Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.12.2000, Blaðsíða 50
50 B SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ I I I I I I TILBOÐ / UTBOQ UTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í 18 renniloka í stærðunum frá DN 350 tii DN 500 (PN 25). Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar. Opnun tilboða: 17. janúar2001, kl. 11:00 á sama stað. OVR 164/0 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er leitað tilboða í eftirfarandi: steinsteypt frárennslis- rör 150 - 600 mm: um 55.000 m • Greinrör: um 1.400 stk. • Brunnhringir og keilur 1000 mm: um 1.250 m • Brunnbotnar: um 650 stk. • Sandföng: um 700 stk. Afhendingu skal að fullu lokið 31. desember 2002. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahags- svæðinu. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 28. desember 2000 og verða seld á kr. 10.000. Opnun tilboða: 13. febrúar 2001, kl. 11:00 á sama stað. GAT 165/0 I I I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3-101 Reykajvik - Simi 570 5800 - Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun - Netfang: isr@rtius.rvk.is TIL S 0 L U «< Tilboð óskast í jörðina Kvoslæk í Fljótshlíðarhreppi, Rangárvallasýslu Sala 12668 á jörðinni Kvoslæk í Fljótshlíðar- hreppi, Rángárvallasýslu. Um er að ræða jörðina Kvoslæk í Fljótshlíðar- hreppi, Rangárvallasýslu (án greiðslumarks). Á jörðinni eru nokkur hús þ.á m. einbýlishús, fjós, 3 fjárhús og 2 hlöður, en þau eru öll mjög illa farin og vart brúkleg. Stærð lands er talin vera 90 ha, þar af er ræktað land talið vera 19,3 ha, þar til viðbótar er óskipt land norður af jörð- inni allt upp á topp Þríhyrnings. Heildarstærð óskipts lands er440 ha, hlutdeild Kvoslækjar er 13,5% af hundraði. Nánari upplýsingar um ofangreinda eign eru veittar hjá Ríkiskaupum, sími 530 1412. Tilboðs- eyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 18. janúar 2001, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda er þess óska. ® RÍKISKAUP Ú tb o ð tkila á r a n g r i! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup(arikiskaup.is UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð ertil sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7,105 Reykjavík: * Nýtt í auglýsingu 12536 Ræsting á húsnædi Landspítala háskólasjúkrahúss Landakoti. Opn- un 25. janúar 2001 kl. 11.00. Verð út- boðsgagna kr. 3.000. # RÍKISKAUP Útboð skila árangri! Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414 Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Austur-Hérað Útboð Austur-Hérað — umhverfissvið óskar eftirtil- boðum í lokafrágang vallarhúss við íþróttavöll- inn á Egilsstöðum. Húsið er 120 m2 að grunn- fleti á þremur hæðum, steyptur kjallari og tvær hæðir úr timbri. Búið er að steypa upp kjallara og fylla að húsi. Verkið felst í að klára húsið að fullu að utan, innrétta kjallara og miðhæð og klára lóðarfrágang. Verkinu skal að fullu lokið þann 16. júní 2000. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 16. janúar 2001 kl. 14:00. Útboðsgögn verða seld á Verkfræðistofu Aust- urlands, Selási 15 á Egilsstöðum frá og með 29. desember 2000. Verð 3.000 kr. F.h. umhverfissviðs Austur-Héraðs. VERKFRÆÐISTOFA AUSTURLANDS STVRKIR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittirtil framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið háskólanámi eða öðru sambæri- legu námi. 3. Hvor styrkur er að upphæð kr. 200.000 og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi Verslun- arráðs íslands 8. febrúar 2001. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu Versl- unarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7,103 Reykjavík, fyrir kl. 16:00, föstudag- inn 19. janúar 2001. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækj- anda. Verslunarráð íslands. HÚSIMÆQI ÓSKAST Okkur vantar húsnæði til leigu Við erum 5 manna fjölskylda, reglusöm og reyklaus. Lágmarksfj.svefnherb. 4-5. Skilvísum greiðslum heitið. Netfang: oskaroskars@simnet.is / oskaro@samskip.is / gsm. 863 8477. ÝMISLEGT Nýtt! Vantar þig heimasíðu eða viltu vinna heima út um allan heim á tölvunni þinni? Frábærar eFlash vefsíður: http://eflashtech.com/users/copysuccess Nánari upplýsingar: itsyourmove@islandia.is Fjársterkur aðili óskast Þekkt tölvufyrirtæki óskar eftir hluthafa/ hluthöfum. Fyrirtækið er með nokkur mjög sterk vöruumboð og sterk viðskiptasambönd. Áhugasamirsendi upplýsingar til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Betri tölvur — 2001". FERÐIR / FERÐALQG Florida Longboat Key, Sarasota Frábær staðsetning. íbúðir við ströndina með sundlaug. Svefnherbergi fyrir 2-6. Upplýsingar í síma 001 941 383 2434, fax 001 941 383 8275. Tölvupóstur: info@silverbeachresort.com www.silverbeachresort.com. