Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 90
1)2
striðinu seinasta, en ekki Jiefir þa8 tjá8 cnnþá, og
mæitu þó margir mcrkismenn mc8 þejm á Bret-
landi, til að minda O’Confiel; en fvrir varning
sem tekinn var upp fyrir Dönum á Bretlandi,
liafa jieir fengið 78,800 punda bætur. þóaS Dan-
mörk megi lieita fátækt land [icgar liún er borin
saman við flest önuur lönd i Norðurálfunni, [>á
mun samt mega fullyrða, að óviða seu eins fáir
lersnauðir og [>ar, enda gjörir bæði stjórnin og
þjóðin sjálf sitt tii að liðsinna aumingjunum; eitt-
livört Iiið eptirbreytnisvcrðasta er uppeldisliús
(Asyl) handa börnura, sem stofnað Var lier i liöf-
uðborginni í fyrra; gengust nokkrir mannviuir
fyrir að safna til þess gjöfum, og er það gjört
enn í dag. I Iiús þetta eru tekin til fósturs og
kennslu fátækra manna börn, og eru þau í þvi á
daginn, og læra að lesa, skrifa og reikna, og stúlku-
börnin Iiandyðnir, en á nóttunni eru þau hjá
foreldrum sínum; reynd og vönduð kona Iiefir
verið sett til þess að gæta barnanna, og er vand-
lega að þvi liugað, að þau ekki Jæri neitt neraa
það sem er fallegt og siðsamlegt; enginn getur.
nærri hvað þarííeg þessi stiptan er, nema sá, sem
Iiefir seð athæfi fátækra barna Iier i borginni,
liafa foreldrar þeirra liaft þann vanda margir
livörjir, og hafa því miður enn, að rekaþau út strax
á morgnana hálfber til að betla, og raá nærri geta
hvörnig þau venjast með því móti og hvað þau
muni læra, mun og nokkuð hæft í því, að sumum
sé misþirmt heima ef þau þykja ekki hafa krælt
nóg, og sjá allir hvörnig liugarfarið muni lagast
við það; borist hefir að þegar sé búið og verið