Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 39
41
varð aS flýa til ejarinnar, hafði drottníng haus
komið sér svo vel við eyarmenn, að þeir skutu
saman 00,(!ÍK) dala árlega lianda henni til að kaupa
ser fyrir sitt hvað smávegis, og hfelzt það meðau
Iiún lifði, en nú heimtaði konúngur fe þetta einsog
skatt eptir að hún var látin, og hefir það ollað
sundurþykkju milli hans og þjóðarinnar, jafnaðist
það þó bráðum aptur, svo, að konúngur fekk ekki
gjaldið.
Nú er að segja frá Neapels konúngi; liann
ferðaðist í sumar er var til þýzkalands, Englauds
og Frakklands, og skipti um nafn sitt einsog
höfðingjum er tamt þegar þeir vilja ekki láta bera
niikið á ferðum sínum, hann nefndi sig „Herra
Ferdínand úr Neapel” (Don Ferdinando di Napoli).
Eriudi hans var að leita sér kvonfángs og sumir
sögðu að hann hefði ætlað að fá Karl bróður sinn
til að snúa heim aptur; hafði hann í fy'rra, einsog
Skírnir gat um, strokið úr landi með Penelópu
Iiina fögru, fóru þau fyrst til Spánar, þaðan til
Frakkiands og Englands og voru þau gefin saman
4 sinnum á þeirri ferð; konúngur snéri heim á
leið frá Parísarborg seinast í Agústmánuði og
fór á hjólskipi frá Túlong (Toulon) heim til sin,
en hitti svo á að þá var sótthræðslan mest í ríki
lians, og var öllum bannað að koma i laud fyrrenn
þeir liefðu leigið nokkra stund á höfninni og það
lilaut konúngur að gjöra einsog aðrir, og var sagt
liann hefði skemt sér vel á hjólskipinu. 1 Sik-
iley ræður Neapelskonúngur, cn þar er hann samt
ekki mjög vinsæll, því eyarmenn sæta þúngum
álögum, en eru fátækir undir. Konúngur er mikið