Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 119
121
pion (Sjámpiong) hfet, kvaÖst liann liafa ætlaö {>a5
til bana konúngi, og var hann strax dreginn í varö-
hald, en fyrir aðgæzluleysi varðhaldsmannsins gat
liann hengt sig í hálsklútnura sínum, svo ekkert
varð græðt á houum meira. Meunier liefir ekki
fengið dúm sinn ennþá, og svo er mikiS um ótta
manna fyrir lífi konúngs, aS sinn stingur uppá
livörju til aS geyma þess, en bezt mun hafa veriS
ráS þeirra sem vildu aS konúngnr skyldi fyrirgefa
öllum sem hingaStil hefSu veriS grunaSir um liatur
viS stjórnina, og enn væru á lifi, en þaraSauki
skyldi liann sýna meiri gæzku og minni harSdrægni
og fylgi til eblingar konúngsvaldinu enn iiann
liefSi gjört á seinni tímum, en þessu ráSi hefir
ekki orSiS framgengt, heldur liafa stjórnarherrarnir
alitjafnt veriS aS brjóta uppá ymsum lagafrum-
vörpum til aS ebla og staSfesta konúngsríkiS
meir og meir: þaS frekasta af þeim var þaS aS
konúngur skyldi fá lifvakt, en þaS fekk ekki betri
áheyrn enn svo, aS Persil stjórnarherra, sem kom
upp meS það, varS aS taka sig aptur og segja aS
menn hefSu raisskiIiS sig; annaS var þaS sem stjórn-
arlierrarnir vildu aS fengi framgáng, en hafa ekki
þoraS aS koma fram meS ennþá, aS hvör sá skyldi
héreptir sæta þúngu straífi sem þegSi yfir ef hann
vissi annaun sitja á svikráSura viS konúng. Iiinu
þriSja og fjórða lagafrumvarpi mæltist illa fyrir
af mörgum vegna þess að konúngur er flugríkur
sjálfur, og leggur upp stórmikiS fé árlega, eu
þessi frumvörp voru: aS dóttir hans (Belgíu drottn-
íng) skyldi 'fá 1 millíón fránka af rikinu til heim-
anmundar síns, og a5,sonur hans, hertoginn af