Morgunblaðið - 10.12.2000, Page 57

Morgunblaðið - 10.12.2000, Page 57
4... Þrír frábærir titlar komnir út á sölumyndbandi! Star Wars Trilogy Fáanleg á sölumyndbandi í síðasta sinn og aðeins í rúma tvo mánuði því þríleikurinn verður ekki fáanlegur eftir 30. ianúar 2001. Með þessum pakka fylgir í fyrsta skipti meira en 10 mínútna viðbótarefni þar sem fylgst er með undirbúningi á Episode 2 með viðtölum við leikara og leikstiórann siálfan George Lucas ásamt annarri umfiöllun um Episode 2 m.a. heimsókn á tökustað og fleira. Ég var einu sinni nörd Nú er hin frábæra sýning „Ég var einu sinni nörd" með hinum óviðiafnanlega Jóni Gnarr loksins komin á sölumyndband. Jón Gnarr rifiar upp æskuár sín á fyndinn og skemmti- legan hátt og skoðar iafnframt mannlífið með sínum kómíska hætti. Fyrir alla sem hafa séð sýninguna og vilia upplifa aftur þetta sprenghlægilega uppistand og hina sem misstu af sýningunni er þetta myndband ómissandi í safnið. TM Takið þátt í skemmtilegum leik 150 heppnir krakkar sem leggia 500 kr. eða meira inn á Sportklúbbs- eða Krakkaklúbbs- reikning í Landsbankanum geta unnið mynd- bandið „Stúart litli". Dregið verður úr innsendum bátttökuseðlum Þann 14. desember. Nöfn vinningshafa verða birt 18. desember á www.krakkaklubbur.is og www.sportklubbur.is. .v ■*:' '• 4 i Ein vinsælasta kvikmynd ársins - nú fáanleg á sölumyndbandi og DVD með íslensku og ensku tali. r Landsbanki Islands CQLUMBiA TRISTAR skifan.is - stórverslun á netinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.