Morgunblaðið - 10.12.2000, Side 53

Morgunblaðið - 10.12.2000, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 5ó . TUPP ED Vinsæltíalisti |iar sem [íú hefur áhrif! FÓLK í FRÉTTUM Jólagjafir Sérhönnuð og handunnin gjafavara Veski, gsm-töskur, treflar, kragar, armbönd, púðar, dúkar, sængurverasett o.m.fl. m á m í m ó textílsmiðja - gallerí tryggvagata 16 • » 551 1S 0 8 Ungling- ar eru ungling- um bestir „LÁTTU EKKI hafa þig að var yfirskrift handritasamkeppni Áfengis- og vímuvarnaráðs og Sam- fés, Samtaka félagsmiðsstöðva á Is- landi. „Verkefnið er unnið í framhaldi af öðru eins sem við stóðum fyrir í fyrra undir slagorðinu „Kunnum að segja nei!“ sagði Óskar Dýrmundur Ólafsson, formaður Samfés. „Ákveðið var að færa verkefnið nær unglingunum sjálfum svo að ungl- ingar byggju til forvarnaauglýsing- ar fyrir unglinga." Fimm handrit voru valin úr 10 innsendum og var þeim veittur styrkur að upphæð 50.000 kr til að fjármagna gerð þeirra og þar af verða 4 auglýsingar birtar. Auglýs- ingarnar verða síðan sýndar í sjón- varpi með fjárstuðningi frá Áfeng- is- og vímuvarnaráði og Búnaðar- banka Islands. Vinningstillögurnar komu frá Ekkó Kópavogi, Hólnum Kópavogi, Selinu Seltjarnarnesi og Vitanum í Hafnarfirði. „Pað er mjög erfitt að gera auglýsingu sem á að hitta beint í mark á 15 sekúndum," sögðu krakkarnir. Það gekk heldur ekki á litlu við gerð auglýsinganna og ekki örgrannt um að þægindunum væri fórnað fyrir listina. Ein myndin sýnir pilt á sundskýlu úti í ískaldri tjörn, önnur sýnir pilt sem notaður er sem múrbrjótur, og enn ein sýnir rifrildi milli kærustupars - og það voru engir áhættuleikarar notaðir! „Fullorðið fólk á frekar erfitt með að tala til unglinga þannig að okkur finnst þetta mjög sniðugt,“ sagði Óli frá Hólnum. Notaðu höfuðið, ekkidrekka Peir Arnar, Benedikt og Þórður úr Vitanum ákváðu að gera auglýs- ingu þar sem skjánum er skipt í tvennt og sýnir atburðarás milli stráks og stelpu þar sem þau eru drukkin annarsvegai' og áfengislaus hinsvegar. Pað þarf ekki að spyrja að því að þeim semur betur ódrukknum því þá fær strákurinn koss - en í glasi lenda þau í rifrildi svo strákurinn fær kinnhest. Þeir segja myndina ekki byggða á eigin reynslu. „Við höfum unnið mikið í stuttmyndum og verið að leika okk- ur við það en þetta er fyrsta auglýs- ingin sem við gerum,“ segir Þórður. Þeir félagarnir Egill, Haukur og Óli úr félagsmiðstöðinni Hólnum gerðu auglýsingu sem sýnir tvo pilta reyna að nota þann þriðja sem múr- brjót til að brjóta sér leið gegnum hurðina á ÁTVR, undir slagorðinu: „Notaðu höfuðið, ekki drekka“. Að- spurðir um framtíðaráform sagði Oli að þeir piltar væru með eina mynd í vinnslu: „Hún fjallar um mann sem fer í koddaslag við kon- una sína en æsist of mikið og drep- ur hana. - En konan er dóttir maf- íósa og þá fer myndin að rúlla.“ Já, sannarlega áhugaverður söguþráður og unglingar augljós- lega frjór hugmyndabanki að sækja í. „Nýjustu rannsóknir segja okkur Taktu þátt í vali Topp 20 á mbl.is! Vinnur þú geisladisk frá Skífunni? ® fMÍljíJðg mbl.is XY. Morgunblaðið/Golli Óskar Dýrmundur Ólafsson kynnti auglýsingarnar fyrir gestum. Þeir voru sposkir á svip, Amar, Benedikt og Þórður, enda upprennandi leikstjórar. Stór pizza með 2 áleggsteg. MÍ HftMCK - V» BÖKUM - ÞÚ SmCKM! ^^^^^T^FákafenU^^Dalshmunii^lahiarfirö^^fesú^irtúnshöfð^ Á MYNDBANDI12. DESEMBER ÆGISSÍÐU 123 SlMI; 551-9292 HAFNARFIRÐI SÍMI: 565-4460 FURUGRUND 3 KÓP. SlMI: 554-1817 LAUGAVEGUR 164 SÍMI: 552-8333 566-8043 NÚPALIND 1 KÓP. SIMI: 564-5680 „ÞAR SEM NÝJUSTU MYNDIRNAR FÁST“ ríkar og hnitmiðaðar, og margar hverjar fyndnar í leiðinni. Það að þær skuli vera smíðaðar af ungl- ingum gerir þær jafnvel enn áhrifa- meiri því hverjir skilja betur ungl- ing en jafnaldrar hans, og hvorum tekur hann meira mark á: hinum krökkunum eða fullorðnum bind- indispostulum? ^ , (dLUULÁJ LLL' að [fíkniefna- og áfengisjneyslan er á niðurleið. Ég held það sé engin spurning að þeir sem standa að for- vörnum eru að sjá árangur." segir Linda Udengard varaformaður Samfés. Það er enda ekki von á öðru en að afrakstur þessarar keppni muni hafa mikil áhrif því auglýsingarnar eru í senn áhrifa- Samfés stód fyrir auglýsingakeppni gegn vímuefnum Besta jólagjöfin! I IRADUiSTRARSKÓUNN ir 565-0500 www.hradlestrarskolinn.is APAKKANN! M LCCA * s I' \ • V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.