Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 6
6 B SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNISBLAÐ
LESENDA UM JÓLIN
Slysadcild Sjúkrahúss Reykjavíkur:
Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólar-
hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysadeildar
er 525 1700.
Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla:
Neyðamúmer fyrir allt landið í síma 112.
Læknavakt:
í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin all-
an sólarhringinn. Síminn er 552 1230.1 þessum síma eru einn-
ig veittar ráðleggingar. í síma 560 1000 fást upplýsingar um
göngudeildir. Á Akureyri er síminn 852 3221 sem er vaktsími
læknis eða 462 2444 sem er í Akureyrarapóteki.
Neyðarvakt tannlækna:
Aðfangadagur: Þorsteinn Hængsson, Bolholti 6, Reykja-
vík, 553 5770, bakv.sími 804 9264.
Jóladagur: Vilhjámur Þ. Vilhjálmsson, Bæjarlind 6, Kópa-
vogi, 564 6550, bakv.sími 897 3005.
Annar í jóium: Anna Sigríður Stefánsdóttir, Núpalind 1,
Kópavogi, 564 6131, bakv.sími 861 7399.
Vaktin er frá klukkan 11 til 13 laugardaga og sunnudaga,
símsvari 575 0505. Hafa má samband við hvaða tannlækni
sem er hvenær sem er sólarhringsins ef um bráðatilfelli er að
ræða, en helst þann tannlækni sem er á vakt hverju sinni.
Apótek:
Sjá þjónustusíðu Morgunblaðsins.
Bensínstöðvar:
Olís: Opið aðfangadag á öllum stöðvum frá kl. 10-15, lokað
jóladagog2.í jólum.
Skeljungur: Opið aðfangadag til kl. 15, lokað jóladag, annan
í jólum er lokað en stöðvarnar á Bústaðavegi, í Suðurfelli og
Smára opnaðar kl. 24.
Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir alla daga og nætur.
Bilanir:
í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilanir í
síma 552 7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta
menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjó-
moksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum.
Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma
568 6230.
Unnt er að tilkynna símabilanir í 145. Neyðamúmer er 112.
Afgreiðsla Endurvinnslustöðva:
Á aðfangadag er opið frá kl. 10-15 á öllum stöðvum. Lokað
jóladag og 2. í jölum.
Sölutumar:
Söluturnar verða almennt opnir til kl. 16 á aðfangadag.
Lokað jóladag.
Afgreiðslutúni verslana:
Verslanir Hagkaups verða opnar aðfangadag kl. 9-13 nema
Smáratorg sem er með opið til kl. 15. Lokað jóladag og 2. í jól-
um.
Verslanir Nýkaups verða opnar aðfangadag kl. 9-13, lokað
til 28. desember.
Verslanir Nóatúns verða opnar aðfangadag kl. 9-14, lokað
jóladag og 2. í jólum.
Verslanir 10-11 eru opnar aðfangadag kl. 10-15, lokað jóla-
dag, opið 2. í jólum 10-23.
Fjarðarkaup er opið aðfangadag kl. 9-12.30, lokað fram að
28. desember.
Verslanir Bónuss eru opnað aðfangadag kl. 9-12, lokað jóla-
dagog2. íjólum..
Sundstaðir í Reykjavík
Opið á aðfangadag frá kl. 8-12 nema Kjalarneslaug, lokað
jóladag og annan í jólum.
Skautahöllin f Reykjavík
Lokað aðfangadag og jóladag. Opið 2. í jólum frá kl. 12-21.
Frá26. desember verður 5 daga námskeið sem hefst kl. 11.15.
Kirkjugarðar:
Starfsmenn Kirkjugarðanna munu aðstoða fólk sem kemur
til að huga að leiðum ástvina sinna á aðfangadag í Fossvogs-
kirkjugarði, Gufuneskirkjugarði og Suðurgötugarði.
