Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 23
25
köstuliinum við Stólpasund (Dardaneller) lieldur
liann 3000 sjomanna og skotliðs (Artillerister),
kostar þetta aS vonum ærna peninga, og í fyrra
átti hann óborgaS af launum manna sinna 4 millí-
ónir pjastra, en þégar svo á stendur er liann vanur
aS neyða Gyðínga og Grikki til að lána ser meðan
einn peningur hrökkur, líka hefir hann tekiS til
bragðs að banna alla aðflutninga af kaífe, nema
einkaleyfi se keypt til þeirra að honum sjálfum.
Keisarauum þykir gaman að dagblöðum, einkum
þeim sem tala um alþjóðleg málefni, les hann þan
opt, og lætur prenta eitt þvilikt i Miklagarði á
sinn kostnað, og er það fyrsta rit af þessháttar
sem komið hefir út í Tyrkjalöndum. Mælt er
og að hann ælli að umskapa gömlu jarlsdæmin
(Paschaliker) í 10 stórsýslur. MeS öllum þessum
rauuum sem Tyrkjar eiga í af umbreitingum keis-
arans var þó eitt þeim mjög geðfellt, og þaS var
aS höfðíngjum var lofaS að bera lángt skegg „uppá
gamla móðinn’', þó má ekki hökuskeggið vera síð-
ara enn 5 þumlúnga, og varaskeggið ckki loðnara
enn augabrýrnar.
A hvörju ári hefir Malimiíð keisari nóg há-
« tíðarhöld vegna barna sinna: I fyrraTÓr var sonur
lians umskorinn og (300 fátækra manna börn und-
ireins, og um sama leiti giptist ein dóttir hans,
sem heitir Mihrimah, Saið jarli, stóð það hóf í
Miklagarði og var mikið um að vera. þaS er
markverðt við þvílík tækifæri að í stað þess aS
Norðurálfubyggjar láta mann gánga í stað brúð-
gumans, þá liafa Tyrkjar það hinsegin : þeir láta
ræðismann svörtu geldinganna (Kislar-Aga) gáuga