Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ - ' ' /'‘ V 1 > . lem ummamg frá afiamöng í Grafarvogskirkju á mbl.is Um síðustu jól bauð Skjár£77w og mbl.is, fyrstir netmiðla og sjónvarpsstöðva, upp á beina útsendingu frá aftansöng á aðfangadag. Sami háttur veróur hafður á í ár og munu Netverjar um heim allan geta fylgst með íslenskum aftansöng. Útsendingin úr Grafarvogskirkju mun hefjast rétt fyrir kl. 18 á aðfangadagskvöld og er í samstarfi við Símann-lnternet. Prestur verður séra Vigfús Þór Árnason og mun hann þjóna fyrir altari. Organisti guðsþjónustunnar verður Hörður Bragason og kór Grafarvogskirkju syngur. Einleikarar eru Birgir Bragason á bassa, Bryndís Bragadóttir á fiðlu og Einar Jónsson á básúnu og síðast en ekki síst flytur Egill Ólafsson einsöng. 0 ^ SKJÁR einn S f MIN NI rft e r net> Fylgstu með hátíðlegri athöfn! AFTANSÖNGUR Á 4? á á A A & 1. Hvítur leikur og vinnur. 1. Hvítur leikur og vinnur. m ■ 1 á Hgl V / mm HH lill i i j á yjjjfö á m 2 3 . Hvítur leikur og heldur jafntefli. 4. Hvítur leikur og vinnur. á : á A & A A i rv;;" 5. Hvítur leikur og heldur jafntefli. 6. Hvítur leikur og heldurjafntefli. J ólaskákþrautir SKAK SEXSKÁKÞRAUTIR JÓLASKÁKÞRAUTIRNAR í ár eru misþungar og fjölbreyttar eins og oft áður. Sumar þeirra láta lítið yfir sér, en eru þó e.t.v. ekki eins einfaldar og ætla mætti við fyrstu sýn. Vamarmöguleikar þess sem verr stendur eru oft á tíðum mun meiri en ætla mætti. Sem vísbend- ingu má hafa, að a.m.k. kosti fimm leiki þarf til að fá niðurstöðu um úr- slit skákþrautanna og reyndar þarf allt að níu leiki í sumum tilvikum. Leikjafjöldinn segir þó ekki allt um það hvort skákþrautir séu erfiðar eða ekki. Hvítur á leik í öllum þrautunum. Lausnir verða birtar eftir jólin. Gleðileg jól! Mót á næstunni 26.12. TK. Jólahraðskákmót 27.12. TR. Jólahraðskákmót 28.12. SA. Jólahraðskákmót 29.12. SA. Jólamót 16 ára og y. 29.12. Hellir. Jólamót á ICC 30.12. TR. Skeljungsmótið 30.12. SA. Hverfakeppni Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Kampavírj kr.1.530 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.