Morgunblaðið - 10.12.2000, Síða 58

Morgunblaðið - 10.12.2000, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM STJÖRNU P*<:^ST Eirðarlaus og athafnasamur KENNETH nokkur Branagh, Shakespeare-maður með meiru verður fertugur í dag. Bogmaður er hann því og hefur hann að öllum líkindum mikla frelsis- og sjálfstjáningarþörf. En Kenneth sem var álitinn hinn nýi Laurence Olivier er hann hóf ferlinn hjá Kon- unglega Shakespeare félaginu fyrir il7 ái-um síðan og var yngsti leikarinn sem hefur túlkað þar Hinrik fimmta, hefur fengið mikið frelsi í tjáningu sinni í leikstjóra- og leikarastaríi sínu, enda ósjaldan tekið stjórnina í sínar hendur. Bogmenn eru sífellt að leita að nýjum tækifærum til að upp- fylla takmörk sín í lífinu, og Kenneth hefur ekki setið aðgerðalaus hingað til, enda verða bogmenn að vera at- hafnasamir, hreyfa sig og ferðast mikið. Tunglið hefur áhrif á heimili og til- iinningar mannanna, og hjá Kenneth er það í meyjarmerkinu, sem er merki fullkomnunar og iðni. Hann vill allt í röð og reglu heima fyrir og tekur eftir smáatriðum í umhverfi sínu. En hann er eirðarlaus og hefur arleysi þýðir að honum líður best þegar hann er á hreyfingu, að ferð- ast. Hann vill vera iðinn, þolir ekki að- gerðarleysi og leti og fær jafnvel sam- viskubit ef hann er ekki sífellt að. Kenneth er svo rísandi krabbi, en það merki stjómar persónulegum stíl og þeirri ímynd sem maður sýnir heiminum út á við, og þá helst fólki Bogmaðurinn Kenneth Branagh í titilhlutverkinu í sem maður þekkir kvikmynd sinni Hamlet. ekM. Krabbinn er mjög gætinn, var- mikla þörf fyrir að nota tímann til að kár og hagsýnn, en einnig mjög við- gera eitthvað gagnlegt, bæði heima kæmur, þannig að líklega er per- fyrir og í vinnu. Tilfinningalegt eirð- sónulegur stíll Kenneths mjög flökt- Sfmi: 569 1122/800 6122 • Bréfasfmi: 569 1115 • Netfang: askrift@mbl.is Pantaðu á mbl.is! Á áskriftarvef Morgunblaðsins á mbl.is getur þú nú með einföldum hætti pantað gjafaáskrift og gjafabréfið verður sent um hæl til viðtakanda eða gefanda eftir því sem óskað er. Áskrift getur varað í einn mánuð eða lengur, allt eftir óskum hvers og eins. Gjafaáskriftin ergreidd með einni heildargreiðslu. Einniggetur þú hringt f áskriftardeild Morgunblaðsins í síma 569 1122, sent tölvupóst á askrift@mbl.is eða komið f Morgunblaðshúsið í Kringlunni til þess að fá nánari upplýsingar. Askrift í jólagjöf 6JAFABRÉF MORGUNBLAÐSINS andi. Hann getur verið mjög opinn og vinalegur einn daginn en inni í sér þann næsta. MaM og fjölskyMa ættu að sMpta Kenneth máh svo hann fái að blómstra tilfinningalega, en hann hefur enn ekM eignast böm. Hann er með Venus í vatnsbera, of ætti því að velja sér kvonfang í því merMnu, en það slitnaði upp hjónabandi hans við hrútinn Emmu Thompson, ástar- sambandinu við tvíburann Helenu Bonham Carter, og hann neitar að hafa átt í sambandi við vogina Aliciu Silverstone. Það er aldrei að vita nema hann bjóði réttu konunum í af- mælið sitt í kvöld og lendi á séns, enda fjölhæfur maður og vel skapað- ur. Fleiri skemmtilegir bogmenn sem eiga afmæli í vikunni eru leikararnir ólíku Steve Buscemi og Christopher Plummer sem em fæddir þann 13. desember árið 1957 og 1927. MYNPBOND Blóðug B-mynd Fjárkúgun (Blackmail) Spennumynd ★★% Leikstjórn George og Mike Baluzy. Handrit George og Mike Baluzy og Michael Delfay. (91 mín.) Banda- ríkin 1999. Bergvík. Bönnuð innan 16 ára. ÞAÐ væri of langt mál að fara út í lýsa skoðunum mínum á því hversu miMð af hreint og beint óboðlegu efni ratar inn á myndbandaleigur landsins. I flestum tilfellum er þá um að ræða myndir sem kolféllu í kvik- myndahúsum heimalandsins og rjúka því beint á myndband í öllum öðmm löndum heimsins eða þá myndir sem fram- leiddar em gagn- gert fyrir mynd- bandamarkaðinn. Það getur stundum kostað miklar kvalir fyrir gagnrýnanda að þurfa að horfa á sumar þessara mynda til enda og ég verð að játa að ég hélt að Fjárkúgun myndi falla í þann hópinn. MiMll var því léttirinn þegar fljótlega kom í ljós að þar fór óvenjuhnyttin og fersk kómedía af svartara taginu. Reyndar er hér um kolsvartan húm- or að ræða því grínið gengur út á of- beldi, pyndingar, blóðsúthellingar og morð, svona næstum því í anda Tar- antinos. Það sem bjargar henni þó frá því að vera stæling eða klisja er að aldrei taka höfundar sig hátíðlega og þeir virðast fullkomlega meðvit- aðir um að þeir séu að gera B-mynd og ekkert merkilegra en það. Skarphéðinn Guðmundsson Hcildsölubirgöir: Isflex s:588 4444

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.