Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 79
81
kaupcyrir Norðmanna, < sta8 þess a8 áður vorn
það timburflutníngar; [>eir reyna og nú til a5 auka
viðarflutninga, einkum til Englands, sem nú fær
inestann viö úr Vesturálfu, og var stjórnarráS
Jieirra, greifi Vedel-Jarlsberg sendur til Englands í
sumar er var til aÖ semja kaupskapar sáttraál milli
ríkjanna, en þaö lánaðist ekki í Jietta sinn; maÖur
var og sendur til Brasilíu og aunara landa i Suö-
tirameriku til aÖ grenslast eptir hvört ekki mundi
verÖa arÖsamt að byrja kaupverzlun við Jiau ríki.
Ríkistekjurnar eru töluverðt meiri enn útgjöldin,
og eru J.Ó skattarnir minkaðir um allann helming;
liefir og silfurnáman í Kóngsbergi veriö rikinu
töluverður styrkur á seinni árum. ItíkiÖ liafði
lagt upp 417,000 sp. dala einúngis í hittiðfyrra,
■ og bánkinn átti [>á viö árslokin fyrirliggjandi
2,770,541 spesíudala, en hvör sá sem átti hlut
(Actie) j bánkannm hafði fcngiö (i? af liundraði
i leigu af pcningum siuum; bánkinn átti J>á samt
margar skuldir hjá hinum og öðrum, og mun J>aÖ
vera eptirstöövar J>ess sem allir voru skyldaöir til
aö gjalda um árið þegar bánkinn var stofnsettur.
]>essi fjárliagur landsins er frábærlega góður aÖ
kalla má nú á dögura; Norðmenn J>urfa lika á
J>ví að halda, J>ví margt er ennj>á sem gjöra J>arf
til að getu staðið nokkurnvegin jafnfætis öðrum
J)jóðum, hafa J>eir valið J>aö einna fyrst sem J>eim
er orðið hugkvæmast, en J>að er minning stjórn-
arlags þess sem þeir hafa -lilotið, og hefir orðiö
þeim að svo nriklu góðti. J>eir ætla nú að láta
reisa minnisvarða á Eiðsvelli (Eiðsvold) þar sem
frumvarp stjórnarlaganna var skrásett 1814 og
6
V