taka mið af breyting- um á launum kennara. Hér áður fyrr var það annar taxti Dagsbrún- ar. Þá reyndist erfíðast að hnika til launum Dagsbrúnarmanna, því allt launafólk í landinu fylgdi á eftir og fengu flestir meira. Þeir beittu því verkfallsvopninu meir en aðrir og gátu knúið fram launahækkanir sem Þröstur Ólafsson Vöðvaslensfár - Myasthenia gravis PISTILL vikunnar á NetDoktor.is fjallar um vöðvaslensfár. Pistil þennan skrifar Sigurður Thorlacius, sérfræðingur í tauga- lækningum og trygg- ingayfirlæknir. MG-félag íslands fagnar þessum tíma- mótum. MG-félagið er félag sjúklinga með sjúkdóminn Myasth- enia Gravis (vöðva- slensfár), aðstandenda þeirra og annarra sem áhuga hafa á málefn- inu. MG er sjaldgæfur sjúkdómur sem fínnst hjá fólki á öll- um aldri en kemur oftast fram seint á gelgjuskeiði eða á fullorðinsaldri. MG er sjálfnæmissjúkdómur þar sem taugaboðin ná ekki að virkja vöðvana. Hömlunin leynir sér og einkennin eru breytileg frá einum degi til annars og einni klukkustund til annarrar. Eftir stutta hvíld end- urnýjast kraftarnir og þess vegna er áríðandi fyrir sjúklinga með MG að hvílast vel og ofreyna sig ekki. Hjá mörgum eru fyrstu ein- kennin þau, að augnlokin verða þung svo erfitt verður að halda þeim uppi. Margir sjá tvöfalt og eiga erfitt með að tala, tyggja eða kyngja. Sjúklingurinn verður nef- mæltur og röddin drafandi, sérstak- lega í löngum samtölum. Aðrir verða þannig varir við sjúkdóminn að þeir hrasa oft og missa hluti út úr höndunum. Þeir eiga erfitt með að rísa úr sæti og ganga stiga. Það getur verið erfitt að halda höfði af því hnakkavöðvamir verða kraftlitlir. Þungt verður að lyfta hand- leggjum og fótum. Einkenni koma fram í andlitsvöðvum þannig að eðlilegt látbragð hverfur. Andlitið fær á sig þreytublæ og fólk getur hvorki hlegið né brosað. Því er það að MG-sjúklingar líta oft út fyrir að vera leiðir eða gramir þó þeir séu glaðir. Oft hefur viljað brenna við að sjúkdómsgreining sjúklinga með Sjúkdómar MG er sjálfnæmissjúk- dómur, segir Ólöf S. Eysteinsdóttir, þar sem taugaboðin ná ekki að virkja vöðvana. MG hafi ekki reynst rétt í upphafi. Hefur fólkið jafnvel verið talið taugaveiklað, duglaust, latt eða bara ímyndunarveikt og fengið róandi lyf eða svefnlyf. Þessi lyf hafa auðvitað mjög alvarlegar af- leiðingar fyrir sjúklingana þar sem vöðvar þeirra slappast enn meira en ella. Markmið MG-félagsins er að kynna sjúkdóminn og styðja við bakið á sjúklingunum og fjölskyld- um þeirra. Nauðsynlegt er að ná til sjúklinganna og rjúfa einangran þeirra. Félagið hefur haldið fundi þar sem fyrirlesarar, bæði innlendir og erlendir, hafa komið fram með ýms- an fróðleik, tekið þátt í sýningum og norrænu samstarfi. Félagið lét gera texta við mynd um einkenni MG-sjúkdómsins. Félagið hefur gefið út bækling sem skýrir sjúk- dóminn Myasthenia gravis. Finna má fróðleik um félagið og sjúkdóm- inn á heimasíðu ÖBI WWW.obi.is. Félagið gefur út lyfjakort fyrir sjúklinga með Myasthenia jjravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn. A kort- inu er skrá yfir nokkur lyf sem MG- sjúkir eiga að forðast. Það er mikið