Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 47

Morgunblaðið - 24.12.2000, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 B 47 Þróunarvinna Flugkerfi hf. var stofnað haustið 1997 og er í eigu Flugmálastjómar og HÍ. Fyrirtækið hefur gert samninga um mörg langtímaverkefni, bæði á íslandi og erlendis. Flugkerfi býður upp á spennandi vinnu við rauntímakerfi til flugstjórnart.d. ratsjárkerfi, fluggagnakerfi, GPS tengd kerfi, samskiptakerfi ofl. Starfssvið • Hugbúnaðargerð fyrir ýmis rauntímakerfi • Sérhæfð fluggagnakerfi • Hönnun samskiptabúnaðar við sérhæfð gagnaflutningsnet Gervihnattasambönd VHF pagnasambönd Ratejárgagnakerfi • Uppbygging ýmissa sérhæfðra staðsetningakerfa • Þróun sérhæfðra samskiptakerfa (e. Embeded system development, based on distributed architecture) Menntunar- og hæfniskröfur • Verkfræði, tæknifræði- eða tölvufræðimenntun • Reynsla í Unix og/eða PC-Platform umhverfi nauðsynleg • A.m.k. tveggja ára starfsreynsla við hugbúnaðargerð æskileg, en ekki nauðsynleg • Reynsla í ANSI C og/eða C++ hönnun • Þekking á uppbyggingu nútíma tölvusamskipta Pekldng á TCP/iP samskiptastöðkim • Góð enskukunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar veita Agla Sigr. Bjömsdóttir (agla@img.is) og Hilmar Garðar Hjaltason (hilmar@img.is). Vinsamlegast sendið umsóknir á viðkomandi netföng eða til Mannafls fyrir 8. janúar n.k. merktar: „Flugkerfi - Þróunarvinna" Mannafl RÁÐNINGAR OG RÁÐGJÖF fíáðningarstofur Gallup og fíáðgarðs sameinast í Mannajli GALLUP RÁÐGARÐUR IMG Furugerði 5-108 Reykjavík • Sími: 540 7100 www.mannafl.i8 • mannafl@mannafl.is Skipagötu 16 • 600 Akureyri • Sími: 461 4440 SKÍLKIIAS Ókiciim landimðnnum glaðflagra |6la @| farimldar á nýfu áril Við óskum jafnframt eftir rafvirkjum til starfa hjá okkur í áhugaverð og skemmtileg störf á nýju ári, hjá traustu og öruggu fyrirtæki. Vilt þii sltist í hópinn og tukust d við ný og spemutndi veikefni á nýju árí? Slai fu í hreinlegu og snyrtilegu umhverl'i með , + sumhenuim liópí stuifsmunnu i'Ticknideild okkar? Sturfsmenn okkur liljóta sérhmlða slarfsþjáll'un og eru uvallt reiðubúnir uð leysu sín verkel'ni lljótt og vel. Við lcituni eftir raf'virkjum itieð rcttímlí. Starfsreyttóla u-skiteg. Umsæ kjeiulur þurla, að hal'a hrcint sakavottorð og snyrli- menuska og þjðmistuvilji er skilyrðí. Gðð lauh í boðl fyrir góða sturl'smenn. Hafir þil úhuga að uýta þér |ietta nt-kifa-ri, þá vínsumlegast semiu nkkur umsókn í póstí eöa httlðu samhand við afgreiðslu Securitus í síma 580 7000, Hinnig er luvgl að sendu okkur umsókn í tiílvupósli á SeeurUns hf. er leiðandi fyriitæki á íslandi á sviði oryggisgæslu og öryggískerfa. Hjá fyriitækinu stmfa um 170 manns, þar uf tim 30 f Tieknidctld. Stmfsnienn Tteknídeildur sjá rn.a. um uppsetníngu og þjónustu við öryggiskern, aðgangsstýrikerfi, myndavélakerfi og unnait Uekni- og öryggishdnuð. Sceuritus hf. býður fyrimekjum og heimiium einnig hcildarlausnir í tteknivœdilri ötyggisgæslu og tæknikerfum bygginga og mannvirkja. TÆKNIDEILD Securitas hf. Stðumúla 23 108 Reykjavík