Leigubílar:
Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubflastöðvar
opnar allan sólarhringinn yfir jólin: BSR, sími 56 10000. Bæj-
arleiðir, sími 553 3500. Hreyfíll, sími 588 5522. Borgarbíla-
stöðin, sími 552 2440. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími
565 0666.
Akstur strætisvagna Reykjavfkur:
Strætisvagnar Reykjavíkur aka um jólin sem hér segir:
Aðfangadagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga til kl. 16 en þá lýkur akstri.
Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um
kl. 15.30.
Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustusíma SVR,
551 2700.
Fyrstu ferðir á jóladag og síðustu ferðir á aðfangadag.
Leið
Leið2
Leið3
Leið4
Leið5
Leið6
Leið 7
Leið8
Leið 12
Leið 14
Leið 15
Leið 20
frá Grandag.
frá Mjódd
frá Mjódd
frá Skeljanesi
fráBreiðholtkj 15.36 16.06
frá Lækjart. 16.14 15.14
frá Mjódd
Fyrstu
ferðir
kl.
15.46 16.20
15.38 16.08
15.39 16.09
16.01 16.01
frá Híemmi
frá Hlemmi
frá Iflemmi
frá Ártúni
Leið 25 frá Ártúni
Leið 110 frá Lækjart.
Leið 111 frá Lækjart.
15.54 16.54
14.08 16.08
15.53 16.53
15.57 15.57
19.10 og
23.40 12.10
15.13 15.13
15.56 15.56
15.37 16.07
Sfðustu ferðir
kl.
15.37 16.07
15.45 16.15
15.39 16.09
15.39 16.09
15.42 15.42
15.35 15.35
15.45 16.15
frá Skeiðarv.
frá Suðurstr.
frá Ægissíðu
frá Yerzl.sk.
frá Qldugr.
fráÁrtúni
frá Miðgarði
frá Gerðubergi 15.59 15.59
fráBakkast 15.49 15.49
frá Hesthömr. 15.43 15.43
fráAmarholti 20.00 13.00
frá Hafrav.veg 15.31 15.31
frá Þingási 15.50 15.50
frá Skógarseli 15.65 15.55
Leið 115 frá Lækjart. 15.38 15.38 fráFjallk.v. 15.57 15.57
Almenningsvagnar bs.:
Aðfangadagur: Ekið samkvæmt tímaáætlun sunnudaga til
kl. 16.30 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafn-
arfirði kl. 16.16 og frá Lækjargötu kl. 15.43. Síðustu ferðir inn-
anbæjar í Kópavogi kl. 15.66 frá skiptistöð og kl. 16.10 frá
Mjódd, Garðabæ kl. 16.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl.
16.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 16.11 frá skiptistöð.
Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
sunnudaga í leiðabók Almenningsvagna. Akstur hefst þó ekki
fyrr en um klukkan 15.30. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 15.46 frá
Hafnarfirði. Fyrstu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 15.26 frá
skiptistöð og kl. 15.40 frá Mjódd, Garðabæ kl. 15.34 frá Bita-
bæ, Bessastaðahreppi kl. 16.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl.
15.11 frá skiptistöð.
Annar jóladagur: Ekið eins og á sunnudögum.
Ferðir Herjólfs:
Aðfangadagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þor-
lákshöfnkl. 11.
Jóladagur: Engin ferð.
2. jóladagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 13 og frá Þorláks-
höfnkl. 11.
Innanlandsflug:
Upplýsingar um innanlandsflug Flugfélags íslands hf. eru
veittar í síma 570 3030/460-700 svo í símum afgreiðslu á
landsbyggðinni. Sími sjúkra- og neyðarflugs Flugfélags ís-
lands er 894 5390, símboði 845 1030.
Skíðastaðir
Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og
Hengli eru gefnar í símsvara 580 1111.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru
gefnar í símsvara 462 2930.
