Morgunblaðið - 10.12.2000, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.12.2000, Qupperneq 17
% HlOR T tl B T f ' N s sO'N „Snilldarverk" Geirlaugur Magnússon/DV „Glæsilegt smásagnasafn" Ágúst Borgþór Sverrisson/visir.is Spegitsónata pörev FHoejORNSOórriR Aleitin og erótísk saga „Sálfræðileg úttekt höfundar á bókasafnaranum og íslendingnum Árna Magnússyni er snilldarleg, stór orð en sönn, enda er íangt síðan ég hef heillast eins af islenskri skáfdsögu ... AM 00 er verðlaunuð saga, og að verðleikum, og gagnrýnanda þessum er sönn ánægja að éta hattinn sinn - þó hann eigi enn engan - ef annað eins snilldarverk rekur á fjörur hans næstu árin.“ „ ... Sannferðug og stór- skemmtileg... tær og agaður stíll... frábær persónusköpun ... frábært skáldverk." Úr umsögn dómnefndar Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar „Það er ekkert fyrirsjáanlegt í samskiptum karls og konu í þessum bráðsmellnu smásögum.“ Súsanna Svavarsdóttir/Mbl. „ ... sagan Dropinn á glerinu er í hópi bestu íslensku smásag na.“ Ágúst Borgþór Sverrisson/visir.is „ ... Sögur hans búa yfir sannleika og dýpt... færir kynin nær hvort öðru, fær þau til að brosa hvort að öðru og viðurkenna eigin nekt. Með eða án fata.“ Sigriður Albertsdóttir/DV „... ekki er mikið skrifað um erótík á íslandi og enn sjald- gjæfara er að karlhöfundar leggi út á þann hála ís.“ Björn Þór Vilhjálmsson/Mbl. Áleitin og erótisk saga um ást í meinum, karl og konu sem fe/ðast um lifið á laun. Með framúrskarandi frásagnar- hætti og stil fjallar höfundur um miskunnarlausar en um leið ómótstæðilegar mót- sagnir i lífi aðalpersónanna og glimu við gömul örlög. Geirlaugur Magnússon/DV ,Listaverk «* ***** u Jóhanna Kristjónsdóttir/strik.is „Afburðagóð u Canadian Literature „Við höfum eignast nýtt skáld" Úlfhildur Dagsdóttir/RÚV „í annarri bók sinni, Hnattfiugi, sýnir Sigurbjörg að hún var traustsins verð, þvi sú bók uppfyllir allt sem hin bókin lofaði. Það er í raun makalaust að sjá hvað skáldkonan hefur þegar náð að skapa sér eigin stíl, og það helsta sem ein- kennir Ijóðin, utan sjátf gæðin, er hvað stíllinn er öruggur og fumlaus. Hnattflug er ein af þessum heildstæðu Ijóðabókum, sem er einskonar Ijóðabálkur eða saga í ljóðum.“ Úlfhildur Dagsdóttir/RÚV „Vorhænan verpir frjóum gulleggjum skáldskaparins.“ Úlfhildur Dagsdóttir/RÚV „Hver saga er í sjálfu sér litið listaverk ... ég efast um að ég lesi betri bók i bráð.“ Jóhanna Kristjónsdóttir/strik.is „Sagan er afburðagóð og svo sannarlega lestursins virði.“ Canadian Literature „Heilbrigðir hafa ætið átt erfftt með að skilja hina geðveiku en frásögn Ólafs Gunnars- sonar af framandi hugar- ástandi er einstaklega sann færandi.“ Tom Oleson/Winnepeg Free Press JPV FORLAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.