Morgunblaðið - 10.12.2000, Page 15
Barnabækur
Spennubækur
Skáldsögur
Ævisögur
Handbækur
Saga af ungum dreng og
hestinum hans. Heillandi og
mannbætandi bók eftir Hjört
Gíslason, höfund bókanna
um Salómon svarta.
Mögnuö unglingasaga
eftir Carsten Folke Moller. Kímni
og glettnar persónulýsingar en
alvaran býr að baki. Þriðja bók
þessa unga danska metsölu-
höfundar.
Hraöi, spenna og óvænt
ævintýri, en Nancy og vinkonur
hennar leysa úr málunum að
vanda.
Sögurnar um Frank og Jóa
hafa farið sigurför um heiminn.
Hér glíma þeir við harðsnúinn
glæpaflokk í Alaska.
Bert og vinir hans
JeMrár
f bððir
íí:WSISi|||
:
Bert er alltaf
samur viö sig!
Ellefta bókin um þennan
óviðjafnanlega grallara sem
er ein vinsælasta sögupersóna
á íslandi. Nú er hann orðinn
sextán ára og tilfinningar og
kenndir, sem fylgja þeim aldri,
gera lífið æðislegt en stundum
dálítið erfitt.
Ný bók um Bert á fermingaraldri,
frásögn af tímabili í ævi hans sem
ekki hefur verið sagt frá fyrr, skrifuð
vegna mikillar eftirspurnar.
inii! eUi
. Bmi
D
-
* *
Svanurer nú tíu ára og óskar
sér mest af öllu að vera lögga,
mesti ógnvaldur allra bófa og
bjargvættur allra sætra stelpna.
Bráðsmellin bók eftir sömu
höfunda og bækurnar um Bert.
Heillandi myndabók
um Lassa litla ísbjarnarhún og
ævintýri hans með vini sínum
hvolpinum Nanuk.
Hvernig lifa dýrabörnin?
Fróðleg innsýn í spennandi og marg-
skrúðugt fjölskyldulíf dýranna um allan
heim. Ljúf og gullfalleg bók.