Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 117
— llf) —
anura 1000 punila í skaðabætur; f>að var |»ó surara
luauna sögn að Enskum mundi liafa f>ókt eins
gott að ná landinu handa sjálfum ser og mundi
J>á ekki hafa orðið lángt að bíða, þángað til járn-
brautir hefðu sameinað hið austlæga og vestlæga
liaf (Atlants- og Kyrra-haíið) og Enskir þaunig
fengið mestann hluta kanpverzlunar í Testur liluta
álfunnar, f)ö f>að að líkindnm ekki hefði gengið
styrjaldarlaust. Ilin f>riðja styrjöldin sem Enskir
liafa átt í, og sem enn er ekki á enda kljáð, er
við ltússa: Kaupmaður nokkur í Luudúnum let
skip gánga frá Bucbarest í Vallakíi til Sirkassiu
stranda, innst og syðst í Svartahafi, og var f>að
skip Iilaðið með salti og het Vixen. Skipið lagð-
ist í vtk eiua undir Sirkassíuströnd og fór að
hafa verzlun við landsmenn, en að 3 dægrura liðn-
. /
um keraur þar lierskip rússneskt, og tekur hið
enska skip og flytur til næstu liafnar, og er f>að
dærat f>ar upptækt fyrir brot móti lögura Rússa
um toll og sóttnæmisvarnir (Qvarantaine). þessu
svara Enskir svo: llússar eiga ekki með að banna
aðflutninga þángað sem fieir eiga ekki Jand, því
þó þeir segi að Tyrkjar hali látið ser það eptir
(sbr. bls. 2í) að framan), þá áttu þeir ekkert í
því, og skipið koni ekki til þeirra staða sem Rússar
hafa sctnlið í, og sem einúngis mega kallast þeirra
eign. En þegar Rússar ekki eiga landið, þá eiga
þeir þar hvörki toll ne hafa rett til að teppa meun
vegna sótttiæmis, en þeir eiga einúngis raeð að
spenna land óvinar síns með flota, en þetta var
lieldur ekki gjört, því það stendur í lögura Rússa
að þá fyrst se landspeuna (blokade) þegar ekkert