Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 3
5 á hvörju hausti ekli vita hvab úr ver8ur; en samt sera áöur vex og styrknar Kússa-veldi seraFenris- úlfr, og veit eigi fyrir hvör nú muni búa til fjötur sem heldur honum, þegar haun er orðinn fullmagn- aður, [iví það er einsog hann safni kröptum til að verða því ómótstæðiligri ef til kæmi, og nú þegar stendur raörgum töluverður stuggur af vexti hans og allri atgjörfi þó ekki verði aðgjört. þetta sem nú hefir verið sagt við-vikur flest þjóðanna eigin atorku og aðgjörðum, en þær eru, sem allirvita, og Islendíngar einkanlega hafa reyut, skorðaðar á marga vegu, og er árferði ekki sú veikasta skorðan, því ef þáð ræðst illa til lengðar þá er velmegun flestra þjóða lokið. Arið sem leið hefir mátt heita í harðara lagi fyrir Norðurálfu- byggja þegar á allt er litið. Sumarið seinasta var í suðurparti álfu vorrar fjarskalega heitt (2(i—30° syðst á Frakklandi) og þó var enn heitara í Suður- álfu. I þýzkalandi voru þvílíkir þurkar sumstaðar, að uppskera korns og heys brást gjör-samlega, og margir neyddust af því til að lóga fb sínu mest- öllu, fylgði því svo mikil vatnsekla að bændur urðu sumstaðar að mæla vatnið úr brunnuntim svo allir fengju dálitið. I Danmörku var sumarið þurkasamt framan af, og kalt framar vcnju, svo til mikilla vandræða horfði með uppskeruna, en það réðist þó svo, að Iiún varð sem í meðalári, þar sem of- viðri ekki skemdu neitt; þó varð hún, að haldið er, hérumbil áttunda parti minni á rúgi enn í mcð- alári, svo Varla munu Danir geta flutt korn úr landinu til muna af egin forða. I Noregi var snm- arið svo kalt, að uppskeran víða livar brást að fullu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.