Skírnir - 01.01.1837, Page 63
05
tynjar” áSurenn Júlibiltingin varS; aldrei sóktist
lianii eptir neiunrn metorSum, og urSu þó allir
aðrir sera þá störfuSu aS þjóSblaSinu meS lionum
aunaShvört .jafníngjar” (Pairs) eSa einhvörjir tign-
armenn; raeöal þeirra var Thiers sem allir vita
livaS liátt koinst. Sá atburSur varS aS láti hans
sem surair mundu síst ætla: liann fell í hólin-
gaungu viS mann sem heitir Gerardin og situr
í fulitrúaráSinu og gefur út annaS fröttablaS er
nefnist Pressan (La Presse); kom þaS út af því
aS þeir höfSu deilt í blöSunum. Carrel skaut
fyrr og særSi Gerardin á iæri, en síSan gekk
liann altaf nær og þurfti hann þess þó ekki, skaut
þá Gerardin og koin skotiS í smáþarmana á Carrel
þar sem hann hafSi áSur fengiö sár íhólmgaungu
af sveröi; dó hann litlu síSar meS miklum harm-
kvælum. Ilann varS harmdauSur bæSi vinum og
óvinum og kölluSu allir missir hans Jýó'ðmissir
Frökkum; gátu þeir vænt sör mikils góös af hon-
um því liann var ekki neina 30 ára gamall. Her-
umbil 10,000 manna fylgSu houum til jarSar, og
höfSu margir af þeim veriÖ mótstööumenn haus
áöur. Uin allraheilagramessuleitiÖ í liaust er var
dó Karl lOdi í Görz í Illýríu, haföi liann veriö
konúngur Frakka um (i ár, en verið lengst af í
Austurríkislöndum síSan hann var rekinn frá völd-
um (1830); hann varö 70 ára gamall og dó úr
kóleru, var lík lians flutt til Gráz á Steiermörk
í grafhús erkihertoganna. Ekki klæddist hirö
Frakkakonúngs í sorgarbúníng við fregnina um
lát hans, og klerkum var jafnvel bannað að sýngja
sálumessur, en þeir gjörSu það samt, því erki-