öryggi fyrir sjúkl- ingana að geta borið á sér kort sem bæði lýsir sjúkdómnum og varar við lyfjum sem MG-sjúkir eiga að forð- ast. Það þarf að minna heilbrigðis- starfsfólk á að líta þarf á heildarlíð- an MG-sjúkra og taka mark á sjúkl- ingunum. MG-sjúkum hættir til að dofna fyrir einkennum sjúkdómsins og segja síðan, að þeim sé batnað, eða þá að þeir nota svo krafta sína þegar þeir fá þá að þeir ofgera sér. Höfundur er fomiaður MG-félags íslands. Ólöf Eysteinsdóttir efnahagskerfið þoldi ekki, eftir að sambærilegar hækkanir gengu yfir allt þjóðfélagið. Þetta sjálfvirka spennukerfi leiddi síðan, í bland við fleiri þætti, til óðaverðbólgu sem við höfum ekki náð okkur af enn. Kenn- arar era ekki í óáþekkri stöðu núna. Ef þeir knýja fram þá launakröfu sem þeir hafa sett fram mun sú hækkun ganga yfir allt þjóðfélagið með hefðbundnum afleiðingum. Það era því mjög margir víða í landinu sem era á móti því að kröfugerð kennara nái fram að ganga. Við þessar aðstæður skipta samn- ingsaðferðir og val á leiðum afar miklu. Ég óttast að verkfallsvopnið skili kennuram ekki áleiðis nema síður sé. Við höfum auðvitað tekið eftir því að stéttir á almennum vinnumarkaði beita verkfallsvopninu af mikilli varkárni. Það er vegna þess að þeir hafa lært af langri og oft allbiturri reynslu og vita að þegar upp er staðið skilar samningaleiðin varan- legri árangri. Skyldi það vera að verkfall sé orðið tímaskekkja? Ólaf- ur heitinn Björnsson prófessor rit- aði grein í Morgunblaðið fyrir margt löngu mitt í allumfangsmiklu verkfalli, þar sem hann færði rök fyrir því að verkalýðshreyfingin skaðaði einkum eigin umbjóðendur og sjálfa sig með síendurteknum verkföllum. Það er ekki gæfulegt upphaf að byrja samningaviðræður á því að lýsa yfir verkfalli. Það jafngildir því að segja þjóðinni að kröfugerðin sé óraunhæf og að samningar séu fyr- irfram vonlausir og ýtrasta vald- beiting sé eðlileg afleiðing þess sem koma skal, svo vitnað sé í fleyg orð. Mat á kröfugerð hefur sjaldnast nokkuð með sanngirni og réttlæti að gera. í átökum á launamarkaði er fátt eins afstætt og sanngirni. Ekki efa ég að finna megi mýmörg rétí^ lætisrök fyrir launakröfum kennara. Ég veit að það skiptir miklu máli fyrir stöðu menntunar í landinu að kennarar séu sáttir við kjör sín. Þeir era mjög mikilvæg starfs- stétt. En í verkfalli nú á dögum er samið í beinni útsendingu á þjóðar- rásinni. Það er naumast hægt að velja sér óheppilegri vígvöll fyrir samninga sem eiga að skila meira en aðrir samningar. Er þá vonlaust að bæta kjör kennara umtalsvert? Það tel ég ekki vera. ^ Hinsvegar verða kennarar að vera reiðubúnir, eins og flestar stéttir á almennum vinnumarkaði, að stokka upp samninga sína. Það var gert á árabilinu 1983-1990 á al- menna vinnumarkaðnum. Þá voru ýmis þvingandi ákvæði, sem drógu úr hagræði og afköstum, afnumin auk þess sem fjöldinn allur af um- sömdum álögum var settur inn í grannkaupið. Vinnutímaákvæði vora gerð sveigjanlegri og samning- arnir sniðnir meira að nútíma at- vinnuháttum. Það skilaði sér í vax- andi kaupmætti og styttri vinnutíma og hagsæld fyrir allt