Ferðir sérleyfishafa BSÍ:
Reykjavík - Akureyri (sérleyfishafi: Norðurleið)
Frá Reykjavík Frá Akureyri
24. des. engin ferð engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. 15.00 15.00
Reykjavík - Hólmavík/Drangsnes (sérleyfishafi Guðmundur
Jónasson
Frá Reykjavík
24. des. engin ferð
25. des. engin ferð
26. des. engin ferð
Reykjavík - Akranes/Borgarnes
(sérleyfishafi: Sæmundur Sigm.)
Frá Reykjavík
Frá
Hólmavík
engin ferð
engin ferð
engin ferð
Frá
Akranesi
10.00
engin ferð
17.00
24. des. 13.00*
25. des. engin ferð
26. des. 18.30**
* Frá Borgamesi kl. 9.45.
** Frá Borgamesi kl. 16.45.
Reykjavík - Dalir - Reykhólar (sérleyfishafi: HP)
Frá Frá Búðardal
Reykhólum
24. des. engin ferð engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. 16.00 17.15
Reykjavík - Reykjanesbær (sérleyfishafi: SBK)
Frá Reykjavík Frá
Keflavík
24. des. 10.30 og 14.30 9.15 og 12.00
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. sunnud.áætl. sunnd.áætlun
Morgunblaðið/Árai Sæberg
Reykjavík - ■ Bláa Lónið - Grindavík (sérleyfishafi: Þing-
vallaleið)
Frá Reykjavík Frá Grindavík
24. des. 10.30 12.30
25. des. engin ferð engin ferð
Reykjavík - Stykkishólmur - Grundarfjörður (sérleyfishafi:
HF) Frá Reykjavík Frá Stykkishólmi
24. des. engin ferð engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. 9.00 17.20.
Reykjavík - Ólafsvík - Hellissandur (sérleyfishafi: HP)
Frá Reykjavík Frá Ólafsvík
24. des. engin ferð engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. 9.00* 17.00
* Ekið kl. 16.40 frá Hellissandi
** Ekið kl. 16.30 frá Grundarfirði Kirkjubæjarklaustur - Skaftafell - Höfn (sérleyfishafi:
SBS) Frá Reykjavík Frá Höfn
24. des. engin ferð W engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. sunnud.áætl. sunnud.áætl.
Reykjavík - Hella - Hvolsv. (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli
24. des. 8.30,12.30 10.30,14.30
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. sunnd.áætlun sunnud.áætl.
Reykjavík - Hveragerði - Selfossi (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Selfossi
24. des. 8.30,12.30 9.30,13.00* engin ferð
25. des. engin ferð
26. des. 12.30,15.00,17.00, 13.00,16.00,18.00,
18.30,20.00. 20.00**
* Frá Hveragerði kl. 9.10 og 12.30.
** Frá Hveragerði kl. 13.15,16.15,18.15,20.14. Reykjavík - Þorlákshöfn (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn
24.des. 8.30,11.00,10.00 12.05,11.10
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. 15.00,14.45 17.05,15.45
Eyrarbakki - Stokkseyri - Þorláksh. (sérleyfíshafí: SBS)
Reylyavík Eyrarbakka
24.des. 8.30,11.00,10.00 12.20*
25.des. engin ferð engin ferð
26. des. 15.00,15.45 12.40,16.30**
* Frá Stokkseyri kl. 12.35.
** Frá Stokkseyri kl. 12.30 og 16.20.
Reykjavík - Flúðir (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Flúðum
24. des. 8.30 10.40
25. des. engar ferðir engar ferðir
26. des. sunnd.áætl. sunnd.áætl.
Reykjavík - hafi: SBS) - Laugarvatn - Reykholt - Laugarás (sérleyfis-
Frá Reykjavík Frá Laugarvatn
24. des. engin ferð engin ferð
25. des. engin ferð engin ferð
26. des. sunnd.áætl. sunnd.áætl.