Síml 680 7000 www.securitas.l8 Fulltrúi óskast Langar þig til að vinna að menningar- samskiptum milli Norðurlandanna? Norræna upplýsingaskrifstofan á Akureyri óskar eftir fulltrúa í 70% starf sem fyrst. Umsóknir berist til Norrænu Upplýsingaskrif- stofunnar, Glerárgötu 26, 600 Akureyri, fyrir 8. janúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 460 1462 frá og með 3. janúar nk. Vappaðu í vinnuna wap.radning.is Geislavarnir ríkisins , Eftirlitssvið Laus staða sérfrædings á eftirlitssviði. Verksvid: Mælitækni og rekstur mælistofu vegna notkunar jónandi geislunar í læknisfræði og iðnaði. Eftirlit með geislatækjum og geisla- virkum efnum, ásamt fræðslu fyrir notendur. Þátttaka í innlendum og erlendum rannsókna- verkefnum á sviði jónandi geislunar. Menntunarkröfur: Háskólamenntun á sviði eðlisfræði, verkfræði eða skyldra greina, ásamt staðgóðri tölvuþekkingu. Starfsumhverfi: Hjá Geislavörnum ríkisins starfa 10 fastráðnir starfsmenn, í mismunandi starfshlutföllum, og þar af eru 7 með háskóla- menntun. Stofnunin býður upp á gefandi starfsumhverfi, þar sem lögð er áhersla á góða starfsaðstöðu og mikilvægi símenntunar starfs- manna. Starfsandinn ergóðurog vinnutími sveigjanlegur. Verkefnin eru fjölbreytt og gefa starfsfólki tækifæri til þess að vaxa í starfi. Starfskjör: Um er að ræða fullt starf og eru laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna, en röðun ræðst af verkefnum og breyt- ist með aukinni ábyrgð og hæfni starfsmanns. , Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un, fyrri störf og önnur atriði, sem máli skipta, þurfa að berast Geislavörnum ríkisins, Rauðarár- stíg 10, 150 Reykjavík, fyrir 15. janúar 2001. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 552 8200. LEIKSKÓLINN MÁNABREKKA Óskum eftir að ráða leikskólakennara eða starfsfólk með aðra uppeldismenntun Uppeldisstefna Mánabrekku er umhverfis- og náttúruvernd. Þróunarverkefni í tónlist er unnið á öllum deildum leikskólans ásamt þróunarverkefni í notkun tölva fýrir elstu bömin. Við bjóðum glæsilega vinnuaðstöðu, góðan starfsanda og skemmtilegt starf. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og Launaneihdar sveitarfélaga. Jaínffamt hefur Seltjamamesbær gert sérstakan verksamning við leikskólakennara. Leikskólar Seltjarnarness em reyklausir vinnustaðir. Komið í heimsókn, hringið eða sendið okkur tölvupóst og kynnið ykkur skólastarfið. Upplýsingar gefur Dagrún Ársælsdóttir leikskólastjóri og Guðbjörg Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri Mánabrekku í símum 561 1375 og 561 1370, tölvu- póstfang: manabrekka@islandia.is eða Kristjana Stefánsdóttir leikskólafulltrúi í síma 59 59 100. Seltjarnarnesbær | Skriflegar umsóknir berist til i leikskólans Mánabrekku eða Skólaskrifstofú Seltjamarness l íyrir 6. janúar nk. Skólaskrifstofa jBwjiinHitHt Blaðbera vantar ® í Garðabæ, Espilund Afleysing á Digranesheiði í Kópavogi Upplýsingar fást í síma 569 1122 Mjá MorgtinblBÖfnu starfÉ um 600 blaðberet á höfuðboryarsvðsöinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.