Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 31.12.2000, Qupperneq 29
- borg heillandi andstæðna V/54-ferð. 29. mars til 2. apríl Beint leiguflug. íslenskir fararstjórar: Unnur Ulfarsdóttir, Þorleifur Friðriksson, Haukur Hauksson o.fl. Fyrir vesturlandabúum er borgin evrópsk en þó svífur einnig andi Mið-Asíu yfir vötnum. Borgin virðist breytast á hverjum degi. Daglegt líf og menningarlíf Moskvu er jafn ástríðuþrungið og viðskiptin þar og pólitíkin eru kaldhæðin. Enginn staður endurspeglar betur mótsagnir og tvíræðni rússnesku þjóðarinnar eða sýnir betur niðurbrot hennar og enduruppbyggingu. Fös. 30. mars Lau. 31. mars Ferðatilhögun: Fim. 29. mars Áætluð lending í Moskvu kl. 17:30 að staðartíma. Dagsferð um borgina. Rauóa torgið, Kirkja hins blessaða Basils, grafhýsi Leníns o.fl. Jómfrúarklaustrið og Ishmailovo-markaðurinn. Markaðurinn er sannkallaóur prúttmarkaóur þar sem hægt er að fá rússneska handverksmuni, helgimyndir (icon), antíkmuni, loðhúfur og margt fleira. Frjáls dagur. Tilvalið að skoða borgina á eigin spýtur. Ekið um nágrannasveitir Moskvu, klaustur Heilags Sergiusar, handverksmenn sem mála helgimyndir, rússnesk smáþorp o.fl. Brottför er kl.20:00 og lent í Keflavík kl. 20:55. Skoðunarferðir eru ekki innifaldar í verði. Sun. 1. Mán. 2 apríl apríl 59.900 kr Verð á mann í tvíbýli Hótelið er vel staðsett í borginni, aðeins um 5 mín. gangur aó næstu neðanjarðarlestarstöð (metro) PROSPECT MIRA, en þaðan erörstutt lestarferð í miðbæinn og á Rauða torgið. Gestamóttaka með setustofu, veitingastaðir og kaffitería. Líkamsræktarsalur, Ijósabekkir, sauna og innisundlaug, verslanir, snyrtistofa og ráðstefnusalir. Herbergjaþjónusta allan sólahringinn. Herbergi eru öll með baðherbergi, loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, útvarpi, síma, smábar og hárþurrku. Veffang: www.renaissancehotels.com Nánari upplýsingar um Moskvu: www.gorussia.about.com • www.bolshoi.ru/english/season_news.phtml www.expat.ru/business/b_restaurants.asp • www.expat.ru/arts/cal_cult.asp www.travel.yahoo.com/t/Europe/Russia/Moscow/ * Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting m/morgunverðarhlaðborði og íslensk fararstjórn. Ws lÍBVALIÍTSÝM VISA ÍSLAND Lágmúla 4: sími 569 9300, nrœnt númer: 800 6300. Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Ákureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. Nánar á netinu • Bókaöu á netinu I SI'VjS/'JH) NVJ01SV3NISA100V VXSN11S)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.