Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 16
18
sáttinál við þá, og liet sáEIIis seni gat áunnið það
um síÖir; þótti Bretum það mikill liagnaður, eiuk-
nm vegna þess að það dregur frá Rússum, sem
áður hafa ráðið mestu um þau lönd. Mannblendi
Persa sýnist líka að taka framförum, því fyrst í
fyrra liefir konúngur (Schach) þeirra leyft fylgi-
konum sínum að gánga út, og fylgðu allir höfð-
íngjar því dæmi,
Frá Persum væri næst að gánga til nágraniia
þeirra, Tyrkjanna í Litlu-Asíu , en þareð höfuð-
ríki Tyrkja ennþá má heita að vera í Norðurálfu,
rounum við segja seiuna frá því öllusaman, og
víkja nú fyrst til
Rússlands. þ>essi óttalega spilda vex svo óð-
uin, ekki að eins utanað, i viðskiptnin við aðrar
þjóðir i báðum heimsálfum, lieldur og innvortis,
að þjóðabli, svo ekki veit hvörn enda það hefir.
Bretar telja samt alltaf hvað mikið bætist við
spilduna, og segja þeir hún sö hálfu stærri nú
enn 1772; hún hefir sígið áfrain um HöOenskar*)
mílur á Ieið til Parísar, Berlínar og Múuchenar,
450 milur áieiðis til Miklagarðs (Konstantinópel)
og 300 til Stokkholms, og á nú fáar milur þánga^
(frá Alandseyunum), en þúsund niilur liefir hún
þokast áfram að Indlandi og Persalandi; er það
og auðseð á aðferð Nikulásar keisara að honum
þykir nægilegt ríki sitt að svo stöddu, og aÖ hann
yill heldur ebla innvortis krapt þe'ss og einingu
enn bæta raeiru við sig. Krapt ríkisins eblir
*) Af cnskum milum gánga 4^ á cina vcraldar (gcogr.)
milu.