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Frá Sálarrannsóknarfélagi Reykjavíkur Síðumúla 31 s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Margrét Hafsteinsdóttir, Bíbí Ólafsdóttir, Anna Carla Ör- lygsdóttir og Erla Alexand- ersdóttir starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is. Sálarrannsóknarfélag Reykjavik- ur starfar í nánum tengslum við Sálarrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Sunnudagur 24. desember, aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 17.00— 18.00. Komum og fögnum sam- an. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 26. desember, annar í jólum. Samkoma kl. 20.30 í umsjón unglingakirkjunnar, lofgjörð, fyr- irbænir, lif og fjör í heilögum anda. Allir velkomnir. „Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð, sem veitast mun öllum lýðnum: Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn, í borg Davíðs." www.vegurinn.is . Fíladelfía Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir hjartaniega vel- komnir. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30, lofgjörðarhópurinn syng- ur. Ræðum. Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudagur 27. des.: Jóla- trésskemmtun safnaðarins kl. 16.00. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega og biessunarríka jólahátíð. www.gospel.is . KROSSINN Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 15.00. Annar jóladagur: Jólaknall á vegum unglinganna í efri sal kl. 20.30. Miðvikudagur: Síðasta bæn- stund ársins kl. 20.30. Fimmtudagur: Unglingarnir kl. 20.30 Gamlársdagur: Brauðsbrotn- ing kl. 14.00. Nýársdagur: Samkoma kl. 20.00. Lynghálsi 3, 110 Reykjavík Samkoma á morgun, jóladag, kl. 14.00. Samkoma á föstudaginn kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. fnelsið Héðinsgötu 2, sfmi 533 1777 Sunnudagurinn 24. des. Jólasamkoma kl. 11.00. Hilmar og Linda þjóna. „Þyngstu byrðar lífsíns eru að bera enga umhyggju." Gleðileg jól. Flugeldasala til styrktar Sókn gegn sjálfsvígum 27.—31. desember við Hús verslunarinn- ar á móti Kringlunni. / ^ Gleðilegt nýtt ár. I frela. Hjálpræðis- herinn Kirkjuft/nti 2 Jóladagur 25/12 kl. 14.00: Hátíðarsamkoma. Majórarnir Turid og Knut Gamst. Jólaforn. Kaffi á gistiheimilinu á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Miðvikudag 27/12 kl. 15.00. Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Séra Frank M. Halldórsson talar. Brigaderarnir Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna. Við óskum ykkur öllum blessunar Guðs yfir jólahá- tíðina. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Blysför og fjölskylduganga í Elliðaárdai 28. des. kl. 19:30. Brottför frá Mörkinni 6. Allir vel- komnir, hugljúf jólastemning, syngjum álfalögin. Ekkert þátt- tökugjald en blys eru seld á 300 krónur. Munið að ssakja miðana í ára- mótaferðina í Þórsmörk í sfð- asta lagi 27. des. Gönguferðir, leikir, varðeldur og flugeldar. Allir velkomnir. Áætlunin 2001 er komin út og verður send til félagsmanna á fyrstu dögum nýs árs. Einnig má vitja hennar á skrifstofu. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. S. á skrifstofu 568 2533. fnmhjálp Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 16.00. Hugvekja Heiðar Guðnason. Óskum öllum gleðilegra jóla og blessunar drottins. www.samhjalp.is Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma annan í iólum kl. 20.30. Upphafsorð: Dagný Bjarnhéð- insdóttir. Söngur: Ólöf Inger Kjartansdótt- ir og Árni Gunnarsson. Ræðumaður: Kjartan Jónsson. Komum og byggjum okkur upp saman. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins verður haldinn í kvöld kl. 18.00. Gleðileg jól! ÍN SAMBAND ÍSLENZKRA fj KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Jólasamkoma I Kristniboðssaln- um miðvikudagskvöldið 27. des- ember kl. 20.30. Bjarni Gíslason talar. Blandaður kór syngur. Allir hjartanlega velkomnir. Netfang httpV/sik.is Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á jóladag kl. 14.00 og miðvikudag 27. desember kl. 20.00. Hjálpandi sálir. Sameinumst í fyrirbænum. Sjá nánar á heimasíðunni www.light-web.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.