samfélagið. Grannkaup kennara er vissulega lágt en meðal útborguð laun era samkvæmt upplýsingum allmiklú hærri. Kennaraar mega ekki vera hræddir við að semja sig að sams- konar breytingum og aðrar stéttir hafa löngu gert. Höfundur er hagfræðingur. Hraðviðtal hjá félagsmála- nefnd Alþingis ALÞINGI fjallai' nú um framvarp um tekju- stofna sveitarfélaga. Er það framvarp af- rakstur af vinnu ráð- herraskipaðrar nefnd- ar um þessi mál undir forystu Jóns Kristjáns- sonar alþingismanns. TOlögur nefndarinnar hafa verið gagnrýndar af sveitarstjórnar- mönnum um land allt fyrir að ná allt of skammt og taka ekki á fjárhagsvanda sveitar- félaganna. Sveitarfélög og samtök þeirra um land allt hafa gagnrýnt tillögurnar og svo gerði einnig bæj- arstjórn Kópavogs samhljóða á fundi sínum 14. október síðastliðinn. Vinnubrögð félagsmálanefndar Ekki ætla ég að rekja hér í meiri smáatriðum efnislegt innihald laga- framvarpsins en ræða aðeins vinnu- brögð þingsins og nefnda þess um meðferð málsins. Bæjarstjórn Kópa- vogs fékk boð um að koma á fund fé- lagsmálanefndar Alþingis til að skýra sín sjónarmið í málinu. Var fundurinn á þriðjudagsmorgni kl 8:40. Til fundarins fóra Sigurður Geirdal bæjarstjóri, Bragi Michaels- son bæjarfulltrúi og undirritaður. Voram við reiðubúnir til að ræða við nefndina tekjustofnanaframvarpið, fyrirhugaða yfirfærslu á málefnum fatlaðra og annað það sem þá fýsti að vita. Hraðviðtal félagsmálanefndar Á ganginum framan við fundar- herbergið hittum við bæjarstjóra Hafnarfjarðar, Magnús Gunnarsson, sem var að koma af fundi nefndar- innar við annan mann en síðan var komið að fullti'úum Kópavogs. Arnbjörg Sveinsdóttir alþingis- maður stýrir nefndinni og gaf bæjar- stjóra orðið til að fara yfir málið í ör- stuttu máli, leyfði síðan stuttar spumingar og enn styttri svör af hálfu okkar fulltrúa Kópa- vogs, að því loknu þakkað fyrir komuna - alls tók viðtal okkar við hæstvirta félagsmálan- efnd 10 mínútur. Frammi á gangi biðu síðan borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg-"' Sólrún Gísladóttir, ásamt sínu liði og bæj- arstjórinn á Akureyri, Kristján Júlíusson, og fleiri að norðan, eftir sínum 10 mínútum. Þessum fjóram stærstu sveitarfélögum í landinu vora gefnar 40 mínútm- samtals til að koma sín- um athugasemdum og ábendingum við framvarpið til skila. Vinnubrögð Hér er greinilega, segir FIosi Eiríksson, s um tóma sýndar- mennsku að ræða. Hér er greinilega um tóma sýnd- armennsku að ræða. Era þessar ör- heimsóknir ekki einungis ætlaðar til þess að nefndarmenn geti síðan sagt við umræður í þinginu að hlustað hafi verið á sjónarmið sveitarstjórn- armanna? Hvernig eiga þeir að rekja hvernig hefur löngum hallað á sveit- arfélögin í samskiptum við ríkisvald- ið á aðeins 10 mínútum og ræða viL rænt um fjármál sveitarfélagin^’ Spyrja má, hafa menn einhvem tíma heyrt Arnbjörgu Sveinsdóttur, Kristsján Pálsson eða Pétur Blöndal eða aðra háttvirta nefndarmenn gera grein fyrir skoðunum sínum í nokkru máli á aðeins 10 mínútum? Höfundur cr bæjarfulltrúi f Kópavogi. Flosi Eiríksson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.